Fréttablaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 68
 4. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR52 FIMMTUDAGUR 20.00 Paris, Texas STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.35 30 Rock SKJÁREINN 20.55 NCIS STÖÐ 2 21.15 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ 21.50 Mercy STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Ólöf Nordal og Ólína Þorvarðardóttir mæta til leiks. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm með góða gesti. 21.30 Birkir Jón Varaformaður Framsókn- arflokksins, Birkir Jón Jónsson, skoðar pólit- ískt landslag dagsins í dag. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.45 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (16:35) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Stelpulíf (Pigeliv) (1:4) Dönsk þáttaröð um ungar stúlkur sem sækjast eftir að komast í Stúlknakór danska útvarpsins. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Aðalhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber, Natasha Henstridge og Sam Jaeger. 21.05 Hrúturinn Hreinn 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlut- verk: Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Herstöðvarlíf (Army Wives) (26:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Aðalhlutverk: Kim Dela- ney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh og Sterling K. Brown. 23.10 Himinblámi (Himmelblå) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.20 Murderball 10.00 Tenacious D: In The Pick of Destiny 12.00 Draumalandið 16.00 Tenacious D. In The Pick of Destiny 18.00 Draumalandið 20.00 Paris, Texas Dramatísk mynd um mann sem ráfar minnislaus út úr eyðimörk- inni og inn í sitt gamla líf sem hann hafði sagt skilið við fyrir nokkrum árum. 22.20 Carlito‘s Way 00.40 Live and Let Die 02.40 The Prophecy 3 04.00 Carlito‘s Way 07.00 Leeds - Tottenham Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 18.05 Leeds - Tottenham Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 19.45 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 20.40 Augusta Masters Official Film Masters-mótið er eitt af risamótunum fjórum í golfi. Mótið fer ávallt fram á sama velli, Aug- usta National, í Georgíu sem hannaður var af Bobby Jones og sigurvegarinn hlýtur ævilang- an þáttökurétt á mótinu auk græna jakkans. 21.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 22.00 Bestu leikirnir Reykjarvíkurstór- veldin KR og Fram mættust á KR-velli í loka- umferð efstu deildar karla. 22.30 Hápunktar Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 23.25 Veitt með vinum Veitt verður í Blöndu og allir helstu leyndardómar þessarar skemmtilegu ár skoðaðir. 23.55 UFC 109 Countdown Hitað upp fyrir UFC 109 þar sem mæta til leiks margir af grimmustu og færustu bardagamönnum heims. 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Portsmouth. 15.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Birmingham og Tottenham. 17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Portsmouth. 19.00 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.55 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches 21.00 PL Classic Matches 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Bolton. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Innlit/ útlit (2:10) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Innlit/ útlit (2:10) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.20 Girlfriends (13:23) (e) 16.45 7th Heaven (14:22) 17.30 Dr. Phil 18.15 Britain’s Next Top Model (e) 19.00 Game Tíví (2:17) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (2:25) (e) 20.10 The Office (14:28) Bandarísk gam- ansería um skrautlegt skrifstofulið hjá papp- írssölufyrirtækinu Dunder Mifflin. 20.35 30 Rock (16:22) Jack er að verða fimmtugur og hann reynir að endur- lifa ánægjulegar stundir frá æskuárunum. Fyrrum kærasti Liz snýr aftur með óvænta játningu. 21.00 House Skapstirði læknirinn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans reyna þau að komast að því hvað hrjáir konu sem hné niður á matreiðslunámskeiði og kom- ast fljótt að því að hún var virtur læknir sem sagði skilið við læknavísindin í leit að lífs- hamingju. 21.50 CSI. Miami (14:25) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife (4:23) (e) 00.15 The L Word (2:12) (e) 01.05 Fréttir (e) 01.20 King of Queens (2:25) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist Heimildarþættir Bretans Stephens Fry í Sjónvarpinu um Banda- ríkin eru sérlega áhugaverðir, þar sem hann ferðast um öll ríki landsins í svörtum London-leigubíl. Hann hóf yfirreið sína um austurströnd Bandaríkjanna, þar sem tónlistar maðurinn Sting var óvænt á meðal viðmælenda, en í síðasta þætti var röðin komin að suðurströndinni. Þar hafði hann úr ýmsu skemmtilegu að moða. Hann flaug um í loft- belg, fór niður í kolanámu, gæddi sér á gómsætum kalkún og hlustaði á ekta bandaríska blágrastónlist, svo dæmi séu tekin. Óhugnanlegasti staðurinn sem hann fór á var vafalítið svæði þar sem gerðar eru rannsóknir á rotnandi líkum. Að slíkt svæði sé yfirhöfuð til er ótrúlegt, hreint út sagt. Fry skilar hlutverki sínu mjög vel, enda ekki við öðru að búast hjá þessum prýðilega leikara. Með þáttunum fetar hann í fótspor kollega síns, Michaels Palin, sem hefur í sínum heimildarþáttum ferðast vítt og breitt um heiminn og kynnt sér framandi menning- arheima. Báðir nálgast þeir viðfangsefni sín af virðingu og áhuga sem skilar sér auðveldlega til áhorfenda. Húmor þeirra beggja er einnig nauðsynlegur hluti af heimildarmyndum sem þessum. Kannski ættu fleiri gamanleikarar að taka þá sér til fyrirmyndar og prófa eitthvað í svipuðum dúr. Svona þáttagerð virðist alltént vera þessum tveim bresku heiðursmönnum, Fry og Palin, í blóð borin. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFIR Á HEIMILDARÞÆTTI STEPHENS FRY UM BANDARÍKIN Loftbelgsflug, blágras og rotnandi lík STEPHEN FRY Í AMERÍKU Fry ferðast vítt og breitt um Bandaríkin í heimildarþáttum sínum. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Kalli og Lóa, Harry and Toto og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (5:16) 11.50 Gossip Girl (1:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (13:16) 13.25 Extreme Makeover: Home Ed- ition (15:25) 14.10 La Fea Más Bella (120:300) 14.55 La Fea Más Bella (121:300) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar, Ruff‘s Patch og Harry and Toto, Kalli og Lóa. 17.08 Bold and the Beautiful 17.58 The Simpsons (19:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (16:24) Fjórða sería gamanþátta um bræðurna Charl- ie og Alan Harper. 19.45 How I Met Your Mother (4:22) Sjálfstraust Teds í ástarmálum gjörbreytist þegar hann finnur aftur skyrtu sem hann hafði týnt. 20.10 Amazing Race (5:11) Kapphlaupið mikla er nú hafið í tólfta sinn. Sem fyrr þeys- ast keppendur yfir heiminn þveran og endi- langan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 20.55 NCIS (5:25) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washington og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum. 21.45 Fringe (9:23) 22.30 Five Days (5:5) 23.35 Twenty Four (2:24) 00.20 John Adams (2:7) 01.50 City of Fear 03.20 The Glow 04.50 NCIS (5:25) 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Hugh Laurie „Faðir minn var ljúfur og kurteis og ákaflega fær læknir. Það er kaldhæðnislegt að ég skuli fá betur borgað fyrir að þykjast vera ruddaleg og andstyggi- leg útgáfa af honum.“ Laurie fer með hlutverk hins skapstirða dr. Gregory House í þáttum sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 21.00. ▼ ▼ ▼ ▼ SÝND Í SAMBÍÓUNUM UM LAND ALLT! FRÉTTABLAÐIÐ / B. S. FACEBOOK / J.I.K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.