Fréttablaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.02.2010, Blaðsíða 44
 5. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR28 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.00 Leiðarljós (e) 16.45 Leiðarljós (e) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bjargvætturinn (23:26) 18.05 Tóta trúður (10:26) 18.30 Galdrakrakkar (8:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Dalvíkurbyggð og Fjalla- byggð eigast við í 16 liða úrslitum. Umsjón- armenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.10 Tímavélin (Minutemen) Banda- rísk fjölskyldumynd frá 2008. Þrír skóla- krakkar finna upp tímavél til að forða öðru fólki frá sömu niðurlægingu og þeir hafa mátt þola. Aðalhlutverk: Jason Dolley, Luke Benward, Nicholas Braun og Chelsea Staub. (e) 22.40 Hálfrökkur (Half Light) Þýsk/ bresk bíómynd frá 2006. Skáldkona flyst í smáþorp á Skotlandi til að ná áttum eftir sonarmissi en þar gerast undarlegir at- burðir. Aðalhlutverk: Demi Moore, Henry Ian Cusick, Kate Isitt, Nicholas Gleaves og James Cosmo. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (2:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (2:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.25 What I Like About You (e) 16.50 7th Heaven (15:22) 17.35 Dr. Phil 18.20 One Tree Hill (5:22) (e) 19.05 Still Standing (9:20) Bandarísk gamansería um hina skrautlegu Miller-fjöl- skyldu. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (3:25) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumynd- ir (1:14) 20.40 Ástríkur og Kleópatra Stór- skemmtileg leikin mynd með íslensku tali um Ástrík galvaska og vin hans Stein- rík. Drottning Egyptalands, Kleópatra, veðj- ar við rómverska keisarann Júlíus Sesar um að hún geti látið byggja höll handa honum á þremur mánuðum og Ástríkur og Steinrík- ur blandast í málið. (e) 22.25 30 Rock (16:22) (e) 22.50 High School Reunion (5:8) (e) 23.35 Leverage (2:15) (e) 00.25 The L Word (2:12) (e) 01.15 Saturday Night Live (4:24) (e) 02.05 Fréttir (e) 02.20 King of Queens (3:25) (e) 02.45 Premier League Poker (5:15) 04.25 Girlfriends (12:23) (e) 04.50 The Jay Leno Show (e) 20.00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson, ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Tryggvi Þór á Alþingi Tryggvi skoðar mál dagsins. 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Kalli litli Kanína og vinir og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Apprentice (12:14) 11.05 America‘s Got Talent (19:20) 11.50 America‘s Got Talent (20:20) 12.35 Nágrannar 13.00 Extreme Makeover: Home Ed- ition (16:25) 13.45 La Fea Más Bella (122:300) 14.30 La Fea Más Bella (123:300) 15.15 Identity (12:12) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir og Aðalkötturinn. 17.08 Bold and the Beautiful Forrester- fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum. 17.33 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál. 17.58 The Simpsons (1:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Wipeout - Ísland 21.00 Logi í beinni Laufléttur skemmti- þáttur í umsjón Loga Bergmann. 21.50 Wayne‘s World Gleðihrókarnir Wayne og Garth senda út geggjaðan sjón- varpsþátt um kapalkerfi úr bílskúrnum heima hjá sér. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda og framkvæmdastjóri stórrar sjónvarpsstöðvar býður þeim vinnu. 23.25 Extreme Dating Fjórir vinir á þrí- tugsaldri leita að ástinni en ekkert gengur. Í skíðaferð kvikna ástarglæður hjá einum þeirra með fallegri stúlku eftir tilviljanakennt slys í skíðabrekkunni og hinir draga þá ályktun að öfgakenndar kringumstæður slyssins hafi fengið ástina til að blómstra. 01.00 Brown Sugar 02.45 Happy Endings 04.55 Auddi og Sveppi 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Dreamgirls 08.30 The Truth About Love 10.00 The Groomsmen 12.00 The Last Mimzy 14.00 The Truth About Love 16.00 The Groomsmen 18.00 The Last Mimzy Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um systkinin Noah og Emmu sem finna dótakassa úr framtíðinni. Aðlhlutverk: Joely Richardson, Chris O’Neil og Rhiannon Leigh Wryn. 20.00 Dreamgirls Verðlaunamynd laus- lega byggð á ferli The Supremes. Aðalhlut- verk: Beyoncé Knowles, Jamie Foxx, Eddie Murphy og Jennifer Hudson. 22.10 Blood Diamond Spennumynd um blóðuga baráttu um demantaauðlindir í Afr- íku. Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Leonar- do DiCaprio og Djimon Hounsou. 00.30 Dr. No 02.30 Crank 04.00 Blood Diamond 18.40 PGA Tour Highlights 19.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 20.00 Atvinnumennirnir okkar: Logi Geirsson Í þessum þætti fá áhorfendur að kynnast Loga Geirssyni sem leikur með Lemgo í Þýskalandi. 20.40 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 21.10 UFC Live Events Hitað upp fyrir Ultimate Fighter 10 en í þessum þætti verð- ur skoðað hvort stærðin skiptir máli í þessari mögnuðu íþrótt. Hvort er betra að vera lág- vaxinn eða hávaxinn? 21.55 UFC 109 Countdown Hitað upp fyrir UFC 109 þar sem mæta til leiks margir af grimmustu og færustu bardagamönnum heims í þessari mögnuðu íþrótt. 22.35 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.25 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 00.10 Poker After Dark 17.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Bolton. 18.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Birmingham og Tottenham. 20.20 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 20.50 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 21.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Athyglisverðar viður- eignir skoðaðar og viðtöl tekin við þjálfara og leikmenn. 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Liverpool, 1998. 22.20 PL Classic Matches Newcastle - Sheffield Wednesday. 22.50 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Everton. > Mike Myers „Ég tek kjánaskap minn mjög alvarlega enda byggi ég mitt lifibrauð á honum.“ Myers fer með hlutverk Waynes í myndinni Wayne‘s World sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.50. 18.30 Daily Show: Global Ed- ition STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Dreamgirls STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Fyndnar fjölskyldu- myndir SKJÁREINN 21.00 Logi í beinni STÖÐ 2 21.10 Tímavélin SJÓNVARPIÐ ▼ Því hefur verið fagnað að RÚV ætli ekki að vera með beina útsendingu frá Eddunni, verðlaunum sjónvarps- og kvikmynda- akademíunnar. Glamúrinn og glysið sem hafa fylgt þessari hátíð eigi ekki heima í íslensku sjónvarpi enda sé íslenskur raunveru- leiki laus við allt slíkt. Og þetta má til sanns vegar færa; Eddan á góðæristímabilinu var fáránlega hallærisleg þegar listamenn fetuðu í fótspor Hollywood-liðsins og mættu í gala- klæðnaði. Asnalegt væri kannski betra orð. Íslenskir listamenn hafa ekki efni á slíku og vonandi mæta þeir í ár í búningum úr söngleiknum Oliver Twist því ef marka má fréttir síðustu daga af fjársvelti kvikmyndagerðarmanna er yfirvofandi gjaldþrot íslenska „bransans“. Kolbrún Bergþórsdóttir benti á í pistli sínum nýverið að „á þessum hátíðum fær svo nokkurn veginn sama fólkið verðlaun ár eftir ár, ræðurnar eru oft kjánalegar og skemmtiatriðin stundum svo vandræða- leg að áhorfendur taka jafnvel fyrir augun“. Þetta á reyndar við um fleiri verðlaunahátíðir sem þó eru sýndar í beinum útsend- ingum úti um allan heim; Meryl Streep hefur til að mynda verið tilnefnd til Óskarsverðlauna alls sautján sinnum og sigurræðurnar í Kodak-höllinni eru svo væmnar að diet-kókið verður sykrað að nýju. Skemmtiatriðin á Óskarnum hafa heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir; þau eru sjálfhverf og fyrirsjáanleg. Engu síður er þetta fólkið sem skemmtir okkur dags daglega, hátt í sjötíu þúsund manns hafa borgað sig inn á Bjarnfreðarson og Mömmu Gógó og næstum því helmingur þjóðarinnar hefur séð Vaktar-seríurnar þrjár. Fólk horfir á íslenskt sjónvarpsefni og það er því kannski allt í lagi að kitla aðeins hégómagirndina þeirra með einni beinni útsendingu og þakka þeim fyrir skemmtunina. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON DÝRKAR EKKI EDDUNA Þetta verður samt allt í lagi ALLT Í LAGI Vonandi verður Eddan í takt við tím- ann, uppfull af kreppu og hugsanlegri slátrun íslenska kvikmyndabransans. BORGARTÚNI 29 ALLT AÐ 90% AFSLÁTTUR Kom du og spar aðu! LOK AH ELG IN! OPIÐALLA DAGAKL.11-19

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.