Fréttablaðið - 08.02.2010, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 08.02.2010, Blaðsíða 8
 8. febrúar 2010 MÁNUDAGUR Samstaða um endurreisn Opnir fundir Samfylkingarinnar um allt land Kópavogur mánudaginn 8. febrúar Samfylkingarsalurinn Hamraborg 11, 3. hæð kl. 20.00 Akranes þriðjudaginn 9. febrúar Jaðarsbakkar kl. 20.00 Húsavík þriðjudaginn 9. febrúar Salur stéttarfélaganna Garðarsbraut 26 kl. 20.00 Reykjanesbær þriðjudaginn 9. febrúar Ráin kl. 20.00 Komið og skiptist á skoðunum við forystufólk Samfylkingarinnar. Á fundunum verða fl utt stutt ávörp um helstu mál og spurningum gesta svarað. Nánari upplýsingar á xs.is Allir velkomnir Patreksfjörður miðvikudaginn 10. febrúar Félagsheimilið kl. 20.00 Eskifjörður miðvikudaginn 10. febrúar Slysavarnarfélagshúsið kl. 20.00 Akureyri miðvikudaginn 10. febrúar Hótel KEA kl. 20.00 Reykjavík miðvikudaginn 10. febrúar Hallveigarstígur 1 kl. 20.30 þriðjudaginn 16. febrúar Iðnó kl. 20.00 Hvammstangi fi mmtudaginn 11. febrúar Kaffi Síróp kl. 12.00 Hveragerði fi mmtudaginn 11. febrúar Hótel Örk kl. 20.00 Mosfellsbær fi mmtudaginn 11. febrúar Samfylkingarhúsið Þverholti 3 kl. 20.00 Vestmannaeyjar fi mmtudaginn 11. febrúar Kiwanishúsið kl. 20.00 Sauðárkrókur fi mmtudaginn 11. febrúar Ströndin við Sæmundargötu kl. 20.00 50% afsláttur fyrir Ringjara. Við sendum tilboð beint í símann. Tilboð dagsins: Tilboð dagsins: E N N E M M / S ÍA / N M 4 0 9 16 Gott 1 MMS tilboð hjá Ring – ekki klippa þennan miða út 50% afsláttur af lítilli pizzu með 2 áleggstegundum. Gildir í dag, mánudag Domino's 50% afsláttur Lítil pizza m. 2 áleggsteg. Gott 2 MMS tilboð hjá Ring – ekki klippa þennan miða út 50% afsláttur af matseðli. Gos er ekki innifalið í tilboði. Gildir í dag, mánudag Serrano 50% afsláttur af máltíð fyrir einn Ringjarar fara inn á ring.is og óska eftir að fá MMS með tilboðum send í símann. Ringja rar get a sent S MS me ð textan um domin os í 1905 til að f á MMS miða Ringja rar get a sent S MS me ð textan um serran o í 1905 til að f á MMS miða STJÓRNMÁL Borgarfulltrúinn Sóley Tómasdóttir hafði sigur í forvali Vinstri grænna í Reykjavík, sem fram fór á laugardag. Hinn borg- arfulltrúi flokksins, Þorleifur Gunnlaugsson, sóttist einnig eftir efsta sæti listans en hafnaði í öðru sæti. Sóley hlaut 439 atkvæði í fyrsta sæti listans, en Þorleifur 493 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Þorleifur hlaut 395 atkvæði í fyrsta sætið og því munaði 44 atkvæðum á keppinautunum. Þriðja sætið hreppti Líf Magn- eudóttir, vefstjóri og grunnskóla- kennari. Í fjórða til sjötta sæti lentu Elín Sigurðardóttir verkefna- stjóri, Hermann Valsson grunn- skólakennari og Davíð Stefánsson, bókmenntafræðingur og skáld. Forvalið nær til efstu sex sætanna. Í næstu sætum á eftir eru Snærós Sindradóttir, Vésteinn Valgarðsson, Birna Magnúsdótt- ir, Friðrik Dagur Arnarson, Þór Steinarsson og Jóhann Björnsson. 1.062 greiddu atkvæði í forval- inu, sem er um 38 prósenta kjör- sókn, að sögn Stefáns Pálssonar úr kjörstjórninni. Hann segir það meiri kjörsókn en í forvalinu fyrir alþingiskosningarnar í fyrra. - sh 44 atkvæði skildu að keppinautana um efsta sætið hjá VG í borginni: Sóley sigraði Þorleif í forvali VG VIÐSKIPTI Kauphöllin stígur stórt skref í dag þegar það innleiðir nýja kynslóð af viðskiptakerfinu INET. Kerfið, sem er tífalt hraðvirk- ara en núverandi kerfi, er tekið í notkun á sama tíma í kauphöllum Nasdaq OMX í Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku og á mörkuðunum í Eystrasaltslöndunum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, segir einstakt að upplýsingakerfi sem þetta sé innleitt í jafn mörgum kauphöll- um á sama tíma. Hann bendir á að getan sé margföld, öll sam- skipti markaða á milli hraðari en áður og hverfi við það þröskuldar milli landamæra. Það komi fjár- festum jafnt á Norðurlöndunum sem í Vesturheimi til góða. „Þetta er hraðvirkasta upplýsingakerfi í heimi og felur í sér marga mögu- leika,“ segir hann. Kerfið hefur verið notað á bandaríska Nasdaq-hlutabréfa- markaðnum síðastliðin þrjú ár. Undirbúningur fyrir innleið- ingu þess á norrænu mörkuðun- um, sem eru hluti af þeim banda- ríska, hefur staðið yfir í á annað ár. „Við erum hluti af stærstu kauphallarsamstæðu í heimi og getum nú boðið þjónustu sem er í fremstu röð,“ segir Þórður. - jab Kauphöllin eyðir landamærum með hraðvirkasta upplýsingakerfi í heimi: Er tíu sinnum hraðvirkara ÞÓRÐUR FRIÐJÓNSSON Innleiðing á hraðvirkasta upplýsingakerfi í heimi hefur staðið yfir í Kauphöllinni í tvö ár. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA EFSTU MENN Þorleifur Gunnarsson og Sóley Tómasdóttir skipa efstu sæti Vinstri grænna í borginni. Þau sóttust bæði eftir efsta sætinu en Sóley hreppti það. Aðeins 44 atkvæði skildu þau að.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.