Fréttablaðið - 08.02.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 08.02.2010, Blaðsíða 17
FASTEIGNIR.IS 8. FEBRÚAR 20106. TBL. Fasteignasalan Miklaborg er með á skrá endaraðhús á einni hæð við Sæviðarsund 34 í Reykjavík. Húseignin hefur nánast öll verið endurnýjuð að innan á undanförnum árum, en henni fylgir meðal annars garður, verönd og heitur pottur til suðurs. Komið er inn í flísalagða forstofu með skápum. Snyrtingin er flísalögð og með handklæðaofni. Her- bergin eru fjögur samkvæmt teikningu, en eru þrjú í dag og eru þau öll flísalögð og með skápum. Frá hjónaherbergi er útgengt á pall. Arinstofa er með reisulegum arni, mikilli loftæð, flísalögðu gólfi og með gluggum við þak. Stofa og borðstofa eru sam- liggjandi ásamt eldhúsi og mynda eitt parket- og flísa- lagt rými. Frá borðstofu er útgengt í garð. Eldhús er með viðarinnréttingu og inn af því er þvottahús með innréttingu og bakútgengi. Parket er gegnheilt og innfelld halógenlýsing er í lofti. Uppgert endaraðhús Eignin hefur nánast öll verið gerð upp að innanverðu á síðustu árum. MYND/ÚR EINKASAFNI SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur B Blöndal lgf. Gsm. 6-900-811 Ég hef verið beðinn að óska eftir sérbýli til kaups á Seltjarnarnesi. Lágmarksstærð er 200 fm og verðhugmynd hámark 75 millj. Um er að ræða ákveðna kaupendur sem þegar hafa selt sína eign. STAÐGREIÐSLA Í BOÐI. SELTJARNARNES SÉRBÝLI ÓSKAST Til sölu Fiskislóð 73 1000m2 verslunar- iðnaðar- og þjónunstuhúsnæði Þar af skrifstofur c.a. 200m2. Stórar innkeyrsludyr. 7m lofthæð í sölum. Góð athafnalóð og næg bílastæði. Laust til afhendingar strax. Hagstæð lán til 25 ára áhvílandi. Upplýsingar í S: 861 3889

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.