Fréttablaðið - 08.02.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 08.02.2010, Blaðsíða 38
18 8. febrúar 2010 MÁNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 12 12 L L 7 L 10 L EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.30 EDGE OF DARKNESS LÚXUS kl. 5.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 IT´S COMPLICATED LÚXUS kl. 10.35 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 DYHAT MORGANS kl. 10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.50 SÍMI 462 3500 L L 12 L 10 L NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 5.50 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 AVATAR 3D kl. 8 NIKULÁS LITLI kl. 6 - 10 Íslenskur texti SÍMI 530 1919 L L L 16 16 L L NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30 CLOUDY WITH MEATBALLS 2D kl. 5.50 - 8 - 10.10 enskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal HARRY BROWN kl. 10.35 THE ROAD kl. 8 - 10.20 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal JULIE & JULIA kl. 8 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 105.000 GESTIR! AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 16 L 12 L EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.10 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 6 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.10 KHAMSA kl. 6 Enskur texti Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 16 16 16 12 12 12 12 V I P L L L L L THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:20 WHIP IT kl. 8 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 THE BOOK OF ELI kl. 8D - 10:30D THE BOOK OF ELI kl. 5:30 - 8 - 10:30 AN EDUCATION kl. 5:50 - 8 - 10:30 UP IN THE AIR kl. 5:40 - 8 - 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 5:50D SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 5:50 - 8 - 10:30 MAYBE I SHOULD HAVE kl. 5:50 - 8 THE BOOK OF ELI kl. 5:50D - 8:10D - 10:10D IT’S COMPLICATED kl. 8 - 10:30 SHERLOCK HOLMES kl. 10:40D WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 5:50 Roger Ebert n.y. observer wall street journal 3 Ó S K A R S T I L N E F N I N G A R Besta Mynd - Besta Leikkona í aðalhutverki - Besta Handrit Denzel Washington og Gary Oldman eru frábærir í þessari mögnuðu spennumynd í anda I Am Legend og Mad Max 7 7 - bara lúxus Sími: 553 2075 EDGE OF DARKNESS kl. 5.40, 8 og 10.20 16 IT’S COMPLICATED kl. 5.40 og 8 12 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 3.50 - Ísl. tal L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - Ísl. tal L AVATAR 3D kl. 6 og 9 10 „Þetta er lítið stökk fyrir mannkynið en risa- stórt fyrir mig,“ segir söngvarinn Geir Ólafsson sem heldur tónleika í Los Angeles 12. mars á djasstónleikastaðnum The Baked Potato. Eigandi staðarins er Don Randi, sem var píanisti Franks Sinatra, sem hefur unnið töluvert með Geir undanfarin ár. Randi er núverandi píanisti Nancy Sinatra, sem Geir hefur reynt að fá til Íslands til tón- leikahalds. „Þetta er ekki neinn smá stað- ur. Þarna koma allar helstu stjörnurnar að spila og ég verð með mitt eigið sett á föstudagskvöldinu,“ segir Geir, sem mun flytja um tuttugu djassstandar- da. Þrautþjálfaðir hljóðfæraleikarar spila með honum á tónleikunum, þar á meðal hinn 73 ára Randi. „Ég hef áður spilað utan landsteinanna en ekki fengið svona stórt tækifæri áður og ekki með svona frábærum hljóðfæraleikurum. Ég get ekki beðið um mikið meira.“ Geir vonast til að eitt- hvað meira gerist í framhaldi af tónleikunum. „Þarna koma alls kyns njósnarar og velunnarar plötufyrirtækja en ég ætlast ekki til þess að fá neitt meira út úr þessu en þennan heiður.“ Kvöldið eftir, 13. mars, spilar Geir síðan á þorrablóti Íslendinga í Los Angeles og von- ast hann eftir því að einhverjir þeirra láti einnig sjá sig á The Baked Potato. Til að hita upp fyrir utanlandsferðina spilar Geir á Kringlukránni núna um helgina ásamt Agli Ólafs, Helgu Möller og fleiri tónlistarmönnum. - fb Heiður að spila í Los Angeles GEIR ÓLAFSSON Geir heldur sína fyrstu tónleika í Los Angeles á djasstónleikastaðnum The Baked Potato. „Ég er alltaf með Staðgreiðslukort Olís á vísum stað“ Alltaf með Staðgreiðslukortinu: 3 kr. afsláttur af eldsneytislítranum frá dæluverði. 2 kr. (1,5%) afsláttur í formi Vildarpunkta Icelandair. 5% afsláttur af vörum, nema tóbaki, tímaritum, símakortum og happdrætti. PI PA R\ TB W A SÍ A 10 03 01 Við höldum með þér! Þú getur sótt um Staðgreiðslukortið á olis.is, á næstu Olís-stöð eða í síma 515 1141. Sæktu um Staðgreiðslukort Olís og njóttu betri kjara Ár er liðið frá því að Chris Brown, þáverandi kærasti Rihönnu, gekk í skrokk á henni og hótaði að drepa hana. Fólk kaupir ennþá plöturnar hans, en henni hefur vegnað mun betur. Chris Brown fékk fimm ára skil- orðsbundinn dóm eftir að hann játaði að hafa gengið í skrokk á Rihönnu fyrir ári, en þau voru á þeim tíma par. Samkvæmt upplýs- ingum frá lögreglunni í Los Ang- eles kýldi Brown Rihönnu ítrekað í andlitið, tók hana hálstaki, beit hana í fingurna og eyru og hótaði að drepa hana. Árásin hefur haft slæm áhrif á feril Browns, sem gaf út plötuna Graffiti seint á síðasta ári. Platan hefur þó selst í um 250.000 eintök- um á sjö vikum, en síðasta plata hans Evolution seldist í meira en 294.000 eintökum í vikunni sem hún kom út. Rihanna gaf út plöt- una Rated R á síðasta ári en hún hefur selst í meira en 500.000 eintökum. Caryn Ganz, ritstjórnarfulltrúi tímaritsins Rolling Stone, segir í samtali við vef CNN að Brown geti ekki farið neitt án þess að fá leyfi dómara og að það hefti feril hans. „Hann þarf að sanna að hann sé að sinna samfélagsþjón- ustunni,“ sagði hann, en Brown þarf að skila 1.400 tímum í samfé- lagsþjónustu. „Eftir árásina vildi enginn vinna með honum og marg- ir töldu að hann myndi aldrei selja plötur framar. Það rættist ekki, en Rihönnu gengur klárlega betur bæði í sambandi við sölu og álit almennings.“ Rihönnu gengur betur en Chris Brown á allan hátt ÞEGAR ALLT LÉK Í LYNDI Rihanna er ein vinsælasta söngkona heims, en Chris Brown, ofbeldismaður og fyrrverandi kærasti hennar, getur ekki hreyft sig án leyfis frá dómara.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.