Fréttablaðið - 08.02.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 08.02.2010, Blaðsíða 44
 8. febrúar 2010 MÁNUDAGUR24 MÁNUDAGUR Yfirburðir Fréttablaðsins aldrei meiri! Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og nýjasta könnun Capacent Gallup sýnir ótvírætt. 93% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 93% lesenda blaðanna 66,3% 6,8% 26,9% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán. til lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv. 2009 til jan. 2010. ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Endalaust er þrasað um tilgang Ríkisútvarpsins. Í þrasinu kemur fljótlega upp sú skoðun að leggja eigi Rás 2 niður því einkaaðilar gætu svo auðveldlega „spilað poppfroðu“ og verið með upplýsandi kjaftavaðal. Ég verð að viðurkenna að nokkuð er til í þessu. Maður spyr sig allavega afhverju ríkið eigi að leggja út í kostnað við að spila Elton John á „præm tæm“. Það má svo sem alveg eins spyrja til hvers ríkið eigi að spila Golden Gate kvartettinn á hinni rásinni. Stað- reyndin er samt sú að 80 prósent af innkomu Ríkisútvarpsins eru tilkomin vegna Rásar 2, en Rás 2 notar ekki nema 20 prósent af innkomunni. Rás 2 er með öðrum orðum sjálfbær og er að „halda uppi“ Rás 1. Ef Rás 2 hyrfi þyrfti einfaldlega að hækka nefskattinn. Annað í þessari umræðu er sú snobbaða skoðun að Rás 2 sé að sinna „ómerkilegri“ hlutum en Gufan. Að meiri menning sé í 300 ára gamalli músík en músík frá því í fyrra og að gömul upptaka af karli að tala um búslag í sveitum til forna vegi þyngra í vitund þjóðarinnar en nýjasta lagið með Hvanndalsbræðrum. Þetta er galin hugmynd því ef eitthvað er eftir að jákvæðari sjálfsmynd þjóðarinnar þá er hún tengd þeim sigrum sem íslenskir popparar hafa unnið á síðustu árum. Ég minni á að þegar Rolling Stone, risinn í popppressu heimsins, valdi 100 bestu plötur síðasta áratugar voru þrjár íslenskar plötur á listanum. Reyndar allar með Sigur Rós og Björk, en samt. Poppið er eina íslenska list- greinin sem er þekkt í einhverjum mæli utan landsteinanna. Í þessu liggur tilgangur Rásar 2. Stöðin á að sinna aldingarði og grasrót íslenska poppsins (ég kalla Sigur Rós og Björk popp). Spilun- arlisti stöðvarinnar á að vera, og er, breiðari og lausari í sér en takmarkaðir listar annarra stöðva. Nýjabruminu er gert skil í þáttum eins og Skúrinn, en þar hafa 200 ungar hljómsveitir tekið upp tónlist síðustu misserin. Rás 2 á að skrá íslensku poppsöguna, halda utan um hana, kryfja hana og það gerir hún ágætlega, þótt alltaf megi gera betur. Helst á efni stöðvarinnar að vera aðgengilegt á Netinu, en þar liggur framtíð útvarps að mínu mati. Rás 2 mætti því gefa enn betur í. Og mér væri alveg sama þótt Elton John dytti út, en það er reyndar bara ég. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI ER Á MÓTI SNOBBUÐUM SKOÐUNUM Á ÚTVARPI Rás 2 er sjálfbær 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins Upptaka af úrslitaþættinum þar sem valið var framlag Íslands í Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva í Osló 29. maí. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Stephen Fry í Ameríku (Stephen Fry in America: Mississippi) (3:6) Í þessum sex þátta flokki fer breski leikarinn Stephen Fry um Bandaríkin og skoðar það sem fyrir augu ber. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (7:18) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Bardagajaxl hverfur eftir að hann vinnur slag og sérsveitin kemst að því að margir gætu átt sök á hvarfi hans. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn VI) (7:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.55 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. (e) 23.40 Spaugstofan (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 20.00 Úr öskustónni Gestur Guðjóns Bergmann er Hjörtur Smárason markaðs- fræðingur. 20.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari er á heima- velli í eldhúsinu á Sjávarbarnum. 21.00 Frumkvöðlar Gestir Elinóru Ingu eru Guðbjörg Eggertsdóttir og Tamil Gamez. 21.30 Í nærveru sálar Kolbrún Baldurs- dóttir ræðir um ættleiðingar við Hörð Svav- arsson og Sigrúnu Maríu Kristinsdóttur. 08.00 On A Clear Day 10.00 A Good Year 12.00 Pokemon 6 14.00 On A Clear Day 16.00 A Good Year 18.00 Pokemon 6 20.00 Into the Blue Spennandi ævintýra- mynd með Jessicu Alba og Paul Walker í að- alhlutverkum. 22.00 The Number 23 Dramatísk spennumynd með Jim Carrey í aðalhlutverki. 00.00 16 Blocks 02.00 Miller‘s Crossing 04.00 The Number 23 06.00 Rocky Balboa 16.00 PGA Tour 2010 Sýnt frá Northen Trust Open mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. 19.00 KR - Njarðvík Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Bestu leikirnir: KR - Fram 27.09.97 Reykjarvíkurstórveldin KR og Fram mættust á KR-velli í lokaumferð efstu deildar karla. Ríkharður Daðason var þarna að leika gegn sínum gömlu félögum og hann átti eftir að reynast þeim erfiður ljár í þúfu. 22.30 Ante Up For Africa Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.20 KR - Njarðvík Bein útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 01.00 Size Does Matter Hitað upp fyrir Ultimate Fighter 10 en í þessum þætti verð- ur skoðað hvort stærðin skiptir máli í þessari mögnuðu íþrótt. Hvort er betra að vera lág- vaxinn eða hávaxinn? 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 18.45 PL Classic Matches Arsenal - Chelsea, 1996. 19.15 Chelsea - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 22.00 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.30 Tottenham - Aston Villa Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.45 Game Tíví (2:17) (e) 17.15 7th Heaven (16:22) 18.00 Dr. Phil 18.45 Survivor (14:16) (e) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (4:25) (e) 20.10 How To Look Good Naked – Revisited (2:6) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu lín- urnar. Stjörnustílistinn Gok Wan heimsæk- ir núna konur sem hann hefur áður hjálpað og við sjáum hvort aðgerðir hans hafi skil- að árangri. 20.55 The Prisoner (6:6) Þættir um mann sem er fastur í undarlegum bæ í miðri eyðimörk og man ekki hvernig hann komst þangað. Bæjarbúar hafa enga vitn- eskju um veröldina fyrir utan bæinn en þeir sem leita sannleikans eru í bráðri hættu. 21.45 CSI: New York (22:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Maður er myrtur á uppboði þar sem afar fágætir skartgripir eru boðnir upp. Rannsóknin tekur óvænta stefnu þegar í ljós kemur að morðið tengist einum mesta harmleik mannkynssögunnar, helförinni. 22.35 The Jay Leno Show 23.20 Dexter (6:12) (e) 00.20 Fréttir (e) 00.35 King of Queens (4:25) (e) 01.00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Moment of Truth (21:25) 11.00 60 mínútur 11.45 Falcon Crest (2:18) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (14:16) 13.25 Popstar 15.10 Inside the Michael Jackson Mansion: Never Can Say Goodbye 15.55 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn, Áfram Diego, áfram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (20:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (17:24) Fjórða sería gamanþátta um bræðurna Charl- ie og Alan Harper. Charlie er eldhress pipar- sveinn en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 19.45 How I Met Your Mother (5:22) Einhleypingjarnir Ted, Barney og Robin njóta frjálsræðisins á meðan Lily og Marshall gera allt sem þau geta til að standast slíkar freist- ingar og „fullorðnast“. 20.10 American Idol (7:43) 20.55 American Idol (8:43) 21.45 K-Ville (11:11) Sakamálaþættir um félagana Marlin og Trevor sem eru afar ólíkir en vinna mjög vel saman sem laganna verðir og beita oft óhefðbundnum aðferðum til að framfylgja réttvísinni. 22.30 It‘s Always Sunny In Philadelp- hia (9:15) 22.55 Dave Chappelle‘s Block Party 00.40 Hung (5:10) 01.10 Five Days (5:5) 02.15 Popstar 03.50 Two and a Half Men (17:24) 04.15 Worst Week (14:16) 04.40 It‘s Always Sunny In Philadelp- hia (9:15) 05.00 The Simpsons (20:25) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 19.00 KR – Njarðvík, beint STÖÐ 2 SPORT 19.45 How I Met Your Mother STÖÐ 2 20.55 The Prisoner SKJÁREINN 21.50 Cold Case STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Trúður SJÓNVARPIÐ > Gok Wan „Við verðum að upplýsa fólk um, og þá sérstaklega næstu kynslóð, að það er til annars konar fegurð en sú sem sést í tímaritum og kvikmyndum.“ Stílistinn Gok Wan kennir konum að elska líkama sinn í þættinum How To Look Good Naked – Revis- ited sem SkjárEinn sýnir í kvöld kl. 20.10.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.