Fréttablaðið - 10.02.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.02.2010, Blaðsíða 40
28 10. febrúar 2010 MIÐVIKUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 12 L L 7 L 10 L EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.30 EDGE OF DARKNESS LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 DYHAT MORGANS kl. 10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.50 SÍMI 462 3500 L L 12 L 10 L NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 5.50 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 AVATAR 3D kl. 10.10t NIKULÁS LITLI kl. 6 - 10 Íslenskur texti SÍMI 530 1919 L L L 16 16 L L NINE kl. 5.30 - 8 - 10.30 CLOUDY WITH MEATBALLS 2D kl. 5.50 - 8 - 10.10 enskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal HARRY BROWN kl. 10.35 THE ROAD kl. 8 - 10.20 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal JULIE & JULIA kl. 8 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 107.000 GESTIR! AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 16 L 12 L EDGE OF DARKNESS kl. 8 - 10.10 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 6 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.10 MEURTRIÉRES kl. 6 Enskur texti Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 16 16 16 12 12 12 12 V I P L L L L L THE BOOK OF ELI kl. 10 BJARNFREÐARSON kl. 5:40 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:30 THE BOOK OF ELI kl. 8D - 10:30D THE BOOK OF ELI kl. 5:30 - 8 - 10:30 AN EDUCATION kl. 5:50 - 8 - 10:30 UP IN THE AIR kl. 5:40 - 8 - 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali sýnd á morgun kl. 5:50D SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 5:50 - 8 - 10:30 MAYBE I SHOULD HAVE kl. 5:50 - 8 THE BOOK OF ELI kl. 10D IT’S COMPLICATED kl. 8 - 10:30 SHERLOCK HOLMES kl. 10:10D WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 5:50 Roger Ebert n.y. observer wall street journal 3 Ó S K A R S T I L N E F N I N G A R Besta Mynd - Besta Leikkona í aðalhutverki - Besta Handrit Denzel Washington og Gary Oldman eru frábærir í þessari mögnuðu spennumynd í anda I Am Legend og Mad Max 7 7ópera SIMON BOCCANEGRA sýnd kl. 6 í kringlunni og á akureyri - bara lúxus Sími: 553 2075 IT’S COMPLICATED kl. 5.40, 8 og 10.20 12 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 3.50 - Ísl. tal L UP IN THE AIR kl. 5.50, 8 og 10.10 7 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - Ísl. tal L MAMMA GÓ GÓ kl. 4 10 AVATAR 3D kl. 6 og 9 10 Hljómsveitin South River Band heldur upp á tíu ára afmæli sitt með því að halda Reykjavik Folk Festival, tónlistarhátíð með áherslu á þjóðlaga- og heimstónlist. Fjórtán íslenskar hljómsveitir koma fram og fer hátíðin fram á Café Rosenberg dagana 10. til 13. mars. „Það tóku allir mjög vel í þetta. Það voru 24 sem vildu vera með en við höfðum bara efni á fjórtán,“ segir Ólaf- ur Þórðarson úr South River Ba nd . „Við borgum hverju bandi ákveðinn pening, sem er prinsipp greiðsla, og svo ætlar Rás 1 að taka þetta upp. Ég ætla að búa til fjórtán þætti sem verða sendir út í sumar.“ Öll hátíðin er sem sagt borguð úr vasa South River Band, sem hlýtur að teljast óvenjulegt. „Þetta er dálítill peningur sem við þurf- um að leggja út, svona 7-800 þús- und kall. Varðandi svona hátíðir þá hafa hljómlistarmenn aldrei fengið neitt borgað og þess vegna viljum við hafa 50 þúsundkall á bandið. Þannig viljum við segja við lista- mennina að við metum það sem þeir eru að gera.“ Á meðal þeirra sem stíga á svið e r u K K , Spaðar, Guitar Islancio, Snigl- arnir, Ljótu hálfvit- arnir og að sjálfsögðu South River Band. Hver hljómsveit spilar í 45 mínút- ur og síðan líða fimmtán mínútur þar til sú næsta mætir á svæðið. „Það vantar eiginlega athygli á þessa músík, finnst manni,“ segir Ólafur um tilurð hátíðarinnar. „Við vorum búnir að vera með svona hugmynd lengi og svo drifum við í þessu núna.“ Hugmyndin er að hátíðin verði árlegur viðburður og að erlendir flytjendur muni einnig taka þátt. - fb Íslensk þjóðlagahátíð í mars Á ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ South River Band ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur. KK og Ljótu hálfvitarnir verða á meðal gesta á hátíðinni. Fyrstu tónleikar Skúla mennska og hljómsveitarinn- ar Grjóts verða á Café Rosenberg við Klapparstíg í kvöld kl. 21. Skúli er Þórðarson og hefur gert nokkr- ar heimatilbúnar plötur undir því nafni. Hann er auk þess í hljómsveitinni Sökudólgarnir sem gerði plötu fyrir tveimur árum. „Ég fór tiltölulega nýlega að kalla mig „Skúla mennska“ og það hefur gefið góða raun,“ segir hann. „Eflaust væri hægt að vera með heimspekilegar vangaveltur um þetta nafn en sannleikurinn er nú ein- faldlega sá að einn vinur minn á hund sem heitir líka Skúli og ég var því kallaður þetta til aðgreiningar frá hundinum.“ Skúli er uppalinn á Ísafirði og mennirnir í bandinu eru allir að vestan nema einn. Þar eru meðal annarra trommari Fjallabræðra og forsprakki sömu sveitar, Halldór Gunnar Pálsson, á gítar. Skúli og bandið æfa nú baki brotnu fyrir upptökur á væntanlegri plötu sem verður tekin upp í Tankinum í Önundarfirði bráðlega. „Platan ætti að skríða út um páskana,“ segir Skúli. „Þetta verða lög eftir mig, mest í amerískum þjóð- lagastíl, en aðeins djass- og blús-skotið líka. Enda eru þetta allt saman náskyldar stefnur.“ - drg Skúli er ekki hundur Á ROSENBERG Í KVÖLD Skúli mennski með gítarinn. M YN D /JU LIA STA PLES Leikkonan Jennifer Aniston hefur ýtt undir orðróm um að hún eigi í eldheitu ástarsambandi með skoska leikaranum Gerard Butler með því að fljúga með honum til borg- arinnar Cabo í Mexíkó. Þar ætlar hún að halda upp á 41 árs afmælið sitt á fimmtudaginn. Þau tvö verða þó ekki ein í Mexíkó því Courtney Cox úr Vinum og söngkonan Sheryl Crow verða þar einnig til að fagna afmælinu með vin- konu sinni. Stutt er síðan sást til Aniston og Butler kyssast í veislu sem var haldin eftir Golden Globe- hátíðina og svo virðist sem samband þeirra verði sterkara með degi hverjum. Með Butler til Mexíkó Önnur plata New York- sveitarinnar MGMT nefn- ist Congratul- ations, eða Til hamingju, og kemur út 13. apríl á vegum útgáfufyrir- tækisins Col- umbia. Níu lög eru á plötunni, þar á meðal tit- illagið Congrat- ulations og Brian Eno, sem heitir eftir samnefnd- um upptökustjóra og tónlistarmanni. Einnig er á plötunni lagið Lady Dada´s Nightmare, sem er til- einkað söngkonunni Lady GaGa, og hið tólf mín- útna Siberian Breaks. Fyrsta plata MGMT, Orac- ular Spectacular, fékk frábærar viðtökur bæði hjá gagnrýnendum og almenningi og bíða því margir spenntir eftir nýju afurðinni. Til hamingju með MGMT MGMT Hljómsveitin MGMT nefnist Congratulations og kemur út 13. apríl. JENNIFER ANISTON Aniston og Butler fagna afmæli leikkonunnar í Mexíkó á fimmtudaginn.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.