Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI STJÓRNMÁL „Smáþjóð verður að eiga bandamenn þegar hún lendir í vanda,“ segir Benedikt Jóhann- esson, ritstjóri Vísbending- ar, í grein í Fréttablaðinu í dag. Þar ræðir hann nokkur rök fyrir því að Ísland gangi í Evrópusam- bandið. Meðal annars nefnir hann að Íslendingar fái með aðild bein áhrif á framgang alþjóðamála og sterkari samn- ingsstöðu út á við. Í dag tekur Benedikt þátt í stofnun samtak- anna Sjálfstæðir Íslendingar, sem vilja stuðla að hagstæðum samn- ingum við ESB í þeim tilgangi að standa vörð um sjálfstæði Íslands. - gb/ sjá bls. 22 FIMMTUDAGUR 11. febrúar 2010 — 35. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 BRESK NÆRFATAKÖNNUN sem nýlega var kynnt leiðir í ljós að helmingur breskra karlmanna finnst rauð nærföt minnst aðlaðandi og vilja heldur sjá maka sína í svörtum nærklæðn- aði. Hins vegar telji tveir þriðji hluti kvenna að karlar þeirra vilji helst sjá þær í rauðum nærbuxum og haldara. „Ég valdi þessa úlpu sem uppá-haldsflíkina mína þar sem þetta er sú flík sem ég nota hvað mest. Þetta er önnur úlpan mín frá Zo-On og ég er alveg ástfangin af henni. Hún er hlý og góð og hefur nýst mér mjög vel í fæðingarorlof-inu. Svo skemmir ekki fk legan að aðstoða hana með yngra barnið og tekur hann bróðurhlut-verkið mjög alvarlega. „Hann er algjör snillingur og hugsar rosa-lega vel um litlu systur sína. Það er mikil hjálp í honum o her d l og hlýjum peysum. Ætli það sé ekki hægt að lýsa stílnum mínum sem smart en þægilegum. Ég er líka sjúk í fylgihluti og á stórt safn afklútum ska ti Rauð úlpa í uppáhaldiKolbrún Pálína Helgadóttir, blaðamaður á DV, segir uppáhaldsflíkina sína vera rauða vetrarúlpu frá Zo- On. Úlpuna fékk Kolbrún Pálína í gjöf frá manni sínum og er þetta önnur úlpan hennar frá Zo-On. Kolbrún Pálína Helgadóttir blaða-maður heldur mikið upp á rauða vetrarúlpu sem hún fékk í gjöf fyrir veturinn. Sérverslun með F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvali www.gabor.is Betra lo betri Airfree lofth Byggir á ný • Frjókornum • Vírusum o • Gæludýra • Er hljóðlaus • Tilvalið á hei Hæð aðeins 27 cm FRÉTTAB LAÐ IÐ /AN TO N VEÐRIÐ Í DAG Þeir sem hafa farið á skyndihjálparnámskeið á allra síðustu árum eru miklu líklegri en aðrir til að hjálpa við erfiðar aðstæður. Þetta sýnir könnun sem Gallup lét gera fyrir 112 Getur þú hjál ð „Já, ég kann skyndihjálp. Sem betur fer hef ég verið laus við að beita skyndihjálp en sjálfur hef ég þurft á henni að halda.“Ólafur Elíasson, fyrrverandi sjó-maður. „Nei, ég kann ekki skyndihjálp en ég er alltaf á leiðinni að læra hana.“Hrafnhildur Hjaltadóttir, starfsmað-ur í heildsölu. KANNT ÞÚ SKYNDIHJÁLP? „Ég lærði einu sinni skyndihjálp og bý vonandi að því.“Margrét Örnólfsdóttir, námsmaður í Háskóla Íslands og eftirlaunaþegi. FermingarfötSÉRBLAÐ • FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2010 KOLBRÚN PÁLÍNA HELGADÓTTIR Í grófu á veturna en kjólum á sumrin • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Svik samábyrgðarinnar „Hefur nokkur alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fett fingur út í Landsbankann? – bankann, sem færði okkur IceSave“, skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 20 ...er að eiga alltaf lýsi VERTU MEÐ Á FACEBOOK Opið til 21 Mundu Valentínusardag á sunnudaginn. Rapparar deila Rapparinn Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna. FÓLK 50 Skikkjulaus í hákarlalaug Örn Úlfar Sævarsson er tilbúinn í átta liða úrslit Gettu betur. FÓLK 42 DÝR Íslenski fjárhundurinn þykir einstaklega góður sem svokallaður umhyggjuhundur og hefur verið nýttur sem slíkur í Bandaríkjunum og Þýskalandi. Bandarísk sjónvarpsstöð greindi nýverið frá heimsókn tveggja slíkra hunda, Angel og Þorra, til Mitchells Gilbert sem er fyrrverandi hermaður í bandaríska hernum en þarf að dveljast á sjúkrahúsi vegna alvarlegra meiðsla sem hann hlaut. „Hann er bara svona karakter þessi hundur, hann kemur hlaupandi inn, hefur þennan brosmilda svip og fólk getur ekki annað en heillast af honum,“ segir Guðni Ágústsson, formaður deildar íslenskra fjárhundsins. - fgg / sjá síðu 50 Íslensk húsdýr vinsæl á sjúkrahúsum í Bandaríkjunum og Þýskalandi: Íslenskir hundar sem sáluhjálparar 112-BLAÐIÐ 112-dagurinn haldinn á Íslandi í sjötta sinn Sérblað helgað 112-deginum FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Vill vinna fyrir laununum Landsliðsmað- urinn Alexander Petersson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Füchse Berlin. ÍÞRÓTTIR 44 SKÚRIR Í dag verða víða sunnan 3-8 m/s en örlítið stífari norðvest- an til. Skúrir sunnan- og vestan- lands en annars yfirleitt bjart. Hiti 0-8 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 6 5 2 0 4 FERMINGARFÖT Rómantík allsráðandi um þessar mundir Sérblað um fermingarföt FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG STJÓRNMÁL Formlegar samningavið- ræður um Icesave milli íslenskra stjórnvalda annars vegar og breskra og hollenskra stjórnvalda hins vegar hefjast í næstu viku. Forystumenn íslensku stjórn- málaflokkanna hafa komist að nið- urstöðu um samningsmarkmiðin og hafa þau verið kynnt breskum og hollenskum ráðamönnum. Við- brögð þeirra eru á þann veg að þau markmið verða grundvöllur nýrra viðræðna. Hvað sem því líður er alls óvíst um niðurstöðu. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins viðurkennir Ísland greiðsluskyldu lágmarksfjárhæð- ar innstæðutryggingakerfis EES en hún nemur rúmlega 20 þúsund evrum á reikning. Er það önnur tveggja forsendna þess að Bretar og Hollendingar séu reiðubúnir til nýrra viðræðna. Hin er íslensk pól- itísk eining. Í samningsramma Íslands er fjallað um vaxtakjör, greiðsluhraða og meðferð eigna í búi Landsbank- ans. Ákveðið hefur verið að Banda- ríkjamaðurinn Lee C. Buchheit fari fyrir nýrri íslenskri samninganefnd. Samkvæmt upplýsingum blaðsins nýttist þekking hans og reynsla við gerð íslensku samningsmarkmið- anna. Sama á við um ráðgjöf Kan- adamannsins Dons Johnston sem áfram mun vinna að málinu. Ekki er ákveðið hvort forystumenn stjórn- málaflokkanna munu setjast í samn- inganefndina eða skipa baknefnd eiginlegrar samninganefndar. Össur Skarphéðinsson utanríkis- ráðherra hitti breskan starfsbróður sinn í Lundúnum í gær. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneyt- inu fór Össur yfir stöðuna, samráð íslensku flokkanna og möguleika til lausnar. - bþs Formlegar viðræður hefjast eftir helgina Bretum og Hollendingum hefur verið kynnt nýtt samningstilboð Íslands um Icesave. Þeir eru tilbúnir til formlegra viðræðna á grundvelli þess. Ísland viður- kennir greiðsluskyldu. Lee C. Buchheit mun fara fyrir samninganefnd Íslands. BENEDIKT JÓHANNESSONA Ný samtök stofnuð: Smáþjóð þarf bandamenn STJÓRNSÝSLA Rannsóknarnefnd Alþingis gefur tólf einstaklingum nú færi á að setja fram sín sjónar- mið varðandi mat nefndarinnar á störfum þeirra í aðdraganda hruns- ins. Lagt var mat á hverjir beri ábyrgð á mögulegum mistökum og hverjir kunni að hafa sýnt af sér vanrækslu í starfi við framkvæmd laga og reglna um fjármálamark- aðinn og eftirlit með honum. Rann- sóknarnefndin gefur hvorki upp nöfn fólksins né efni bréfanna fyrr en í skýrslu sinni til Alþingis. Enginn þeirra fyrrverandi ráð- herra og embættismanna, sem ætla má að séu í kastljósi rannsóknar- nefndarinnar og Fréttablaðið náði tali af í gær, vildi svara hvort þeir væru meðal tólfmenninganna. „Þau atriði sem nefndin hefur þannig veitt mönnum færi á að tjá sig um lúta að fáum en mikilsverðum megin atriðum í aðdragandanum að falli bankanna,“ segir í tilkynningu frá rannsóknarnefndinni. - gar Rannsóknarnefnd Alþingis: Tólf fá tækifæri til andsvara STYTTAN RISIN AF ALBERTI GUÐMUNDSSYNI Stytta af Alberti Guðmundssyni, fyrsta atvinnumanni Íslendinga í fótbolta, er risin við Laugardalshöllina. Formleg afhjúpun verður á laugardaginn. „Næst verður það minnisvarði um Melavöllinn,“ segir Halldór Einarsson kaupmaður sem átti hugmyndina. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.