Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 66
 11. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR Eimskipsbikar kvenna FH-Fram 20-29 (11-16) Mörk FH (skot): Ragnhildur Rósa Guðmunds dóttir 9 (17/1), Ingibjörg Pálmadóttir 4 (7), Sigrún Gilsdóttir 3/3 (3/3), Birna Íris Helgadóttir 2 (4), Erla H. Tryggvadóttir 1 (2), Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1 (4), Gunnur Sveinsdóttir 0 (2), Arnheiður Guðmundsdóttir 0 (2), Berglind Ósk Björgvinsdóttir 0 (2) Varin skot: Kristina Kvaderine 14 (29/3, 33%) Mörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 8/2 (11/3), Pavla Nevarilova 6 (8), Karen Knútsdóttir 4/1 (6/1), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4 (9), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3 (5), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (2), Marthe Sördal 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (6), Hafdís Hinriksdóttir 0 (1) Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 17/1 (20/3, 46%) Iceland Express kvenna KR-Grindavík 68-44 (34-23) Stigahæstar: Margrét Kara Sturludóttir 21, Signý Hermannsdóttir 11, Unnur Tara Jónsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10- Michele DeVault 17, Helga Hallgrímsdóttir 9. KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2001 þrátt fyrir að þrír leikir séu eftir. Hamar-Keflavík 69-74 (41-43) Stigahæstar: Kristrún Sigurjónsdóttir 23, Julia Demirer 17, Koren Schram 9 - Kristi Smith 22, Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsd. 18. Stigin í A-deild: KR 32, Grindavík 22, Keflavík 22, Hamar 18. Haukar-Njarðvík 81-40 (43-22) Stigahæstar: Kiki Lund 17, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 14, Heather Ezell 11, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 8 - Sigurlaug Guðmundsdóttir 12. Snæfell-Valur 69-58 (33-18) Stigahæstar: Sherell Hobbs 29, Gunnhildur Gunnarsdóttir 21 - Dranadia Roc 23, Hrund Jóhannsdóttir 20. Stigin í B-deild: Haukar 18, .Njarðvík 12, Snæfell 8, Valur 4. Enska úrvalsdeildin Arsenal-Liverpool 1-0 1-0 Abou Diaby (72.) Aston Villa-Man Utd 1-1 1-0 Carlos Cuellar (19.), 1-1 Sjálfsmark (22.) Nani hjá Man Utd fékk rautt spjald á 29. mínútu. Blackburn-Hull 1-0 1-0 Sjálfsmark (19.), Everton-Chelsea 2-1 0-1 Florent Malouda (17.), 1-1 Louis Saha (33.), 2-1 Louis Saha (75.) West Ham-Birmingham 2-0 1-0 Diamanti (47.), 2-0 Carlton Cole (68.), Wolves-Tottenham 1-0 1-0 David Jones (27.) StAðAn: Chelsea 26 18 4 4 61-22 58 Man.United 26 18 3 5 62-21 57 Arsenal 26 16 4 6 61-30 52 Liverpool 26 13 5 8 43-27 44 Man. City 24 12 8 4 47-32 44 Tottenham 26 12 7 7 45-26 43 Aston Villa 25 11 9 5 32-19 42 Birmingham 25 10 7 8 24-26 37 Everton 25 9 8 8 35-36 35 Fulham 26 9 7 10 30-28 34 Blackburn 26 8 7 11 26-43 31 Stoke City 24 7 9 8 23-27 30 Sunderland 25 6 8 11 32-42 26 West Ham 25 5 9 11 32-40 24 Wolves 25 6 6 13 21-42 24 Wigan 24 6 6 12 26-49 24 Hull City 26 5 9 12 25-51 24 Burnley 25 6 5 14 25-50 23 Bolton 24 5 7 12 29-46 22 Portsmouth 25 4 4 17 20-42 16 Þýski handboltinn Rhein Neckar Löwen-Kiel 22-23 Ólafur Stefánsson 6 mörk, Snorri Steinn Guðjóns son 1 - Aron Pálmarsson 1. ÚRSlitin í gæR *Gildir ekki af DVD-diskum og tölvuleikjum. KORPUTORGI ÚTSALA 35% VIÐBÓTARAFSLÁ TTUR AF ÖLLUM VÖRU M* Outlet verð kr. 3.495 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 2.272 Outlet verð kr. 12.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 8.447 Outlet verð kr. 3.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 2.597 Outlet verð kr. 9.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 6.497 Outlet verð kr. 2.495 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 1.622Outlet verð kr. 9.995VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 6.497 Ja kk af öt - Bl á/ sv ör t (4 6- 64 ) Opið: Mán.-lau. 11 til 18 Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 IM A C le ðu rs tí gv él (3 6- 42 ) Sp id er m an k ul da sk óR (2 5- 36 ) Ch am pi on íþ ró tt ap ey sa fy ri r dö m ur So ft Sh el l j ak ki Fy ri r dö m ur o g he rr a ÓTRÚLEG VERÐ OG FLOTTAR VÖRUR! Fó tb ol ta bú ni ng ar f/ bö rn A rs en al , C he ls ea , L iv er po ol , M an .U td . SÍÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNNAR ER SUNNUDAGURINN 14. FEBRÚAR. HAnDbolTI Framkonur er komn- ar í úrslitaleik Eimskipsbikars kvenna í handbolta í fyrsta skipt- ið í ellefu ár eftir 20-29 sigur gegn FH í Krikanum í gærkvöldi. Fram hefur ekki spilað í Höllinni síðan að félagið varð bikarmeistari í tólfta sinn árið 1999. Jafnræði var með liðunum fram- an af leik en á lokamínútum fyrri hálfleiks sigldu gestirnir fram úr og staðan var orðin 11-16 í hálf- leik. FH náði að stríða Fram örlít- ið í síðari hálfleik og náði mest að minnka muninn niður í þrjú mörk en sigur Fram var þó aldrei í hættu. Stella Sigurðardóttir var markahæst hjá Fram með 8 mörk en Ragnhildur Rósa Guðmunds- dóttir skoraði 9 mörk fyrir FH. Stella var að vonum ánægð við leikslok í gær. „Maður er búinn að stefna að því að komast í höllina með meistara- flokknum síðustu þrjú eða fjög- ur ár og loksins tókst það. Þetta er búin að vera löng bið og til- hlökkunin er þegar orðin mikil fyrir úrslitaleiknum. Við þurft- um að hafa vel fyrir þessu í kvöld. Þetta var hörku bikarleikur þar sem bæði lið spiluðu mjög fast- an varnarleik og barist var alveg fram á lokamínútu. Munurinn var kannski helst sá að við náðum að fá þessi auðveldu mörk með hraða- upphlaupunum og náðum að keyra yfir þær á lokakaflanum,“ sagði Stella ánægð. Á sunnudaginn ræðst svo hverj- ir verða mótherjar Fram í úrslita- leiknum þegar Valur og Stjarnan eigast við. - óþ Framkonur í bikarúrslitaleikinn í fyrsta skiptið í ellefu ár eftir 29-20 sigur á FH: Loksins komnar aftur í Höllina MARKAHæSt Stella Sigurðardóttir skor- aði 8 mörk fyrir Framliðið í gær. FRéTTABLAðIð/STEFÁN FóTbolTI Efstu tvö liðin í ensku úrvalsdeildinni töpuðu bæði stig- um í gærkvöldi og Arsenal held- ur enn í titilvonina eftir sigur á Liverpool. Tottenham náði samt ekki fjórða sætinu af Liverpool þar sem liðið tapaði 0-1 fyrir Wol- ves í fyrsta leik Eiðs Smára Guð- johnsen með liðinu. Louis Saha skoraði tvö mörk og klikkaði á víti að auki í 2-1 sigri Everton á toppliði Chelsea. Florent Malouda kom Chelsea yfir en Saha skoraði mark í sitthvorum hálf- leiknum og kom sigurmark hans á 75. mínútu. Florent Malouda kom Chelsea í 1-0 á 17. mínútu með laglegu skoti eftir að Didier Drogba hafði skall- að aukaspyrnu Peter Cech í gegn- um vörnina. Louis Saha jafnaði á 33. mínútu með skalla eftir hornspyrnu frá Landon Donovan. Landon Don- ovan fiskaði síðan vítaspyrnu á lokamínútu hálfleiksins en Louis Saha lét Peter Cech verja frá sér vítaspyrnuna. Louis Saha skoraði síðan sigur- markið með frábæru skoti á 75. mínútu eftir að hafa fengið langa sendingu frá Leighton Baines. Tap Chelsea þýðir að liðið hefur nú aðeins eins stigs forskot á Manchester United en meistararn- ir í United náðu aðeins einu stigi út úr heimsókn sinni á Villa Park. Manchester United lenti marki undir og spilaði manni færri síð- asta klukktímann í leiknum. Car- los Cuellar kom Aston Villa yfir en United jafnaði með tíunda sjálfsmarki andstæðinga þeirra í vetur. Nani fékk síðan að líta rauða spjaldið á 29. mínútu en United- liðið var engu að síður nærri því að tryggja sér sigurinn þrátt fyrir að lenda undir pressu frá Villa- mönnum í lokin. Abou Diaby skoraði eina markið á 72. mínútu í 1-0 sigri Arsenal á móti Liverpool. Diaby skoraði með skalla úr markteignum eftir fyrir- gjöf frá Tomás Rosicky. Þetta var langþráður sigur hjá Arsenal eftir töp á móti United og Chelsea. Eiður Smári Guðjohnsen spil- aði fyrstu 63 mínúturnar þegar Tottenham tapaði 0-1 á útivelli fyrir Wolves sem þýðir að liðið datt niður í sjötta sætið í þessari umferð. Sigurmark Wolves kom á 27. mínútu en áður hafði Eiður átt þátt í góðri sókn sem Niko Kranj- car tókst ekki að nýta. Wolves komst upp úr fallsæti með þessum sigri og það gerði líka West Ham eftir 2-0 sigur á Birm- ingham. ooj@frettabladid.is Saha afgreiddi Chelsea Arsenal minnkaði í gær forskot Chelsea og Manchester United í efstu tveimur sætunum með sigri á Liverpool. United nýtti sér ekki 1-2 tap Chelsea á móti Everton þar sem liðið náði bara jafntefli á móti Aston Villa. tVö FRáBæR MöRK Louis Saha skoraði tvö glæsileg mörk á móti Chelsea á Goodison Park í gær og hefði skorað það þriðja hefði hann ekki látið Peter Cech verja frá sér vítaspyrnu. MyND/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.