Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 68
 11. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR48 FIMMTUDAGUR Yfirburðir Fréttablaðsins aldrei meiri! Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og nýjasta könnun Capacent Gallup sýnir ótvírætt. 93% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 93% lesenda blaðanna 66,3% 6,8% 26,9% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán. til lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv. 2009 til jan. 2010. ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Forystumenn í at- vinnulífinu telja blikur á lofti. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm fær góða gesti í heimsókm. 21.30 Grasrótin Dalabóndinn og Evrópu- andstæðingurinn Ásmundur Einar býður til sín gestum. 08.00 Trapped in Paradise 10.00 10 Things I Hate About You 12.00 Oskar og Josefine 14.00 Trapped in Paradise 16.00 10 Things I Hate About You 18.00 Oskar og Josefine 20.00 The Ballad of Jack and Rose Feðgin sem búa á afskekktri eyju upplifa erf- iðleika er faðirinn býður vinkonu sinni og börnum hennar að koma og búa hjá þeim. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Catherine Keener og Camilla Belle. 22.00 Yes 00.00 The Squid and the Whale 02.00 Cake: A Wedding Story 04.00 Yes 06.00 Zoolander 07.00 Þýski handboltinn Útsending leik RN Löwen og Kiel. 17.45 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 18.40 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 19.05 Atvinnumennirnir okkar: Ólaf- ur Stefánsson Að þessu sinni verður einn dáðasti sonur íslensku þjóðarinnar heimsótt- ur til Ciudad Real á Spáni. 19.40 Þýski handboltinn Útsending frá leik RN Löwen og Kiel. 21.00 Bestu leikirnir. Breiðablik - FH 18.05.09 Það var magnað andrúmsloft á Kópavogsvelli þegar Breiðablik tók á móti Ís- landsmeisturum FH í 3. umferð Pepsí-deild- ar karla. Leikurinn var mögnuð skemmtun frá upphafi til enda. 21.30 Veitt með vinum: Grænland Farið verður á framandi slóðir að þessu sinni og Grænland heimsótt. 22.00 Northern Trust Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 22.55 UFC Live Events Hitað upp fyrir Ultimate Fighter 10. 07.00 Arsenal - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.25 Wolves - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 West Ham - Birmingham Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 19.15 Aston Villa - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 21.55 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.25 Everton - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Innlit/ útlit (3:10) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Innlit/ útlit (3:10) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.30 Girlfriends (15:23) (e) 16.45 7th Heaven (19:22) 17.30 Dr. Phil 18.15 Britain’s Next Top Model (e) 19.00 Game Tíví (3:17) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tölvuleikjaheiminum. 19.30 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. 19.45 King of Queens (7:25) (e) 20.10 The Office (15:28) Bandarísk þáttaröð sem hlotið hefur Emmy-verðlaunin sem besta gamanserían undanfarin þrjú ár. 20.35 30 Rock (17:22) Niðurskurður er yfirvofandi og Jack þarf að segja upp fólki. Liz reynir að bjarga sínu fólki og Kenneth tekur á sig auknar skyldur. 21.00 House (15:24) Prestur sem rekur athvarf fyrir heimilislausa er lagður inn á spítalann eftir að hann segist hafa séð Jesús. 21.50 CSI: Miami (15:25) Golfkenn- ari í flottum einkaklúbbi var dæmdur fyrir að myrða konu í búningsherbergi klúbbsins en ný sönnunargögn benda til þess að hann sé saklaus. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife (5:23) (e) 00.15 The L Word (3:12) (e) 01.05 Fréttir (e) 01.20 King of Queens (7:25) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist 15.15 Viðtalið (Victor I. Tatarintsev) (e) 15.45 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (17:35) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Stelpulíf (Pigeliv) (2:4) Dönsk þáttaröð um ungar stúlkur sem sækjast eftir að komast í Stúlknakór danska útvarpsins. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21.00 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Herstöðvarlíf (Army Wives) (27:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð. 23.10 Himinblámi (Himmelblå) (15:16) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok > Daniel Day-Lewis „Sem leikari hef ég þróað með mér getu til að gabba sjálfan mig og alla aðra til að halda að ég sé einhver annar en ég er.“ Lewis fer með aðalhlutverkið í myndinni The Ballad of Jack and Rose sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Kalli og Lóa, Harry og Toto og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (6:16) 11.50 Gossip Girl (2:22) 12.35 Nágrannar 13.00 ´Til Death (8:15) 13.25 Extreme Makeover: Home Ed- ition (17:25) 14.10 La Fea Más Bella (124:300) 14.55 La Fea Más Bella (125:300) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Háheim- ar, Stuðboltastelpurnar, Ruff‘s Patch, Harry og Toto, Kalli og Lóa 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (20:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (20:24) 19.45 How I Met Your Mother (8:22) 20.10 Amazing Race (6:11) Kapphlaup- ið mikla er hafið í tólfta sinn. Sem fyrr þeys- ast keppendur yfir heiminn þveran og endi- langan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 20.55 NCIS (6:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.45 Fringe (10:23) Olivia Dunham er sérfræðingur FBI í málum sem grunur leikur á um að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. 22.30 Breaking Bad (1:7) Ný spennu- þáttaröð um efnafræðikennara og fjölskyldu- mann sem fer að framleiða og selja eiturlyf. 23.30 Twenty Four (3:24) 00.15 John Adams (3:7) 01.25 Dying Young 03.15 Kung Pow: Enter the Fist 04.35 Fringe (10:23) 05.20 The Simpsons (20:22) 05.45 Fréttir og Ísland í dag Í umræðunni um niðurskurðaraðgerðir til RÚV hefur útvarpsstjóra verið legið á hálsi fyrir að ætla að skera íslenskt efni niður við trog, en draga lítið sem ekkert úr kaupum á erlendu efni. Útvarpsstjóri hefur svarað því að það myndi litlu skipta; það erlenda efni sem sýnt er á RÚV er það ódýrt að þótt það yrði allt skorið niður væri það ekki nándar nærri nóg til að stoppa í gatið. Það eru í sjálfu sér góðar fréttir því erlent efni á RÚV er á heildina litið slakt. Það er því huggun harmi gegn að það er ekki verið að borga morðfjár fyrir það. Svo sanngirni sé gætt er rétt að halda því til haga að Ríkisútvarpið sýnir vissulega nokkrar ágætar erlendar þáttaraðir; heimildarþætti frá BBC, danska gamanþætti og svo framvegis. En þegar kemur að bandarísku sjónvarpsefni í Ríkisútvarpinu er ekki um feitan gölt að flá. Það er algeng bábilja að leggja bandarískt sjónvarpsefni að jöfnu við drasl. Þeir, sem halda svo, hafa farið á mis við mikið, sérstaklega nú í seinni tíð þegar áhersla á þéttofin handrit, uppbyggingu, frumlega persónusköpun og vel skrifuð samtöl er svo gott sem að hverfa úr bíómyndunum sem rata í íslensk kvikmynda- hús en ryðja sér til rúms í æ metnaðarfyllri sjónvarpsseríum á borð við The Wire, Rome, Deadwood, Mad Men og Sopranos. Frá því að síðastnefnda serían lagði upp laupana hefur ekki verið sýnd á RÚV sú banda- ríska þáttaröð sem ástæða er til að bera sig eftir. Ekki þarf heldur að fjölyrða um kvikmyndaúrvalið á RÚV. Jú, það er jafn mikið af lélegri bandarískri froðu á einkastöðvunum en sem betur fer nokkrar framúrskarandi þáttaraðir sem vega upp á móti. Ég tel að það gæti vel rúmast innan menningarhlutverks RÚV að kynna fyrir landsmönnum það sem best er gert í erlendri sjónvarps- gerð, þar á meðal í Bandaríkjunum. En fyrst það er ekki gert, hvers vegna þá ekki bara að sleppa því og eyða meira púðri í það sem einkastöðvarnar vanrækja? VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINN SIGURÐSSON EKKI ER ALLT AMERÍSKT VONT Kanasjónvarp þarf ekki að vera lélegt 20.00 The Ballad of Jack and Rose STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Eli Stone SJÓNVARPIÐ 20.55 NCIS STÖÐ 2 21.50 Mercy STÖÐ 2 EXTRA 21.50 CSI: Miami SKJÁREINN ▼ THE SOPRANOS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.