Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 12.02.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% FÖSTUDAGUR 12. febrúar 2010 — 36. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þetta er upphaflega pönnunauta-hakksréttur frá mömmu minni og tengdamóður, sem áttu sömu upp-skriftina, sem var þá með nauta-hakki og rjómaosti. Ég borða núorðið sjaldan kjöt og nota mjólk-urvörur sparlega þar sem þær eru þungar í minn maga og breytti honum því á þessa leið. Þessi réttur er í mati Fljótlegt bolognese sem allir á heimilinu elskaEbba Guðný Guðmundsdóttir, höfundur matreiðslubókarinnar Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða, eldar fljótlegt og gott spagettí bolognese einu sinni í viku að jafnaði. Ebba Guðný segir réttinn hrikalega góðan og vonast til að sem flestir prófi hann. 2 msk. kaldpressuð kókosolía/ólívuolía1 stór laukur, skorinn fremur smátt eða 2 basil, sjávarsalt og hvítur pipar steikt BOLOGNESE SEM ALLIR ELSKA, ALVEG SATT! með spagettíi og salati FYRIR 4 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA KÆRLEIKSVIKA verður í Mosfellsbæ í næstu viku. Hún hefst á Valentínusardag á sunnudag og lýkur á konudeginum 21. febrúar. Markmið vikunnar er að hver bæjarbúi finni fyrir kærleika í sinn garð og gefi af sér kærleik. Þetta gæti falist í hrósi, faðmlagi eða brosi. 9. janúar - 28. febrúar 24. - 28. febrúarTil Perlunnar kemur ástralinn Glen Ballis sem hefur unnið á Banyan Tree og Shangri-la hótelunum á Tælandi ásamt því að vinna í Shanghai, Malasíu og Indónesíu. Hann hefur einnig stjórnað veitingahúsum Harrods í London. Í dag er Glenn matreiðslumeistari rússneska veitingahússins Nedal’nij Vostok. Matseðlinum lýsir hann s fnýrri Tilvalið fyrirárshátíðina! KRYDDLEGIN KLAUSTURSBLEIKJARJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPA FISKUR DAGSINS (4.990 kr.)BEIKONVAFINN OG FYLLTUR FASANI (5.590 kr.)RIB EYE (6.590 kr.) NAUTALUND (7.590 kr.) SÚKKULAÐIFRAUР 1 2 3 4 VELDU MILLI FJÖGURRA AÐALRÉTTA Góð tækifærisgjöf! safnanóttFÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2010 Áður en safnanótt verður sett í kvöld fara fram Kærleikar undir stjórn Bergljótar Arnalds. Kærleikarnir hefjast klukkan 18 á Austurvelli. „Markmið Kærleikanna er að efla samkennd og veita hvatningu og hlýju á þessum tímum,“ útskýrirBergljót Vi sveigi en við það nýtur Bergljót að-stoðar hjálparsveitanna. Þá flytur Páll Óskar Hjálmtýsson Sönginn um lífið og fleiri gestir koma fram.„Hilmar Örn Hilmarsson alls-herjargoði og séra Helga Soffía Konráðsdóttir koma fram og svo fáum við Sigfús Sigurðsson, hand-boltakappa til að flytja okk hi strauma út í samfélagið, leggjum við af stað í kyndlagöngu kringum Tjörnina. Lúðrasveitin Svanur mun leika létt dixíland-lög undir göng-unni og það væri gaman ef fólk kæmi með rauðar húfur eða trefla en litur Kærleikanna er rauður.“Meðan á gö vegar hjörtum sem krakkar hafa útbúið og skrifað á skilaboð eins og; Kærleikur er hvert bros sem þú gefur! Þeir sem mæta snemma á Austurvöll geta svo fylgst með þegar hjörtu verða skorin út ú íse A Kærleikur, hlýja og samkennd Kærleikarnir hefjast við Austurvöll í kvöld klukkan 18 undir stjórn Bergljótar Arnalds. Lúðrasveitin Svanur spilar undir kyndlagöngu kringum Tjörnina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ● DAGSKRÁIN Í FARSÍM-ANN Gestir safnanætur geta hlaðið dagskránni í gsm-sím-ann sinn með hugbúnaðarfor-ritinu Reykjavík Mobile Guide. Hrafn Sigvalda- son, hjá Ymir Mobile, veit allt um það. „Hægt er að skoða alla viðburði á safnanótt og staðsetn- ingu þeirra á korti af höf- uðborg- arsvæð- inu, ef GPS er í sím-anum. Einnig er hægt að senda inn „live“ skilaboð, sem kall-ast safnarnæturpúlsinn og birt-ast jafnóðum í forritinu, svipað og til dæmis á twitter.“ Að sögn Hrafns er hægt að sækja hug-búnaðinn á www.getmoibileg-uide.is. „Hann er einfaldur í notk-un og hentar í velflestar gerð-ir farsíma.“ ● SPENNANDI LEIKUR Á SAFNANÓTT Skemmti-legur leikur verður í gangi á safna nótt sem snýst um að safna stimplum á öllum söfn-um sem heimsótt eru og svara léttum spurningum. Þeir sem safna fjórum eða fleiri stimplum og svara þremur spurningum í það minnsta geta skilað þátt-tökumiða til Höfuðborgarstofu, Aðalstræti 2, fyrir 26. febrúar. Fyrstu vinningur er flug fyrir tvo á safna nóttina í Berlín í ágúst í sumar og fá vinningshafar einn-ig safnanæturpassa. MP banki gefur vinningshaf-anum ein i Veglegri dagskrá í árNágrannasveitarfélög Reykjavík-ur taka þátt í safnanótt í fyrsta sinn. SÍÐA 4 41% afslætti EBBA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR Eldar fljótlegt bologn- ese einu sinni í viku • matur • rómantík • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS SAFNANÓTT Spennandi viðburður sem allir geta notið Sérblað um safnanótt FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Ár tígursins gengur í garð Ingjaldur Hannibals- son hefur fylgst náið með framvindu efnahagsþró- unar í Kína. TÍMAMÓT 20 HÆGUR VINDUR á landinu í dag með lítilsháttar skúrum vestan- og sunnanlands en nokkuð björtu veðri norðan og austan til. Milt í veðri. VEÐUR 4 6 6 5 2 4 Fjöldi umsækjenda Margir vildu vinna á ham- borgarastað Jóa og Simma. FÓLK 34 Með hærri laun en Jóhanna Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, ræðir um laun sín og fleira í viðtali við Frétta- blaðið. ÍÞRÓTTIR 30 VEÐRIÐ Í DAG SPEGILMYND Veðrið hefur verið óvenju milt og stillt síðustu daga og leikið við landsmenn. Eins og sjá má á myndinni spegluðust ferðalangarnir og húsin fallega í Tjörninni í gær og varla gáru að sjá á henni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Litli-Steinn Í alþjóðasamskiptum þýðir „tvíhliða“ nefnilega gjarnan bara „einhliða“, skrifar Pawel Bart- oszek. Í DAG 18 STJÓRNMÁL Sættir náðust í gær, innan Vinstri grænna í Reykja- vík, í deilu um framkvæmd for- vals flokksins fyrir borgarstjórn- arkosningar. Í tilkynningu frá VGR segir að þar sem frambjóðendur hafi fengið misvísandi upplýsingar um túlkun reglnanna sé ljóst að engar reglur hafi verið brotnar, heldur hafi allir unnið í góðri trú. Kjörstjórn hafi því ákveðið að víkja, segja af sér embætti. Þetta sé gert svo að milli uppstillingar- nefndar og efstu manna listans ríki fullur trúnaður. Fram hefur komið í blaðinu að þau Sóley Tómasdóttir og Þorleif- ur Gunnlaugsson, sem bæði sótt- ust eftir fyrsta sæti, hafi beitt mismunandi aðferðum til að afla sér utankjörfundaratkvæða. Sóley hreppti fyrsta sætið en Þorleifur kærði kosninguna á kjördag. Í tilkynningunni segir jafnframt að til að læra af mistökunum verði nefnd skipuð til að fara yfir for- valsreglur og fleira. Utankjörfundaratkvæði verða endurtalin til að staðfesta að þau hafi ekki áhrif á hverjir lentu í sex efstu sætunum. - kóþ Engin svik sögð hafa verið í tafli – kjörstjórn víkur: Sættir innan VG STJÓRNMÁL Samstaða íslenskra stjórnmálaflokka um Icesave skapar ný sóknarfæri og er for- senda þess að árangur náist. Um þetta eru þeir Ögmundur Jón- asson, þingmaður VG, og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sammála. Össur og Steingrímur J. Sig- fússon fjármálaráðherra hafa átt fundi með David Miliband, utan- ríkisráðherra Bretlands, og Miguel Moratinos, utanríkisráðherra Spán- ar, sem gegnir einnig formennsku í ráðherraráði ESB. Össur ræddi við Moratinos í gær. „Ég hef rætt mjög ítarlega við þá um stöðuna á Icesave og þær hugmyndir sem Íslendingar hafa. Ég get ekki skýrt frá þeim en mér finnst staðan á viðræðunum vera betri. Það ríkir mikill skilning- ur um nauðsyn þess að ná lausn strax,“ segir Össur. Fram kom í fréttum í gær að stefnt væri að því að lán vegna Icesave verði vaxtalaus og að fyrr verði byrjað að greiða inn á lánið úr þrotabúi Landsbanka en til stóð. Ögmundur, sem vék úr ríkis- stjórn á sínum tíma vegna andstöðu sinnar við Icesave-samningana, gerir ekki mikið úr því, sem virð- ist vera skilyrði fyrir viðræðunum nú, að Íslendingar viðurkenni lág- markstryggingarnar, 20.887 evrur á hvern reikning. „Ég tel það mjög vanhugsað af okkar hálfu að fara að kýta um það innbyrðis hvert uppleggið er,“ segir hann. Afstaða Alþingis um að setja fyr- irvara við greiðsluskyldu Íslands sé skýr. „Hver hins vegar niður- staðan verður úr samningunum, það ætla ég ekki að gefa mér fyr- irfram,“ segir Ögmundur. Össur segir að það sé nauðsyn- legt til að ljúka málinu „að útkljá það á ráðherrastigi en að það fari ekki í völundarhús embættis- mannakerfisins. Það ríkir góður skilningur fyrir því hjá Evrópu- sambandinu,“ segir hann. - kóþ, kh Samstaðan er lykill að lausn Fjármála- og utanríkisráðherra hafa fundað með utanríkisráðherrum Breta og Spánverja vegna Ice- save. Megum ekki kýta, segir Ögmundur Jónasson. ATVINNUMÁL Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur unnið að hugmyndum og tillögum um næstu skref í atvinnumálum í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og aðrar stofnanir. Hugmyndirn- ar verða lagðar fyrir ríkisstjórn á næstu dögum. Tillögurnar eru í mörgum liðum og fela meðal annars í sér að nýta það fjármagn sem til er í hag- kerfinu í stað lántöku í stuðningi við nýsköpun, ekki síst verkefni í hátækni. Þá felst í tillögunum að hið opin- bera skapi umgjörð um nýsköp- un í landinu og tryggi fjölbreytni í atvinnusköpun. Þær fela hins vegar ekki í sér tillögur að leið- um til að laða erlenda fjárfesta, sem eiga krónueignir hér en fest- ust inni við innleiðingu gjaldeyris- haftanna haustið 2008, að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Eftir því sem næst verður kom- ist miðast tillögurnar við að botni niðursveiflunnar verði náð á fyrri hluta árs og muni þau styðja við efnahagsbatann. - jab Iðnaðarráðherra leggur fram tillögur í atvinnumálum: Býr til umgjörð fyrir verð- mætasköpun í sprotastarfi IÐNAÐARRÁÐHERRA Hyggst leggja fram tillögur í atvinnumálum í ríkisstjórn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.