Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 45
FÖSTUDAGUR 12. febrúar 2010 25 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 12. febrúar 2010 ➜ Tónleikar 20.30 Álftagerðisbræður verða með tónleika í Borgarneskirkju í Borganesi. 22.00 Hljómsveitin OurLives heldur tónleika á Græna hattinum við Hafn- arstræti á Akureyri. Húsið verður opnað kl. 21. 22.00 Dauðarokkssveitin Beneath heldur útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu. Á tónleikun- um koma einnig fram Infected, Carpe Noctem og Forgarður Helvítis. 22.00 Hljómsveitin Gæðablóð heldur tónleika á Bar og Gallery 46 við Hverf- isgötu 46. ➜ Opnanir 17.00 Hjá i8 Galleríi við Tryggvagötu 16 verður opnuð sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar. Opið þri.-fös. kl. 11-17 og lau. kl. 13-17. 20.00 Félag frístundamálara opnar sýningu í Hugmyndahúsi háskólanna að Grangagarði 2. Opið alla helgina kl. 11-18. ➜ Dansleikir Bermuda spilar á skemmtistaðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. ➜ Djass 20.00 Tónleikar í Norræna húsinu við Sturlugötu. Fram koma djassleikarar frá Íslandi, Finnlandi og Noregi. 22.00 Tríó Sunnu Gunn- laugs leikur tónlist eftir Bil Frisell á Kaffi Kúlt- úra við Hverfisgötu. 23.00 Haukur Gröndal og Frelsissveit hins nýja Íslands verða í Kjallara Kaffi Kúltúra við Hverfisgötu. Vetrarjazzhátíð í Reykjavík stendur til 15. febrúar. Nánari upplýsingar á www. jazz.is. ➜ Félagsstarf 14.30 Í Félagsmiðstöðinni að Hæð- argarði 31 mun Soffíuhópurinn flytja dagskrána „Gælur, fælur og þvælur“ til heiðurs Þórarni Eldjárn. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Plötukynning Hudson Hljómsveitin Hudson Wayne er snúin aftur með sjö laga plötuna How quick is your fish? Þetta er fyrsta platan frá sveitinni síðan Battle of the Banditos kom út árið 2005. Sem fyrr er Þráinn Óskarsson í framlínu bands- ins, semur texta og kemur með grind- ur að lögum. Ólafur Jónsson gítarleikari er nýjasti meðlim- ur kvartettsins. „Ég held að það sé bara upp á stemninguna að það eru bara sjö lög á plötunni,“ segir hann. „Fólk hefur þá tækifæri til að hlusta á plötuna alla án þess að hiksta.“ Mannabreytingar og nám í útlöndum hefur orsakað þetta fimm ára útgáfuhlé en nú er Ólafur á því að allt verði sett í gang og nýtt efni búið til. Tón- list sveitarinnar er tilfinninga- ríkt kántrískotið rokk og hljóm- sveitin stendur fyrir tveimur plötukynningum um helgina. Fyrst í dag í 12 tónum á Skóla- vörðustíg kl. 17, svo á morg- un kl. 16 í menningarmiðstöð- inni Havarí í Austurstræti. Þar kemur My Summer as a Salvat- ion Soilder einnig fram. Í lok mánaðarins mun Hud- son Wayne svo halda í tón- leikaferð um Þýskaland og Austurríki ásamt hljómsveit- inni Seabear. „Er það ekki eina leiðin til að komast til útlanda þessa dagana?“ spyr Ólafur. Að þeirri ferð lokinni er stefnt á að halda veglega útgáfutónleika. - drg HVERSU SNÖGGUR ER FISKURINN ÞINN? Nýja platan með Hudson Wayne. Restaurant Pizzeria Gallerí – Café Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Tilboð virka daga Réttur dagsins með súpu kr. 1690,- velkomin Aust urhr aun Reyk janes braut Miðhraun Ka up tú n Mi ðh rau n IKEA MAREL Rey kja nes bra ut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.