Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 12.02.2010, Blaðsíða 52
 12. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.00 Leiðarljós (e) 16.45 Leiðarljós (e) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bjargvætturinn (24:26) 18.05 Tóta trúður (11:26) 18.30 Galdrakrakkar (9:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Fjarðabyggð - Garðabær) Spurningakeppni sveitarfélaganna. Umsjón- armenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.05 Glerbarnið (Child Of Glass) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1978. Dreng- ur sér vofu kreólastúlku og verður að hjálpa henni að leysa gátu, annars gæti hún ásótt hann alla ævi. Aðalhlutverk: Katy Kurtzman, Steve Shaw og Olivia Barash. 22.45 Samsærið (The Manchurian Candidate) Bandarísk spennumynd frá 2004. Í miðju Persaflóastríði er hermönn- um rænt og þeir heilaþvegnir í skuggaleg- um tilgangi. Aðalhlutverk: Denzel Wash- ington, Liev Schreiber, Jon Voight og Meryl Streep. (e) 00.55 Heimsbikarmót á skíðum (Alpine Magazine) Samantekt frá síðustu umferð heimsbikarmótanna í alpagreinum. 01.25 Leikar með tilgang ( Games with a Purpose) (e) 02.00 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver Bein útsending frá setningarhátíð- inni. 05.00 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (3:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (3:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 What I Like About You (e) 16.55 7th Heaven (20:22) 17.40 Dr. Phil 18.25 One Tree Hill (6:22) (e) 19.05 Still Standing (10:20) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (8:25) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:14) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot, sem kitla hlát- urtaugarnar og koma öllum í gott skap. 20.35 Rules of Engagement (1:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. Jeff og Audrey hafa verið gift í mörg ár, Adam og Jennifer eru ung og trúlofuð og Russell er piparsveinn sem vill alls ekki skuldbinda sig. 21.00 Djúpa laugin (1:10) Stefnumóta- þáttur í beinni útsendingu. 22.00 30 Rock (17:22) (e) 22.25 High School Reunion (6:8) (e) 23.10 Leverage (3:15) (e) 00.00 The L Word (3:12) (e) 00.50 Saturday Night Live (5:24) (e) 01.40 Fréttir (e) 01.55 King of Queens (8:25) (e) 02.20 Premier League Poker (6:15) 04.00 Girlfriends (14:23) (e) 04.20 The Jay Leno Show (e) 05.45 Pepsi MAX tónlist 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 Buena Vista Social Club 12.00 The Chronicles of Narnia. Prince Caspian 14.25 Yours, Mine and Ours 16.00 Buena Vista Social Club 18.00 The Chronicles of Narnia: Prince Caspian 20.25 Zoolander Gamanmynd með Ben Stiller, Owen Wilson og Will Ferrell í að- alhlutverkum. 22.00 No Country for Old Men 00.00 From Russia with Love 02.00 Prizzi‘s Honor 04.05 No Country for Old Men 18.00 Northern Trust Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 18.55 Inside the PGA Tour 2010 Árið fram undan skoðað gaumgæfilega og kom- andi mót krufin til mergjar. 19.20 Atvinnumennirnir okkar: Her- mann Hreiðarsson Hermann sýnir á sér nýja hlið og leiðir Auðunn Blöndal áhorfend- ur í allan sannleikann um atvinnumanninn Hermann Hreiðarsson. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 FA Cup Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina, elstu og virtustu bikarkeppni í heiminum. 21.30 UFC Live Events 22.15 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.05 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.50 Poker After Dark 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari er á heima- velli í eldhúsinu á Sjávarbarnum 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. 17.00 Aston Villa - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Everton - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.25 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 20.55 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 21.25 Arsenal - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.10 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 18.30 Daily Show: Global Ed- ition STÖÐ 2 EXTRA 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.25 Zoolander STÖÐ 2 BÍÓ 20.35 Rules of Engagement SKJÁR EINN > Billy Crystal „Það ekki til jafn sannfærandi leikari og Robert De Niro.“ Cristal og De Niro fara með aðalhlutverkin í myndinni Analyze This sem Stöð 2 sýnir í kvöld. kl. 21.50. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Kalli litli kanína og vinir og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Apprentice (13:14) 11.05 Chuck (1:22) 11.50 Gossip Girl (3:22) 12.35 Nágrannar 13.00 ´Til Death (9:15) 13.25 Extreme Makeover: Home Ed- ition (18:25) 14.15 La Fea Más Bella (126:300) 15.00 La Fea Más Bella (127:300) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn og Kalli litli kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (2:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppá- tækjasamari en nokkru sinni fyrr í gaman- þætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout - Ísland Bráðfjörugur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.00 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmanns þar sem hann fær til sín landsþekkta viðmælendur sem sýna á sér réttu hliðina - þá skemmtilegu. 21.50 Analyze This Stórleikararnir Billy Crystal og Robert De Niro fara á kostum í þessari gamanmynd. De Niro leikur mafíósa sem fer á límingunum og er úttaugaður eftir erfiðan starfsferil. Hann leitar aðstoðar hjá sálfræðingi sem leikinn er af Crystal. 23.30 Strictly Sinatra Spennandi og rómantískt drama um Sinatra-eftirhermu sem flækist inn í hættulegan heim glæpaforingja sem á eiginkonu sem sér ekki sólina fyrir gamla stórsöngvaranum. 01.05 The Marine 02.35 The History Boys 04.25 Wipeout - Ísland 05.15 ‚Til Death (9:15) 05.40 Fréttir og Ísland í dag ▼ Sjónvarpsþátturinn American Idol þykir mér nokkuð skemmtilegt sjónvarpsefni. Ég hef mikla ánægju af asnaskap sumra þátttakendanna sem virðast trúa því í algjörri blindni að þeir kunni að syngja, þegar raunin er önnur. Það sem mér þykir þó undarlegast eru vinir og vandamenn þessara laglausu þátttakenda sem virðist algjörlega hjartalausir, eða tóndaufir. Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju enginn skuli segja þeim laglausa að hann geti einfaldlega ekki sungið. Þykir þeim ef til vill jafn fyndið og okkur sem heima sitjum að sjá viðkomandi gera sig að fífli fyrir framan alþjóð? Stundum stafar þetta kannski af öfga- fullri móðurást, þar sem móðirin sem fylgir barni sínu í prufurnar er fullviss um að afkvæmi hennar sé fallegt, bráð- gáfað og með einstaka söngrödd. Stundum er laglausi þátttakandinn sjálfur ef til vill með stæla, hann ætlar sér að taka þátt með eða án stuðnings vina sinna, þeir ráði því sjálfir hvort þeir komi með. Sannur vinur mætir að sjálfsögðu með svo sá laglausi hafi öxl til að gráta á þegar niðurlægingunni er lokið. Hver svo sem ástæðan er, þá finnst mér afskaplega gaman að fylgjast með þessu fólki sem stendur fyrir framan dómar- ana sannfært um að það sé vissulega næsta poppstjarna Bandaríkjanna. VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON HLÆR AÐ ÓFÖRUM ANNARRA Vinir standa saman í gegnum súrt og falskt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.