Fréttablaðið - 13.02.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 13.02.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI13. febrúar 2010 — 37. tölublað — 10. árgangur Upplýst um andlát á Facebook NETIÐ 32 TÍSKA 44 Arnanguak Eldevig segir frá lífinu á Grænlandi VIÐTAL 26 Fjaðrir og blúndur hjá Givenchy TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Hugbúnaðarþróun Hjá Libra ehf. starfa 25 starfsmenn. Við byggjum á yfir 13 ára grunni og erum leiðandi hugbúnaðar- fyrirtæki á innlendum fjármála- markaði. Megin kerfi okkar eru Libra Loan, lánaumsýslukerfi, og Libra Securities, verðbréfaumsýslukerfi. Við leitum að efnilegum forriturum til að vinna við greiningu, hönnun, forritun og prófanir á Libra hugbúnaðarkerfum fyrir fjármálamarkaðinn. Starfsumsókn og ferilskrá sendist á jonpall@librasoft.is fyrir 28. febrúar. Nánari upplýsingar fúslega veittar í síma 595-8715 Hæfniskröfur - Háskólamenntun á sviði tölvunarfræða eða sambærileg menntun - Þekking og reynsla á SQL og .NET æskileg - Öguð og skipulögð vinnubrögð - Hæfni til að vinna í hópi Við bjóðum - Krefjandi verkefni - Þátttöku í samhentum hópi - Starfsstöð í Kópavogi eða á Akureyri Framkvæmdastjóri Ernst & Young hf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra daglegri starfsemi fyrirtækisins. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Dagleg framkvæmdastjórn með áherslu á stjórnun starfsmannamála, fjármála og markaðsmála • Markmiðasetning og stefnumótun í samvinnu við stjórn Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf • Góð íslensku- og enskukunnátta • Skipulags- og leiðtogahæfileikar • Frumkvæði og samskiptahæfni • Reynsla af stjórnun er kostur Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Allar fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Ernst & Young er í fararbroddi um allan heim í verkefnum á sviði endurskoðunar, skattamála og viðskiptaráðgjafar. Starfsfólk okkar, 144.000 manns um víða veröld, hefur sameiginlegt gildismat og óbilandi áhuga á að veita gæðaþjónustu. Við skiptum máli með því að aðstoða starfsfólk okkar, viðskiptavini og samfélögin sem við störfum í við að nýta möguleika sína. Viltu skipta máli? fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] febrúar 2010 FRÉTTA BLA Ð I Ð /VA L LI Tilstand er óþarfi Samverustundir gefa hafnfirskri fjöls kyldu mikla gleði SÍÐA 2 Bolla, bolla Kennsla í að búa til bolluvendi og ösku- poka um helgina SÍÐA 4 LISTAKONAN UNNUR ANDREA ÞRIÐJA GRÁÐAN 30 ÁRNI PÁLL ÁRNASON RÆÐIR UM BETRA SAMFÉLAG VIÐTAL 22 Opið til 18 Fjölskyldudagur á morgun, Valentínusardag! 41% afslætti FJÁRHÆTTUSPIL Tugþúsundir Íslendinga spila póker á Netinu fyrir hundruð milljóna króna á ári hverju. Þar að auki er spilað í pókerklúbbum sem haldið er úti víða á höfuðborgarsvæðinu og geta upphæðirnar sem þar skipta um hendur numið millj- ónum króna. Þetta kemur fram í úttekt Fréttablaðsins á fjár- hættuspili á Íslandi. Áður fyrr voru hér rekin nokkur neðanjarðarspilavíti sem fluttust til og buðu upp á póker, rúllettu og spilið 21. Slík spilavíti hafa nú lagst af í kjöl- far aukinna vinsælda pókers, sem er nú einráður á markaðn- um. - sh / sjá síðu 24 Fjárhættuspil á Íslandi: Hundruð millj- óna í pókerspil KÓPAVOGUR Halldór Jónsson verk- fræðingur fékk, á árunum 2003 til 2008, rúmlega 71,5 milljónir greidd- ar frá Kópavogsbæ. Greiðslurnar voru fyrir 74 verk. Hæstu greiðsluna fékk Halldór árið 2008, 17,9 milljón- ir, en sú lægsta var 8,5 milljónir árið 2007. Ekkert verkanna var boðið út. Kópavogsbær setti sér innkaupa- reglur árið 2008. Samkvæmt þeim þarf að bjóða út verk fyrir þjónustu sem fer yfir 15 milljónir. Það ár skil- aði Halldór fjórum reikningum inn, sem allir voru dagsettir 9. desember, fyrir samtals 17,9 milljónir. Hæsta einstaka greiðsla nam 7,5 milljónum króna. Halldór rekur verktakafyrir- tækið Hall stein. Hann er 73 ára og gegndi um árabil trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann var formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé- laganna í Kópavogi frá 1986 til 2003. Þá sat hann í flokksráði Sjálfstæðis- flokksins. Halldór er einn af helstu trúnaðarmönnum Gunnars I. Birgis- sonar, fyrrverandi bæjarstjóra. „Þú verður að spyrja bæjarverk- fræðing um þetta, hann sér um þessi mál ekki ég. Ég efast um að það sé nokkuð óeðlilegt í þessu,“ sagði Gunnar. Halldór hefur verið skoðunarmaður bæjarins frá árinu 1994. Samkvæmt sveitarstjórnarlög- um mega bæjarstarfsmenn ekki vera skoðunarmenn sveitarfélaga. Gunnsteinn Sigurðsson tók við bæjarstjóraembættinu af Gunnari I. Birgissyni árið 2009. Hann segist hafa vitað af því að Halldór væri í verkefnum fyrir bæinn, en umfang- ið hefði komið honum á óvart. Hann hefur óskað eftir upplýsingum um hvort rétt hafi verið að þessu staðið. Hvað lögmætið varðar segir hann þá sem kusu Halldór sem skoðun- armann ekki hafa vitað af umfang- inu. Það hljóti fyrrverandi bæjar- stjóri hins vegar að hafa gert. „Það kom mér á óvart hvernig liggur í þessu.“ Ármann Kr. Ólafsson, bæjarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins, kannast ekkert við málið. - kóp Fékk 71 milljón frá Kópavogi án útboðs Skoðunarmaður reikninga hjá Kópavogi fékk 71 milljón í verktakagreiðslur frá bænum á fimm árum. Er einn helsti trúnaðarmaður Gunnars I. Birgissonar. FÓLK Ásdís Rán Gunnarsdótt- ir fyrirsæta segir ekkert hæft í sögum um að hún hafi haldið fram hjá manni sínum, Garðari Gunnlaugssyni fótboltakappa. Búlgarskir fjölmiðlar héldu því fram í gær að Ásdís ætti ástmenn bæði á Íslandi og í Búlgaríu. „Allt sem þeir skrifa er búið til,“ segir Ásdís: „Þessar fréttir eru ekki teknar alvarlega í Búlgaríu.“ Í búlgörskum fjölmiðlum var einnig greint frá því í gær að Garðar væri á leið til Austurrík- is að spila með LASK Linz. Fjöl- skyldan fer ekki með honum því Ásdís hefur í nógu að snúast í Búlgaríu. - afb / sjá síðu 58 Ásdís Rán sögð halda framhjá: Segir ekkert hæft í sögum ÁSDÍS RÁN VIÐ REYKJAVÍKURTJÖRN Safnanótt var haldin í gær og var borgarbúum boðið að heimsækja um þrjátíu söfn á höfuðborgarsvæð- inu. Við Ráðhúsið var einnig til sýnis ljósaljóðið Öndvegissúlur eftir bandaríska listamanninn Bill Fitzgibbons. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ERTU SIÐBLINDUR? Taktu próf og vittu hvort þú ert haldinn alvarlegri persónuleikaröskun SJÁLFSPRÓF 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.