Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 2
2 13. febrúar 2010 LAUGARDAGUR SKIPULAGSMÁL Staðarskáli ehf. og eigendur jarðarinnar Stað- ar í Hrútafirði sögðust í bréfi til hreppsnefndar Bæjarhrepps myndu beita afli sínu til að hindra að leyfi yrði gefið fyrir öðrum þjónustuskála í Hrútafirði. Eins og fram hefur komið hefur Skeljungur reynt frá árinu 2006 að fá leyfi til að reisa þjónustustöð í landi Fögrubrekku í Hrútafirði. Á árinu 2008 var opnaður nýr Stað- arskáli í botni Hrútafjarðar. Nýi skálinn leysti af hólmi bæði gamla Staðarskála og þjónustuskálann á Brú. Á báðum þessum stöðum var eldsneytissala frá N1 og svo er einnig í nýja Staðarskálanum. Áform Skeljungs fóru illa í eigend- ur Staðarskála. „Það er öllum ljóst sem vilja vita að ekki er rekstrargrundvöllur fyrir tveim þjónustumiðstöðvum í botni Hrútafjarðar á ársgrundvelli og teljum við það mikið ábyrgð- arleysi af hálfu hreppsnefndar Bæjarhrepps að gefa leyfi fyrir annarri þjónustumiðstöð við hlið þeirrar sem við höfum hug á að byggja,“ segir í harðorðu bréfi sem Kristinn Guðmundsson send- ir fyrir hönd Staðarskála og land- eigenda að Stað til oddvita Bæjar- hrepps í nóvember 2006. „Við teljum að það sé verið að koma í bakið á okkur. Í fyrsta lagi með því að setja þjónustu- punkt í landi Fögrubrekku og ann- ars vegar ef Skeljungi hf. verður gefið leyfi til að reisa þjónustu- miðstöð svo stutt frá okkur og þá teljum við um leið ekki forsendu fyrir okkur að samþykkja tillögur að aðalskipulagi,“ segir í bréfinu til oddvitans, þar sem vísað er til samtala hreppsnefndarmanna og Staðarmanna. „Kjörnir fulltrúar sem bjóða sig fram í hreppsnefnd- ir hljóta að verða að taka tillit til þess sem áður hefur verið gert í sveitarfélaginu.“ Í bréfinu sést að Kristinn telur Staðarmenn hafa sterk spil á hendi til að sveigja Bæjarhrepp að hagsmunum Staðarskála. Bendir hann á að fyrirtækið og landeig- andinn hafi tekið tillit til vilja heimamanna í Bæjarhreppi um að tenging Djúpvegar við nýja hring- veginn kæmi í botni Hrútafjarðar en ekki sunnar. „Höfum við töluvert um það að segja þar sem við erum með starf- semi í Brú og eigum þar land, einnig er öll veglínan í Húnaþingi vestra í landi Staðar. Það er óum- flýjanlegt að aðalskipulag beggja sveitarfélaganna verði að taka til- lit til þeirrar starfsemi sem við erum með – að öðrum kosti komum við til með að leita réttar okkar svo eftir verður tekið,“ segir í bréfi Staðarmanna til oddvita Bæjar- hrepps. gar@frettabladid.is Hótanir í Hrútafirði vegna bensínstöðvar Staðarskáli ehf. sagðist myndu nota stöðu sína sem landeigandi til að hindra tiltekna vegtengingu Djúpvegar við nýtt stæði hringvegarins ef Bæjarhreppur samþykkti að Skeljungur fengi að reisa bensínstöð rétt hjá nýjum Staðarskála. AFMÆLI Hafnfirðingurinn og söng- fuglinn Páll Þorleifsson fagnar hundrað ára afmæli í dag. Páll, sem þekktur er í Hafnarfirði sem húsvörður í Flensborg, hefur sung- ið samfleytt með kórum í 77 ár, fyrst á Héraðsskólanum á Laugar- vatni en frá 1933 með karlakórnum Þröstum í Hafnarfirði. Um það leyti sem Páll fluttist á Hrafnistu í Hafnarfirði í kring- um síðustu aldamót hætti hann í Þröstum, þá níræður. Á sama tíma gekk hann til liðs við Hrafnistu- kórinn. Í tilefni af hundrað ára afmæli Páls munu Þrestir ásamt kór eldri Þrasta halda tónleika til heiðurs honum í menningarsalnum á Hrafnistu í Hafnarfirði. Tónleik- arnir hefjast klukkan 13.30 og eru þeir öllum opnir. Að því loknu mun Hrafnistukórinn taka lagið í fjöl- skylduboði og mun ætlunin vera að Páll syngi með. - jab Hundrað ára söngfugl syngur í aldarafmælinu á Hrafnistu: Enn í kór eftir tæp áttatíu ár AF SÖNGFÓLKI KOMINN Páll Þorleifsson fæddist 13. febrúar 1910. Hann missti föður sinn sex ára gamall og flosnaði þá fjölskylda hans upp. Páll fluttist til móðurbróður síns og nafna, Páls Tryggvasonar, hreppstjóra í Tungu í Fáskrúðsfirði. Uppeldisbróðir Páls Þorleifssonar var Sigsteinn Pálsson í Tungu, sem átti tæpan hálfan mánuði í 105 ára aldur en var jarðsunginn í gær. Sigsteinn var um skeið elstur núlifandi karla hér á landi. Á heimilinu í Tungu var mikill áhugi á söng og smitaðist Páll af honum. Áhuga á kórsöng fékk Páll er hann hóf nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1931. Páll fluttist til Hafnarfjarðar með konu sinni Guðfinnu Ólafíu Sigur- björgu Einarsdóttur árið 1933. Þar tók hann þátt í félagsmálum af krafti, tók þátt í endurreisn karlakórsins Þrestir 1935 og stofnaði fimleikadeild FH, sem félagið heitir eftir. Samhliða almennum störfum, svo sem húsvarðarstarfi í Flensborg, var Páll í nokkrum kórum ásamt því að syngja einsöng við ýmsar trúarlegar athafnir í bænum. Hann syngur enn með Hrafnistukórnum. TVÆR KYNSLÓÐIR Páll Þorleifsson er hundrað ára í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VIÐSKIPTI Ekki er ólíklegt að tilboð Jóhannesar Jónssonar, stofnanda Bónuss, stjórnenda Haga og við- skiptafélaga, sem hópurinn lagði fram í sextíu prósenta hlut Arion Banka í Högum í nóvember í fyrra hafi verið hagstæðara en skráning félagsins á markað, að sögn Finn Sveinbjörnssonar, bankastjóra Arion Banka. Ekkert hefur verið gefið upp um tilboðið og vill Finnur ekki segja hversu mikill munur sé á því og þeim áætlunum sem bankinn hafi gert um markaðsverðmæti félags- ins. Eftir því sem næst verður kom- ist lögðu stjórnendur Haga ríka áherslu á að Jóhannes Jónsson yrði stjórnarformaður félagsins og yrði á meðal hluthafa. Finnur vildi ekki staðfesta það í samtali við Frétta- blaðið. Finnur sat fyrir svörum við- skiptanefndar Alþingis um fyrir- hugaða skráningu Haga í Kaup- höll. Jafnframt var komið inn á málefni Samskipa, en Ólafur Ólafs- son, stjórnarformaður félagsins, og stjórnendur ráða meirihluta í félag- inu eftir endurskipulagningu þess. Finnur sagði fyrir nefndinni muninn þann að bankinn hafi þegar verið búinn að taka Haga yfir og því haft sitt að segja um örlög félagsins. Í hinu tilvikinu hafi hollenski bankinn Fortis, sem var helsti kröfuhafi Samskipa, ráðið för. - jab FINNUR Arion Banki réð örlögum Haga en ekki Samskipa, segir bankastjóri Finnur Sveinbjörnsson. FRÉTTABLAÐIÐ /VALLI Ekki útilokað að tilboð í Haga hafi verið hagstæðara en skráning á markað: Stjórnendur vildu Jóhannes STJÓRNSÝSLA Allsendis er óvíst hvort skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kemur út í þessum mán- uði. Upphaflega átti hún að koma út 1. febrúar, en því var frestað og sagt að hún kæmi út fyrir mánaðamótin. Tólf fengu bréf frá rannsókar- nefndinni í byrjun vikunnar. Þeir hafa tíu daga frest til andmæla. Komi fram ný gögn eða sjónar- mið þarf nefndin að fara yfir þau. Það er því ekki hægt að fast- negla útgáfudag skýrslunnar, það ræðst af þeim viðbrögðum sem fást við bréfunum. - kóp Rannsóknarskýrsla Alþingis: Enn óvissa með útgáfu skýrslu REYKAVÍKURBORG Skipa á sérstak- an starfshóp til að skilgreina hlutverk Höfða í framtíðinni. Er þetta gert í kjölfar endur- bóta á húsinu eftir brunann sem þar varð í september síðastliðn- um. Talið er nauðsynlegt að end- urskoða notkun Höfða og huga almennt að húsinu og umhverfi þess eins og segir í tillögu frá forsætisnefnd sem borgarráð samþykkti. „Sérstaklega hefur verið rætt um mikilvægi þess að opna húsið enn frekar fyrir almenningi,“ segir í tillögunni. Formaður starfshópsins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, for- seti borgarstjórnar. - gar Nefnd um hlutverk Höfða: Aukið aðgengi fyrir borgarbúa HÖFÐI Hlutverk hússins skilgreint upp á nýtt eftir bruna í haust. SLYS Lítil telpa, fædd árið 2006, hrapaði niður um sex metra, þegar hún datt út um glugga í húsi í Þingholtunum í gær. Óhappið varð á sjötta tímanum síðdegis. Stúlkan slapp ótrúlega vel, miðað við hversu hátt fallið var, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítalans í gær- kvöld. Hún er ekki með neina lífs- hættulega áverka og að öðru óbreyttu nær hún sér að fullu. Það varð telpunni til happs að hún lenti á bifreið sem stóð fyrir neðan gluggann, og hefur það tekið af henni mesta fallið. - kóþ Betur fór en á horfðist: Lítil stúlka féll niður sex metra BANDARÍKIN, AP Bill Clinton, fyrr- verandi Bandaríkjaforseti, er sagður vera við góða heilsu eftir að hafa þurft að gangast undir hjartaþræðingu á sjúkrahúsi í New York. Hann fór heim til sín í gær og reiknar með að komast til starfa á ný innan fárra daga. Hann hefur undanfarið beint kröftum sínum að því að útvega söfnun- arfé og aðstoð fyrir Haítíbúa, en hann er sérlegur erindreki Sam- einuðu þjóðanna gagnvart Haítí. Fyrir fimm árum lagðist Clinton inn á sama sjúkrahús þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð á hjarta. - gb Clinton kominn heim: Jafnar sig eftir hjartaþræðingu BILL CLINTON Getur haldið áfram að vinna innan fárra daga. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ÐURSPÁ e arða, Landsbank inn með tólf mi j arða, þrotabú Bau gs Group með 9,8 milljarða kröfu og Íslandsbanki félagið ISP sem e r í eigu g ar Pálmadóttur. - sm sonar o g fjölskyld LI g- ar fi rth p- F g á t- k- ög fa n- - jab DÓMSTÓL ákært ka Héraðsd brot geg efnalaga Mann hafa fös 2008, þa á bifrei í Reykj að lögr skyldu um glu kassa fyrir u vera m efni o Tvítugur Spar reglu refst að bygg- gerð est. ð m- irbún- ram- segir í vinnu- rgangs- tiltæk- innu um n.“ - pg da: a LÖGR var man á dy Lun inn fék reg Þ bro að má st vé ar v Vestm Un á d M SKIPULAGSMÁL „Þ etta kemur okku r spánskt fyrir sjó nir,“ segir Einar Örn Ólafsson, fo rstjóri Skeljungs , um miklar tafir sem orðið hafa á því að félagið ge ti reist þjónustu - stöð í Hrútafirði. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær óskuðu Skel jungur og eigand i jarðarinnar Fögr ubrekku í Hrúta - firði eftir því á ár inu 2006 að skipu - lagi yrði breytt t il að hægt yrði a ð reisa þjónustustö ð á jörðinni. Skál - inn á að vera nokk ur hundruð metra suður af nýjum St aðarskála sem N1 rekur. Sveitarstj órnin samþykkt i skipulagið í ágú st 2008 en hefur hins vegar ekki sett það í auglýs - ingu svo að það g eti tekið gildi. Sig - urður Kjartanss on, oddviti í Bæj - arhreppi, segir m eiri áherslu hafa verið lagða á önn ur skipulagsmál í hreppnum. Han n telji eðlilegt að láta málið bíða ú t kjörtímabilið o g neitar að skýra á stæður þess. „Við höfum beði ð þolinmóðir í langan tíma og v eltum fyrir okku r hvenær þeir telji eðlilegan umþótt - unartíma vera k ominn. Við undr - umst að meirih lutinn vilji ekk i taka afstöðu til m álsins núna vegna komandi kosning a þar sem að það liggur fyrir að mi nnihlutinn er ekk i að óska eftir þess ari frestun,“ segi r Einar Örn. Skeljungur hefur enga almenna þjónustustöðu m illi Akureyrar og Borgarness. „V ið munum kom a okkur upp aðstö ðu á þessari leið , ef ekki þarna þ á annars staðar . Það þarf að kom ast á hreint sem fyrst hvort það g eti orðið af því á þessum stað, hvor t íbúar hreppsins vilji fá okkur eða hvort við þurfum að leita eitthvert annað,“ segir for - stjóri Skeljungs o g ítrekar undrun sína yfir framgan gi málsins. „Nær undante kningarlaust, þegar við erum a ð eiga við sveitar - félög fyrir utan h öfuðborgarsvæð- ið, fagna menn á formum um upp - byggingu en það hefur verið allt öðruvísi í þessu t ilviki og við skilj - um ekki hvað vel dur.“ Áskorun af íbúa fundi í Bæjar- hreppi fyrir tíu o g hálfum mánuði um að Skeljungi yrði gert kleift a ð reisa þjónustustö ðina virðist engin áhrif hafa haft á yfirvöld í hreppn - um. „Íbúafundu r haldinn í skóla - húsinu á Borðeyr i laugardaginn 28 . mars 2009 skorar á oddvita Bæjar- hrepps að fylgj a eftir ákvörðu n hreppsnefndar fr á því í ágúst 2008 að auglýsa tillög u að deiliskipu- lagi í landi Fögr ubrekku í Hrúta - firði að beiðni la ndeiganda þar og Skeljungs hf.,“ se gir í áskoruninni sem samþykkt va r án mótatkvæða . gar@frettabladid .is Forstjóri Skeljun gs hissa á Bæjarhre ppi Einar Örn Ólafss on, forstjóri Skel jungs, undrast að Bæjarhreppur a fgreiði ekki samþykkt deilisk ipulag sem gerir félaginu kleift að reisa bensínstöð í Hrúta- firði. Einróma ál yktun á íbúafun di í fyrra breytti engu því málið s tendur fast. Lóð Skeljungs Staðarskáli Fagrabrekka Fjarðarhorn Hrútafjörður STJÓRNM Á ir segir s Þorlákss samning Icesave h verið næ fullbúin miðjan d ber 2008 engum t um og h aldrei v borið u herra. „Ými af þess Bretar sinnis ganga sem Ís lega, o til rei lögma ingu K svara mann í Fré fyrrv bjar g oru . g- - kóþ ist íkj- ur inum veður sama kk- að komi banda- tephen o sem borginni . Sums a snjór etra tu viku. - gb m: að rs Kristrún s Skjal undi l ðh lds aðgerðum með alls SKIPULA GSMÁL „ Þetta er u alveg ótrúleg v innubrög ð. Ég bar a botna ekkert í þessu,“ segir E yjólfur Vilhelms son, eiga ndi jarð arinn- ar Fögru brekku í Hrútafi rði, um áralanga r tafir á að sveita rstjórn Bæjarhr epps afgr eiði umsó kn um heimild til að rei sa bensí nstöð á landi han s. Eyjólfur og Skelj ungur hf . ósk- uðu eftir því á ári nu 2006 a ð gerð- ar yrðu breyting ar á ski pulagi þannig a ð fyrirtæ kið gæti byggt þjónustu stöð og verslun í landi Eyjólfs. Fagrabr ekka er norðan við Brú í vestan verðum Hrúta- firði, ein mitt við h ringvegi nn eftir að hann v ar fluttur fyrir nok krum misserum . Nokkur hundruð metr- um norða n við stæ ði fyrirh ugaðr- ar bensín stöðvar S keljungs er nýi Staðarsk álinn sem N1 reku r. Á síðast a hrepps nefndarf undi óskaði m innihluti nn eftir s kýring- um á því af hverj u sveitar stjórn- in hefði e kki auglý st breytt skipu- lag á Fög rubrekku þrátt fy rir að skipulag ið hafi l oks veri ð sam- þykkt í s veitarstj órn í ágú st 2008, eða fyrir einu og h álfu ári. „Farið er fram á að oddvi ti Bæjarh repps veiti ský r og afd ráttarlau s svör við því hv að tefur f ramgang þessa máls,“ s agði í bó kun min nihlut- ans. Sigurður Kjartan sson odd viti veitti fá s vör á fun dinum en sagði þó að ver ið væri a ð „vinna í þess- um málu m“ og ha nn teldi e ðlilegt að ný sve itarstjórn auglýsti breyt- ingar á s kipulagi nu. Með öðrum orðum þá kveðst o ddvitinn ætla að láta máli ð bíða þa r til eftir sveitar- stjórnark osningar í maí. „Ég ætla ekkert að svara því bara. Þa ð er bar a mín sk oðun,“ segir Si gurður spurður hvers vegna ha nn telji e ðlilegt a ð mál Fögrubre kku bíði fram yfi r kosn- ingar. „Þ að hafa f leiri skip ulags- mál veri ð á könn u sveitar félags- ins sem h afa tekið langan t íma og hefur ver ið lögð m eiri áher sla á að klára,“ b ætir oddv itinn við til nán- ari skýri ngar á þ eim dræ tti sem þegar er orðinn á málinu. „Það er ekki hæg t að segj a að þetta sé pólitík. Þ etta er b ara eig- inhagsm unapot,“ útskýrir Eyjólf- ur. Þar v ísar hann til hagsm una í kringum nýja Sta ðarskála nn sem vitanleg a myndi fá sam keppni frá nýrri þjónustu stöð kipp korn í burtu. „Mín þoli nmæði er nú að bre sta,“ segir Ey jólfur se m kveðu r málið hafa rey nst sér erfitt vi ðfangs því hann aki skóla bíl og sé þannig starfsma ður Bæja rhrepps. gar@fret tabladid. is Bensínst öð óafgr eidd eftir þrjú ár í kerf inu Þótt svei tarstjórn Bæjarhr epps haf i samþyk kt í ágús t 2008, ef tir tveggj a ára þóf , að breyta skipulag i svo reis a megi n ýja bensí nstöð í H rútafirði hefur sk ipulagið ekki veri ð auglýst . Eðlilegt að málið bíði þar til eftir k osningar segir od dvitinn. UPBBYGG ING Í HRÚ TAFIRÐI Þ rátt fyrir a ð vera ves tan Hrúta fjarðarár t elst nýi St aðar- skálinn ve ra í Húnaþ ingi vestra sem veitt i leyfi fyrir skálanum sem reist ur var árið 2008. Fag rabrekka þar skamm t undan e r í Bæjarh reppi sem hefur ver ið á fjórða ár að afgreið a umsókn um heim ild fyrir be nsínstöð. FRÉTTABL AÐIÐ/VIL HELM Ég ætla e kkert að svara því bara. Það er b ara mín skoðun. SIGURÐU R KJARTA NSSON ODDVITI B ÆJARHRE PPS. ræða sa mningsd rög sem fóru milli em b- ættisman na á Íslan di, segir fyrrv erandi utanríkisrá ðherra. SAM má tíu sa try bo ne tö rá ti s á æ þ ö Nýi Te fó UPPDRÆTTIR FRÁ SKELJUNGI Eins og sést vill Sk eljungur byggja bensínstöð og þjón- ustuskála örstutt f rá nýjum Staðarskála. FRÉTTABLAÐIÐ Í GÆR Heimamenn í Bæjar- hreppi vildu að tenging Djúpvegar við nýtt stæði hringvegarins yrði í botni Hrútafjarðar og að leiðin fyrir fjörðinn myndi þannig styttast. Eigandi Staðarskála beitti eignarhaldi á landinu þar til að hræða hrepps- nefndina frá því að samþykkja annan þjónustuskála á svæðinu. Hrannar, eruð þið Dónafone? „Nei, það eru til blárri símafélög.“ Fréttablaðið greindi frá því í gær að farsímaeigendur sem eiga í viðskiptum við Vodafone geti keypt klám í vefgátt fyrirtækisins. Hrannar Pétursson er upp- lýsingafulltrúi Vodafone. Lést í sleðaslysi Keppandi frá Georgíu í sleðakeppni á Ólympíuleikunum lést á æfingu í Vancouver í gær en leikarnir voru settir í nótt. Nodar Kumaritashvili fór út úr brautinni á 145 kílómetra hraða og lenti á járnsúlu. Sjúkraliðar veittu honum fyrstu hjálp á staðnum áður en hann var fluttur með sjúkrabíl á gjörgæsludeild þar sem hann lést. KANADA SPURNING DAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.