Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 31
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] febrúar 2010 Aðalheiður Sveinsdóttir og Pablo Enrique Santos Mel-endez kynntust í heimalandi hans, Hondúras. Aðalheiður er spænskumælandi og þau töluðu alltaf saman spænsku, líka eftir að þau fluttu til Íslands. Þegar dóttir þeirra, Elísbet Narda, kom í heim- inn fyrir rúmlega fimm árum kom ekkert annað til greina en að Pablo myndi tala við hana spænsku. „Það var stundum erfitt því að þegar hún var að læra að tala var hann ekki farinn að tala nægilega góða íslensku og þá skildi hann hana ekki alveg nægilega vel,“ segir Aðalheiður en Narda eins og hún er kölluð hefur yfirleitt svarað pabba sínum á íslensku þó að hann tali alltaf við hana á spænsku. „Hún skilur alveg spænskuna en hefur lítið talað hana, nema stund- um notað nafnorð á spænsku inni í setningum þegar hún er að svara pabba sínum, segir kannski pabbi get ég fengið queso sem þýðir ostur,“ segir Aðalheiður sem segir þó spænskuna búa undir eins og berlega hafi komið í ljós þegar fjölskyldan fór í frí til Hondúras þegar Narda var tveggja og hálfs árs. „Hún skipti einfaldlega yfir í spænsku eftir einn dag og tal- aði spænsku við alla nema mig og móður mína sem var með í ferða- laginu.“ Nýverið hóf Narda nám í spænsku fyrir tvítyngd börn á laugardagsmorgnum og segir Aðalheiður að þá hafi gáttir opn- ast, hún hafi allt í einu orðið miklu öruggari að tala spænsku en áður. Þau Aðalheiður og Pablo töluðu alltaf saman á spænsku en í seinni tíð eru þau farin að tala oftar saman á íslensku. Fyrir þeim sé hins vegar ótrúlega mikilvægt að Narda læri spænsku, þannig geti hún haft samskipti við fjölskyldu sína í Hondúras. Pabbi, get ég fengið queso? Margir búa við tvö tungu- mál inni á heimilinu og börn takast á við það með misjöfnum hætti. Fjöl- skyldublaðið ræddi við þrjár margtyngdar fjöl- skyldur. FRAMHALD Á SÍÐU 4 FRÉTTA BLA Ð IÐ /VA LLI Í Vesturbænum Pablo, Elísabet Narda og Aðalheiður. Tilstand er óþarfi Samverustundir gefa hafnfirskri fjölskyldu mikla gleði SÍÐA 2 Bolla, bolla Kennsla í að búa til bolluvendi og ösku- poka um helgina SÍÐA 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.