Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 38
 13. febrúar 2010 LAUGARDAGUR4 „Við vorum að fá kennitölu og útvega okkur strikamerki; heima- síða og vefverslun eru líka alveg að komast á koppinn. Þetta er allt í startholunum,“ segir Signý Kol- beinsdóttir hönnuður kampakát. Hún er nýbúin að stofna fyrir- tækið Tulipop með vinkonu sinni, Helgu Árnadóttur. Sú síðarnefnda er menntuð í viðskiptafræði og sér um þá hlið rekstursins, að sögn Signýjar. Stór gjafakort í myndskreyttum öskjum og minnisbækur eru á leið úr smiðju þeirra Signýjar og Helgu. Auk þess veggfóður og vegglímmiðar með litfögrum fíg- úrum og skissubækur með nýjum mynstrum. „Við verðum í Epal til að byrja með og eigum eftir að tala við fleiri búðir,“ segir Signý spurð um hvar vörurnar verði til sölu. Fyrsta viðfangsefni þeirra stall- systra var reyndar að gera páska- egg í samvinnu við UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóð- anna. Það kemur í matvöruversl- anir mánuði fyrir páska. „Rosa skemmtilegt verkefni,“ segir Signý og lýsir því nánar. „Þetta eru minnstu eggin frá Nóa Síríusi, Gullegg heita þau og eru í álpapp- ír. Við höfum látið sérútbúa máls- hætti í þau sem allir snúast um börn. Eggin verða sett í öskjur sem ég myndskreyti og ágóði af sölunni rennur til UNICEF,“ segir Signý. „Hver askja verður á um 500-kall og fyrir eina slíka er til dæmis hægt að útvega fimm skammta af bóluefni gegn mænusótt fyrir börn.“ gun@frettabladid.is Egg til ágóða fyrir börn Minnisbækur, tækifæriskort og veggskreytingar eru fyrstu framleiðsluvörur hönnunarfyrirtækisins Tulip- op. Lítil páskaegg í litskrúðugum öskjum koma líka brátt í búðir og verða seld til ágóða fyrir UNICEF. Skreytingar sem urðu innblástur að fyrstu vörulínunni hjá Tulipop. Fossinn heitir þessi mynd Signýjar og kemur við sögu í fram- leiðslunni. Helga og Signý í litskrúðugri vinnustofu hins nýja fyrirtækis þeirra, Tulipop. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.