Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 40
Laust starf hjá Lyfjastofnun Sviðsstjóri á eftirlitssviði Lyfjastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann til starfa. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf. Starf sviðsstjóra eftirlitssviðs heyrir beint undir forstjóra stofnunarinnar. Upplýsingar um starfi ð gefur Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri, sími 520 2100. Launakjör eru samkvæmt kjarasamnin- gum opinberra starfsmanna.Umsókn um starfi ð óskast send, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, til Lyfjastofnunarmerkt: Starfsumsókn. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2010. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknareyðublað ásamt nánari upplýsingum um Lyfjastofnun má fi nna á vefsíðu stofnunarinnar www.lyfjastofnun.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í lyfjafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Stjórnunarreynsla æskileg • Þekking og reynsla í gæðamálum æskileg • Frumkvæði og metnaður í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvufærni • Góð íslenskukunnátta • Góð enskukunnátta nauðsynleg og annað/önnur Evrópumál æskileg Helstu verkefni eru m.a.: • Stjórnun eftirlitssviðs, sem felur í sér þátttöku í stefnumótun og gerð rekstraráætlana • Yfi rumsjón, skipulag og framkvæmd eftirlits (GMP, GDP, GCP) með þeim sem Lyfjastofnun hefur eftirlit með • Alþjóðlegt samstarf www.ferdamalastofa. is Rekstrarstjóri Ferðamálastofu Ferðamálastofa leitar eftir rekstrarstjóra í 100% starf sem ráðið verður í frá og með 1. apríl 2010. Starfið getur verið staðsett í Reykjavík eða á Akureyri. Rekstrarstjóri mun heyra beint undir ferðamálastjóra en starfssvið hans er m.a.: - Dagleg fjárhagsleg umsýsla stofnunarinnar, greiðsla reikninga og færsla bókhalds - Vinna að gerð ársáætlana stofnunarinnar og eftirfylgni við þær - Umsjón með samningagerð vegna styrkveitinga stofnunarinnar - Umsjón með samningagerð og fjársýslu vegna alþjóðlegra kynningarmála - Umsýsla vegna starfsmannahalds, í samvinnu við ferðamálastjóra Menntunar- og hæfnikröfur: - Háskólapróf í viðskiptafræði eða skyldum greinum er skilyrði - Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af fjármálastjórnun hjá hinu opinbera - Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, kunnátta í fleiri tungumálum er kostur - Framtakssemi, sjálfstæði í vinnubrögðum og löngun til að takast á við síbreytileg verkefni - Samskiptahæfni Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á www.ferdamalastofa.is. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2010. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast skrifstofu Ferðamálastofu í Reykjavík, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík eða á netfangið olof@icetourist.is og vera merktar starfinu. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða, en öllum umsóknum verður svarað. Laun verða greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Geirsgata 9 I 101 Reykjavík I Sími 535 5510 I upplysingar@icetourist.is I www.icetourist.is Strandgata 29 I 600 Akureyri I Sími 464 9990 I upplysingar@icetourist.is I www.icetourist.is Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framtakssjóður Íslands slhf er samlagshlutafélag lífeyrissjóð- anna. Markmið félagsins er að taka þátt í fjárhagslegri og rekstrar legri endurreisn íslensks atvinnulífs og um leið ná vænlegri arðsemi á fjárframlög sjóðanna. FSÍ mun fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum sem eiga sér vænlegan rekstrargrundvöll. FSÍ mun taka þátt í stærri fjárfestingum sem stuðla að hag- ræðingu eða samruna fyrirtækja, innan þeirra marka sem samkeppnis sjónarmið leyfa, og leitast við að stuðla að skráningu hlutafélaga á almennum hlutabréfamarkaði. Starfssvið • Almenn skrifstofustörf og skrifstofuumsjón • Móttaka, símavarsla • Skjalastjórnun og skjalaflokkun • Bókanir og umsjón funda • Bókhald, greiðsla reikninga o. fl. Hæfniskröfur: • Bókhaldsþekking og haldgóð almenn menntun • Reynsla af almennum skrifstofustörfum • Góð Word- og Excel-kunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi Ritari/bókari Framtakssjóður Íslands óskar eftir að ráða skrifstofumann til starfa. Auglýst er eftir leikskólastjóra við sameinaðan leikskóla á Sauðárkróki Ákveðið hefur verið að sameina leikskólana Furukot og Glaðheima á Sauðárkróki undir eina stjórn. Í byggingu er nýr og glæsilegur leikskóli sem tekinn verður í notkun að sumarleyfum loknum. Leikskólinn , sem verður 9 deilda, mun þá starfa á tveimur stöðum í bænum – í nýja húsinu við Árkíl og á Glaðheimum. Hér með er leitað eftir umsóknum um starf leikskólastjóra við sameinaðan leikskóla. Leitað er eftir einstaklingi sem býr yfi r eftirfarandi: • Leikskólakennaramenntun eða annarri jafngildri menntun sbr. lög nr. 87/2008 • Mikilli hæfni í mannlegum samskiptum • Viðbótarnámi á sviði uppeldis- og menntunarfræða • Menntun / reynslu í almennri stjórnun og/eða mannauðsstjórnun • Frumkvæði og jákvæðni • Ögun og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni til að taka þátt í þverfaglegum samstarfsverkefnum Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Kí vegna Félags leikskólakennara. Nýr leikskólatjóri mun taka þátt í undirbúningi að sameiningu skólanna í samstarfi við fræðslunefnd og fræðslustjóra og móta stefnu hins sameinaða leikskóla í samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um stöðuna. Í Sveitarfélaginu Skagafi rði búa um 4200 manns, þar af um 2700 á Sauðárkróki. Í sveitarfélaginu er fjölbreytt og góð skóla- félags- og heilbrigðisþjónusta sem og öfl ugt atvinnulíf. Möguleikar á afþreyingu og tómstundum eru miklir og menningarlíf með blóma. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Umsóknir skulu sendar til Sveitar- félagsins Skagafjarðar merktar ,,Umsókn um stöðu leikskólastjóra“ eða á netfangið has@skagafjordur.is. Nánari upplýsingar gefur Herdís Á Sæmundardóttir, fræðslustjóri í síma 455 6000 eða í gegnum netfangið has@skagafjordur.is. Okkur vantar leikskólakennara eða aðstoðarmann á leik- skólann okkar. Hólabær er lítill leikskóli þar sem dvelja 25 börn á þremur deildum, Stubbadeild, Stjörnudeild og Snillingadeild. Okkur vantar kennara á Stjörnudeild þar sem eru 10 börn þegar fl est er. Börnin eru á aldrinum 2,5–4ra ára. Starfi ð er laust þann 1. mars 2010. Ef þú hefur áhuga, hringdu þá í síma 434 7832 og talaðu við Björgu, sem er tilbúin að gefa þér allar upplýsingar. Leikskólinn Hólabær, Reykhólum Atvinna Hlaðgerðarkot Matráður Laus er til umsóknar staða matráðs í Hlaðgerðarkoti, meðferðarheimili fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur. Nánari upplýsingar á www.samhjalp.is og hjá framkvæmdastjóra í s. 561 1000. A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.