Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 13. febrúar 2010 11 Hér með auglýsir Kirkjubyggingarsjóður Reykjavíkurborgar eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2010. Sjóðnum er ætlað að veita fjármunum til að byggja kirkjur og safnaðarheimili í Reykjavík, en einnig má styrkja endurbætur og meiriháttar viðhald á kirkjum í borginni. Umsóknir um styrki sendist til formanns sjóðsstjórnar, Katrínar Fjeldsted, Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir 27. febrúar nk., merktar sjóðnum. Þau skilyrði eru sett fyrir því að umsókn sé tekin til greina að henni fylgi greinargóðar upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir, ársreikningur fyrra árs, ráðstöfun fyrri styrkja sé um þá að ræða svo og um fjármögnun verksins að öðru leyti. Frekari upplýsingar fást hjá stjórn sjóðsins. Netföng stjórnarmanna eru sem hér segir: Gísli Jónasson: gisli.jonasson@kirkjan.is Jóhannes Pálmason: palmason@lsh.is Katrín Fjeldsted: katrinf@simnet.is Iðan fræðslusetur Skúlatún 2 105 Reykjavík Sími: 5906400 www.idan.is Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í matreiðslu, fyrri hluti, kalda stykkið, verður haldið 10.-11.mars n.k. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Seinni hluti prófs, heitur matur, verður í maí. Nánari dagsetning auglýst síðar. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfi rlit og burtfararskírteini eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2010. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu IÐUNNAR www.idan.is og skrifstofunni. VSB Verkfræðistofa auglýsir til leigu fullbúna skrifstofuaðstöðu að Bæjarhrauni 20 í Hafnarfi rði. Um er að ræða nokkrar lausar vinnu stöðvar í opnu rými. Aðgangur að fundaherbergjum, kaffi - stofu, tölvubúnaði, prenturum, móttöku og fl eira samkvæmt samkomulagi. Góður kostur fyrir einyrkja eða minni fyrirtæki. Frekari upplýsingar gefur Guðrún Guðmundsdóttir í síma 585 8600 eða á netfangi gudrung@vsb.is Skrifstofuaðstaða við Bæjarhraun í Hafnarfi rði Aðalfundur Útivistar 2010 Aðalfundur Ferðafélagsins Útivistar verður haldinn miðvikudaginn 2. mars 2010 kl. 20.00 að Laugavegi 178, í sal við hlið skifstofu Útivistar Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar lagðir fram til afgreiðslu 3. Kosning í nefndir og embætti 4. Kosning í kjarna 5. Kosning formanns 6. Lagabreytingar ef einhverjar eru 7. Önnur mál 8. Kaffi Félagsmenn með greitt árgjald 2010 hafa atkvæðisrétt á aðalfundi Stjórnin Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt hefjast hjá Námsmatsstofnun 31. maí næstkomandi fyrir þá sem hafa skráð sig í próf fyrir 10. maí. Þeir sem skrá sig eftir þann tíma eiga kost á því að taka próf í desember 2010. Prófi n verða haldin í Reykjavík og utan höfuðborgarsvæðisins ef næg þátttaka fæst. Skráning í prófi n hefst 1. mars nk. og fer hún fram með rafrænum hætti á vef Námsmatsstofnunar, www.namsmat.is. Þar er einnig að fi nna nánari upplýsingar um hvar prófi n fara fram, sýnishorn af verkefnum og prófkröfur. Einnig eru veittar upplýsingar í síma 550 2400. Gjald fyrir þátttöku í prófi er 7.000 krónur. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, 10. febrúar 2010 Leikskólastjóri Leikskóli Seltjarnarness Skólaskrifstofa Seltjarnarness auglýsir lausa nýja stöðu leikskólastjóra við Leikskóla Seltjarnarness. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að leiða kraftmikið leikskólastarf til móts við nýjar áskoranir. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Farsæl reynsla í skólastjórnun • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Skýr sýn á hvert stefna beri í leikskólastarfi • Skipulagshæfileikar, frumkvæði og kraftur • Víðsýni og brennandi áhugi á skólastarfi • Framhaldsmenntun æskileg. Umsókn skal fylgja greinargerð um störf umsækjanda og stjórn- unarreynslu ásamt upplýsingum um verkefni sem varpað geta ljósi á færni til að sinna leikskólastjórastarfi. Þá er nauðsynlegt að umsækjandi setji fram hugmyndir um stefnu, áherslur og árangursríkar aðferðir í því starfi sem sótt er um. Leikskóli Seltjarnarness er heildstæður leikskóli með um 190 börn. Leikskólinn er starfræktur í tveimur starfstöðvum sem standa á sömu lóð. Skólinn er ný starfseining sameinuð úr núverandi leikskólum Seltjarnarness og tekur til starfa 1. júlí 2010. Skólastjóri þarf að vera reiðubúinn til að koma að stefnumótunarvinnu við skólann fyrir þann tíma. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2010. Umsóknir er hægt að senda í tölvupósti á netfangið postur@seltjarnarnes.is eða skila á bæjarskrifstofur Seltjarnarness, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um stöðuna. Húsfélög Námskeið í undirbúningi viðhaldsframkvæmda Verksýn ehf. býður forsvarsmönnum húsfélaga til námskeiðs í undirbúningi viðhaldsframkvæmda. Á námskeiðinu verður farið yfi r það ferli sem þarf að setja í gang þegar ráðist er í viðhaldsframkvæmdir á fjöl- býlishúsum. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Verksýnar ehf. að Síðumúla 1, Reykjavík. Námskeiðið er opið öllum stjórnarmönnum húsfélaga, þeim að kostnaðarlausu. Áhugasamir geta skráð sig á námskeiðið með því að senda tölvupóst á verksyn@verksyn.is eða með því að hringja í síma 517 6300. Verksýn ehf. er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfi r sig í viðhaldi á fasteignum. Fyrirtækið var stofnað í upphafi árs 2006 og hefur sinnt fjölda verkefna fyrir einstaklinga og húsfélög. Hjá fyrirtækinu starfa sérfræðingar með áratugareynslu í mannvirkjagerð og viðhaldi fasteigna. Verksýn ehf. Síðumúla 1 108 Reykjavík www.verksyn.is Umhverfi sráðuneytið Prófnefnd mannvirkjahönnuða Löggildingarnámskeið Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska lög- gildingar umhverfi sráðuneytisins til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 48. og 49. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, verður haldið í mars 2010, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast föstud- aginn 2. mars. 2010 kl. 13:00 og standa dagana 12.- 13., 19.- 20.- 26.- 27. mars 2010 og lýkur með prófi laugard- aginn 10. apríl 2010. Námskeiðsgjald er 90.000.- kr. og 57.000.- kr. fyrir þá sem sækja námskeiðið til upprifjunar. Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá IÐAN- fræðslusetur, Skúlatúni 2, Reykjavík eða vefsetrinu http://www.mfb.is/namskeid/loggilding-mannvirkja- honnuda/ Umsóknum skal skilað þangað útfylltum ásamt 1) afriti af prófskírteini umsækjanda, 2) vottorði frá iðnaðar- ráðuneyti um réttindi til starfsheitis, 3) vottorði faglegs yfi rmanns um starfsreynslu, sjá 48.gr. skipulags og byg- gingalaga, eigi síðar en miðvikudaginn 3. mars 2010. Nánari upplýsingar í síma 590 6434. Reykjavík 5. febrúar 2010. Prófnefnd mannvirkjahönnuða - umhverfi sráðuneytið. Úr lögum frá 1994 nr. 36 73. gr. Þeim einum, sem hlotið hafa til þess sérstakt leyfi félagsmálaráðherra, er heimilt að reka miðlun með leiguhúsnæði, sem lög þessi taka til, í því skyni að koma á leigusamningi eða annast framleigu eða skipti á leiguhúsnæði. Starfsheiti þess sem rekur leigumiðlun er leigumiðlari. Minnum á aðalfundinn á mánudaginn 15. febrúar kl. 16.00 í Kjörgarði, Laugavegi 59, sal á 4 hæð. Samkvæmt aðalfundarboði frá 2. Febrúar. sl. Upplýsingar á heimasíðu Félags löggiltra leigumiðlara. www.fl l.is . Stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.