Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 13.02.2010, Blaðsíða 66
BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 38 13. febrúar 2010 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Vinsamlegast bíðið eftir aðstoð Þetta er æðis- legur matur, alveg rosalega einfaldur, setjum grautinn í munn- inn. Njamm, njamm, nú þú! Jæja, góði. Plan B. Þú setur ofninn á 225 gráður. Jói! Ertu að fara gera eitthvað í kvöld, Palli? Neibs, ég held ég flatmagi bara hérna heima. Frábært, kannski gætum við þrjú gert púslað saman? Öh, bíddu aðeins, varstu að meina þetta? Sjálfshjálparbækur Útsala Bækur Hvað er þetta? Leikur handa krökkunum Vonandi ekki tölvuleikur? Nei. Þetta er forn leikur sem byggir á hæfileikum og taktík og er sagður vera eitt merkasta afrek manns- hugans. Ætlarðu að kenna okkur póker? Nei, skák! Einn af ókostunum við að eldast er að sætta sig við þá staðreynd að lækn- ar verði einhvern tíma jafnaldrar manns. Það gerist stuttu áður en heimurinn hryn- ur endanlega og læknarnir verða yngri en maður sjálfur. Ég byrja bráðum að snigl- ast fram úr heilbrigðisstarfsfólki í aldri og hríðskelf við tilhugsunina um að einn daginn eigi slefandi unglingur eftir að taka á móti mér og biðja mig um að fara úr að ofan. Tja, eða úr að neðan? Fokk. ÓTTINN við að eldast kallast á fag- málinu gerascophobia. Ég get ekki talað fyrir hönd annarra sem berjast við gerascophobiu, en hjá mér ágerð- ist óttinn eftir 21. afmælisdaginn – sem er að öðrum ólöstuðum sá ömur- legasti. Afmælisdagarnir fram að þeim 21. hafa allir merkingu. Sá fyrsti upp að þeim 17. telur niður að bílprófi, 18. verður maður sjálfráða og á 19. afmælisdeginum er aðeins ár í að maður geti keypt bús. Á þeim 20. gengur maður loks kokhraustur inn í Vínbúð og slengir glansandi deb- etkortinu framan í þakk- látan starfsmanninn: „Auðvitað er ég orðinn tvítugur!“ Eftir það liggur leiðin niður á við. ÞEGAR ég varð 21 árs hættu áramótin að snúast um að fagna nýju ári. Í dag syrgi ég hvernig dagatalið siglir sífellt lengra frá fæðingardegi mínum, sem er í dag punktur í sjóndeildarhring ársins 2010. Eins vel og ég kann að meta ferskleika nýs árs – nýtt upphaf – þá virkar sú til- finning sem skammgóður vermir. Hland- ið í skónum kólnar fljótt þegar afmælis- dagurinn nálgast og það er sama hversu langt ég þrýsti fingrunum inn í eyrun og hversu fast ég kreisti augun aftur: Talan hækkar áður en ég fæ rönd við reist. ALDURINN er óumflýjanlegur og allt við þennan ótta er orkusóun. Ég geri mér að sjálfsögðu grein fyrir því að ekkert breytist á afmælisdaginn. Maður vakn- ar daginn eftir sami maðurinn í sömu vinnunni, hittir sömu vinina um helg- ar og glímir við sömu vandamálin sem eru í lok dags, yfirleitt sömu stelpurn- ar. Rót gerascophobiu er því annaðhvort óttinn við dauðann eða hreinlega óttinn við tölur. Fyrri uppástungan er líklegri því hverja einustu sekúndu færumst við nær dauðanum. Lífið er tímaglas og einn daginn fellur síðasta sandkornið úr efra hólfinu í það neðra. Enginn breytir því – ekki einu sinni slefandi unglingarnir sem taka á móti okkur í sjúkrahúsunum innan tíðar. Óttinn við að eldast 10. HVERVINNUR! Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. MÖGNUÐ STÓRMYND FRÁ LEIKSTJÓRA HARRY POTTER HEIMSFRUMSÝND 12. FEBRÚAR FULLT AF AUKAVINNINGUM TÖLVULEIKIR • DVD MYNDIR • PEPSI MAX OG MARGT FLEIRA! SENDU SMS SKEYTIÐ ESL PJL Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA! SJÁÐU MYNDI NA SPILAÐ U LEIKINN !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.