Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.02.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 17.02.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Hilmar Þór járnar og temur hesta á höfuðborgarsvæðinu en haust-in eru rólegur tími í þeirri starfs-grein svo hann lét gamlan draum rætast í október síðastliðnum og fór á flakk. Skyldi hann vera vanur ferðamaður? „Nei,“ svar-ar hann. „Ég hafði farið í borg-arferðir til Barcelona og London og eina útskriftarferð til Mall-orca en aldrei neitt þessu líkt.“ Hann kveðst ekki hafa tekið lang-an tíma í undirbúning. „Það eina sem ég gerði fyrirfram var að panta flug til New York og síðan frá Los Angeles til Sydne í Áalíu bó þá alla í einni ferð. Þetta voru allt mjög góðir tónleikar og gerðu ferð-ina fyllilega síns virði.“ New York, Orlando, Las Vegas og Los Angeles voru viðkomustaðir Hilmars í Bandaríkjunum en hvað kom til að hann hélt til Ástralíu?„Það er fínt að komast í sumar og sól á þessum dimmustu mán-uðum hér og mig hafði lengi lang-að til Ástralíu. Þekki einn mann í Perth sem var á sjó frá Hornafirði fyrir 20 árum. Hann gerir út tvo báta frá smábæ á norðurströndinni sem h iti maður stakk sér ekkert til sunds þó að hitinn væri að kæfa mann.“ Hilmar segir Balí ódýran ferða-mannastað á þessum árstíma og ákvað að vera þar um hátíðarn-ar þó að jólastemningin væri víðs fjarri nema á einstaka veitingastað enda íbúar eyjarinnar hindúasið-ar. Eftir dvöl í Perth hélt hann svo til Cairns í norðausturhorni Ástr-alíu og ferðaðist þaðan eftir aust-urströndinni til Sydney, heim-sótti meðal annar j Einn á ferð um þrjár álfur Hilmar Þór Sigurjónsson járningamaður lét ekki óáran í efnahagslífinu aftra sér frá því að ferðast um heiminn í haust. Hann fór á þrenna stórtónleika, stundaði veiðar við Ástralíu og varði jólunum á Balí. Hilmar í fagurri náttúru í grennd við Byron Bay á austurströnd Ástralíu. MYND/ÚR EINKASAFNI KRANSAKÖKUNÁMSKEIÐ verða haldin á vegum Blómavals í febrúar og mars. Undir leiðsögn Halldórs Kr. Sigurðsson konditor- meistara býr hver þátttakandi til 40 manna kransaköku sem hann/ hún getur fryst og boðið upp á í fermingarveislunni sinni. Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna á á www.blomaval.is Patti húsgögnLandsins mesta úrval af sófasettum 299.000 kr Verð áður 0 Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 • Fax: 517-6465www.belladonna.is Heildsöludreifing • Skemmuvegur 10 • Sími 567 1330 • www.hringas.is • Vörn gegn frosti og tæringu• Hentugt fyrir alla málma• Eykur endingartíma• Kemur í veg fyrir gerlamengun • Vörn allt niður að -30°C• Engin eiturefni – umhverfisvænt• Léttir dælingu fyrir hita og kælikerfi frostlögur Umhverfisvænn MIÐVIKUDAGUR 17. febrúar 2010 — 40. tölublað — 10. árgangur VEÐRIÐ Í DAG HILMAR ÞÓR SIGURJÓNSSON Hélt jól á Balí og stundaði veiðar • á ferðinni • ferming Í MIÐJU BLAÐSINS ...er að eiga alltaf lýsi VERTU MEÐ Á FACEBOOK VIÐSKIPTI Mánaðarlaun skilanefnd- armanna og slitastjórna í Glitni, Kaupþingi og gamla Landsbankan- um námu allt frá þremur til fimm milljónum króna á mann í fyrra. Líkur eru á að þau verði jafn há á þessu ári. Skilanefndir og slita- stjórnir eru ekki á launaskrá gömlu bankanna heldur fá þær greidd- ar sem verktakar fyrir sérfræði- störf. Féð rennur ekki beint í vasa nefndarmanna heldur lögfræði- stofa og endurskoðendafyrirtækja sem nefndarmenn starfa hjá. Fyr- irtækin greiða þeim laun og standa skil á launatengdum gjöldum. Kostnaðurinn fellur undir inn- lendan sérfræðikostnað í yfirliti Glitnis og Kaupþings um rekstr- arkostnað skilanefnda í fyrra en er tilgreindur hjá Landsbankan- um. Þar nam hann 178 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum síð- asta árs. Í skilanefndum bankanna sitja sjö lögfræðingar og endurskoð- endur en í slitastjórnunum sitja níu með sama bakgrunn. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins er kostnaður skilanefnda miklu hærri en slitastjórna. Starfsmenn skilanefnda eru með í kringum 25 þúsund krónur á tím- ann, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins. Þetta er í samræmi við meðallaun lögfræðinga hér á landi en þau þykja ekki há í alþjóðlegum samanburði. Dæmi er um að lög- fræðistofur í Bretlandi rukki allt að 650 pund á tímann. Það gera um 130 þúsund íslenskar krónur. Skilanefndir bankanna þriggja þurfa að gera óformlegu kröfu- hafaráði (ICC) grein fyrir öllum kostnaði. Hvorki náðist í Árna Tómasson, formann skilanefndar Glitnis, né þá Steinar Guðgeirsson, formann skilanefndar Kaupþings, og Lár- entsínus Kristjánsson, formann skilanefndar Landsbankans, vegna málsins í gær. - jab Skilanefndarmenn fá þrjár til fimm milljónir á mánuði Sjö lögfræðingar og endurskoðendur í skilanefndum gömlu bankanna kosta frá 21 til 35 milljónum króna í hverjum mánuði. Kjör lögfræðinganna eru einn fjórði af tímakaupi kollega þeirra í Bretlandi. BRÚÐKAUP Hefðir, tíska, tónlist og óvenjulegt brúðkaup Sérblað um brúðkaup FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Situr ekki auð- um höndum Labbi í Mánum fagnar sextugs- afmæli sínu í dag. TÍMAMÓT 18 DÁLÍTIL ÉL Í dag verða víða norðan eða norðaustan 3-8 m/s, en 10-15 við A-ströndina. Sums staðar dálítil él N- og A-til en annars yfirleitt bjart. Frost víða 0-6 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 -4 -6 -5 -3 -3 FRIÐRIK ÓMAR HJÖRLEIFSSON Keyrir um á Cadillac Kemur sér í Elvis-gírinn FÓLK 30 brúðkaupMIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2010 Öðruvísi brúðkaupKaþólikkinn Lisa Marie Le Taroully og músliminn Adem Mahmic giftu sig að heiðnum sið. SÍÐA 2 Dauðakippir senunnar? Hver er staða íslenska rappsins nú þegar gripið hefur verið til vopna? FÓLK 22 Ný og betri staða „Þeim fjölgar sem fram koma á sjónarsviðið til að taka upp hanskann fyrir Ísland“, skrifar Guðfríður Lilja Grétarsdóttir. Í DAG 14 ÖSKUDAGURINN UNDIRBÚINN Þessir krakkar á Nóaborg í Stangarholti tóku forskot á sæluna í gær og mátuðu öskudagsbúningana sína. Þar kenndi ýmissa grasa. Sumir klæddu sig í sígildan prinsessubúning, aðrir léku sjóræningja og enn aðrir dulbjuggust sem teiknimyndapersónur eða söguhetjur úr Latabæ. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LÖGREGLUMÁL Yfirmenn þýsku freigátunnar Meck- lenburg-Vorpommern létu standa vörð um skipið í gærkvöldi og nótt til að varna því að skemmtana- glaðar íslenskar stúlkur kæmust um borð. Tildrögin voru þau að áhyggjufull móðir fjórtán ára stúlku hafði samband við lögreglu síðdegis í gær og kvartaði yfir því að dótturinni hefði verið boðið í samkvæmi um borð í skipinu um kvöldið. Þar stóð til að veita vín. Í ljós kom að sjóliðarnir höfðu verið duglegir í miðbænum um daginn, og dreift þar boðsmiðum í samkvæmið til íslenskra ungmeyja, niður í fjórtán ára gamlar hið minnsta. Lögregla hafði í kjölfarið samband við yfir- mennina á skipinu sem brugðust ókvæða við og létu taka fyrir það að Íslendingar kæmust um borð í skipið, að sögn varðstjóra lögreglu. Freigátan kom til Reykjavíkur í kurteisisheim- sókn á mánudag og liggur við Miðbakka. Hún var opin almenningi til sýnis í gær og verður það einnig í dag milli klukkan tvö og fjögur síð- degis, að því er fram kemur á vef Landhelgisgæsl- unnar. Á vef gæslunnar kemur einnig fram að freigátan hafi verið smíðuð í Bremen árið 1996 og sé 6.275 tonn að stærð. Skipið er 140 metra langt og 16,7 metrar á breidd. „Skipið er sérstaklega smíðað til kafbátahernaðar en er einnig notað til loftvarna ef svo ber undir. Í áhöfn eru 199 manns,“ segir á vefnum. - sh / óká Vörður var staðinn um freigátu í Reykjavíkurhöfn til að koma í veg fyrir teiti: Þýskir sjóliðar buðu stúlkum niður í fjórtán ára í gleðskap Flugeldasýning í Mílanó Wayne Rooney skoraði tvennu í sigri Man. United gegn AC Milan. ÍÞRÓTTIR 26

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.