Fréttablaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 17.02.2010, Blaðsíða 47
Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 - Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 9. janúar - 28. febrúar Food&Fun 2010 / 24.-28. febrúar Glen Ballis Verð 6.900 kr. Fimm rétta seðill Glen Ballis — sjá nánar á perlan.is. Til Perlunnar kemur ástralinn Glen Ballis sem hefur unnið á Banyan Tree og Shangri-la hótelunum á Tælandi ásamt því að vinna í Shanghai, Malasíu og Indónesíu. Hann hefur einnig stjórnað veitinga- húsum Harrods í London. Í dag er Glen matreiðslu- meistari rússneska veitingahússins Nedal’nij Vostok. Matseðlinum lýsir hann sem ferskum og léttum, með nýrri upplifun í lykt, bragði og áferð. 4ra rétta seðill frá 4.990 kr. KRYDDLEGIN KLAUSTURSBLEIKJA með rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósu RJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPA með Madeira og grilluðum humarhölum FISKUR DAGSINS (4.990 kr.) ferskasti hverju sinni útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar BEIKONVAFINN OG FYLLTUR FASANI (5.590 kr.) með polentu og kóngasveppasósu RIB EYE (6.590 kr.) með kartöfluturni, Bearnaisesósu og steinseljurótarmauki NAUTALUND (7.590 kr.) með grænmetismósaík og blönduðum skógarsveppum SÚKKULAÐIFRAUÐ með hindberjahlaupi, ferskum ávöxtum og passion ís 1 2 3 4 VELDU MILLI FJÖGURRA AÐALRÉTTA Tilvalið fyrirárshátíðina! Góð tæki færisgjöf ! Uppskrift og stórmerkileg saga humarsúpu Perlunnar Árið 1989 fóru þeir Gísli Thorodssen og Stefán Sigurðsson í 9 daga heim- sókn til matreiðslumeistarans Pierre Romeyer að kynna sér Maison de Bouche, 3ja Michelinstjörnu veitingastað hans. Á þessum stutta tíma tóks með þeim góð vinátta og þegar að heimför kom rétti hann þeim þykka möppu. Hann sagðist ekki vita af hverju en í möppunni var ævistarf hans — allar uppskriftirnar. Í ljósi þess að Romeyer er talinn vera einn af bestu matreiðslumeisturum veraldar og gaf aldrei út matreiðslubók er hér um mikinn dýrgrip að ræða. Humarsúpa Perlunnar er byggð á uppskrift Romeyer. Hann notaði aðeins kvenhumar í súpuna sína og glotti mikið þegar hann sá að þeir Gísli og Stefán höfðu ekki lært að þekkja muninn. Svo kenndi hann þeim það. Humarsúpa Perlunnar, byggð á uppskrift Pierre Romeyer 1 kg humarskeljar · 1/2 blaðlaukur · 2 gulrætur · 2 hvítlauksgeirar · 1 tsk. karrý · 50 gr tómatpurrée · 50 gr brandí · 200 ml hvítvín · 1 lítri vatn · olía · 1/5 tsk. cayenne · 200 ml rjómi · Salt og pipar · Madeira · Maple síróp Fyrst eru skeljarnar brúnaðar í ofni. Vatni, grænmeti, víni, tómatpurrée og kryddi er svo bætt við og soðið í 2 tíma. Næst er allt sigtað og soð- ið niður um helming. Loks er soðið þykkt með smjörbollu, rjómanum bætt við og súpan smökkuð til. Á Food&Fun seðli Glen er: · Túnfisktartar · · Hörpuskel tataki · · Brasserað naut og foie gras · · Sykurhúðaður þorskur · · Kókoshnetu–tapioca ·

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.