Fréttablaðið - 23.02.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 23.02.2010, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 2010 borð sem inniheldur þrjá kjötrétti og oftar en ekki er einnig súpa í forrétt og kaffi á eftir. Fólk velur sér veitingar eftir efnum og að- stæðum eins og gefur að skilja og þar sem steikarhlaðborðið er dýr- ari kostur þá er minna um að fólk panti slíkt. Maður finnur fyrir því að fólk rýnir meira í verðið og það er meira um að það haldi veislur í heimahúsum og geri þetta á hag- kvæmari hátt,“ segir Guðmundur. Veitingaþjónustan Veislu- list býður einnig upp á hlaðborð í fermingarveislur og segir Sig- urpáll Birgisson, yfirmatreiðslu- maður, að steikarhlaðborðið sé hvað vinsælast í ár ásamt gamla og góða kaffihlaðborðinu. „Steik- arhlaðborðið er nokkuð vinsælt hjá okkur um þessar mundir, en svo er pinnamaturinn einnig að koma sterkur inn. Hann inniheld- ur bæði kjöt, fisk og grænmeti og sósur fylgja með. Þetta er sniðug- ur kostur fyrir fólk sem ætlar sér til dæmis að baka sjálft. Það pælir meira í kostnaðinum núna og ætli það hafi ekki einhver áhrif á valið á þeim réttum sem pantaðir eru í veisluna,“ segir Sigurpáll. - sm orðin halda velli Sigurpáll Birgisson, yfirmatreiðslumað- ur hjá Veislulist, segir steikarhlaðborð og pinnamat koma sterkt inn í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FERÐALAG ER ÞROSKANDI FERMINGARGJÖF GJAFABRÉFIÐ GILDIR SEM GREIÐSLA UPP Í FLUGFAR MEÐ ICELANDAIR ÞÚ VELUR UPPHÆÐINA + Pantaðu fermingargjöfina á icelandair.is Gjafabréf gildir í tvö ár frá útgáfudegi. HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ FRÉTTA BLA Ð IÐ /A N TO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.