Fréttablaðið - 25.02.2010, Page 1

Fréttablaðið - 25.02.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI25. febrúar 2010 — 47. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég keypti þennan kjól hjá vin-konu minni Öldu Lóu sem stend-ur fyrir félagsskap sem kallast Sóley og félagar. Hún hefur stund-um selt flíkur sem eru saumað-ar í Afríku úr afrískum efnum og ágóðinn rennur til styrktarheimili fyrir munað lí Tó Skartgripirnir skrautlegu sem hún ber á hendinni eru einnig afr-ískir en þá keypti Sólveig á ferða-lagi um Afríku en þangað fór hún eitt sinn til að læra að dansa.„Það sem situr hvað ste keftir í i undir að stíll hennar endurspegli vissulega Afríkuáhuga sinn. „Það fer ekki hjá því, þegar maður er í tengslum við einhvern ákveðinnheim eins og é í Afrísk menning heillarSólveig Hauksdóttir klæðist oft skrautlegum flíkum og fylgihlutum. Hún segist höll undir afríska menn- ingu enda lærði hún að dansa í Afríku og dansar nú afródans þrisvar í viku í Kramhúsinu. Sólveig í skrautlegum afrískum kjól við mynd af regnboga sem hún málaði fyrir nokkrum árum, og fer kjóllinn vel við litríkan persónuleika hennar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM PIXIE GELDOF , Freddie Flintoff og Jo Wood voru meðal þeirra stjarna sem klæddust fötum frá de Grisogono á tísku- sýningu Naomi Campbell í síðustu viku. Naomi stóð fyrir sýningunni, Fashion For Relief, til að safna fé til styrktar fórnarlömbum jarðskjálftans á Haítí. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is NÝ SENDING Sérverslun með Fjölþrepa bakbrettið• Eykur sveigjanleika• Linar bakverki• Bætir líkamsstöðu• Auðvelt í notkun• Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Verð: 7.950 kr. FIMMTUDAGUR VEÐRIÐ Í DAG Þrettán lönd á fleygiferð „Þessi þrettán lönd eru í öllum heimsálfum. Sum eru stór, önnur smá. Flest eru í Asíu,” skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 16 Sérblað • fimmtudagur 25. febrúar 2010 skreytingar& Borðbúnaður Opið til 21 Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% HERMANN HREIÐARSSON Gripinn á 175 km hraða Gæti misst ökuskírteinið í fjórar vikur FÓLK 38 Í sjötíu borgum Sólskinsdrengurinn eftir Friðrik Þór Frið- riksson verður sýnd í sjötíu borgum Bandaríkjanna. FÓLK 38 BORÐBÚNAÐUR OG SKRAUT Arabískt postulín, blóm og öðruvísi borðsiðir Sérblað um borðbúnað og skraut FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ORF líftækni tíu ára Hefur skipað sér í fremstu röð líftækni- fyrirtækja og hyggur á frekari landvinn- inga á árinu. TÍMAMÓT 22 DORRIT OG BARNASKARINN Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, eiginkona hans, heimsóttu Norðlingaskóla í Grafarholti í gær. Forsetahjónin gerðu sér meðal annars ferð í Björnslund en þar kom forsetafrúin sér makindalega fyrir í hengirúmi ásamt nemendum úr skólanum. FRÉTTABLAÐÐ/GVA SNJÓKOMA Í dag verða víða norðaustan 8-15 m/s en yfirleitt hægari NA-til. Víða snjókoma eða él einkum syðra en úrkomuminna NA-lands. Frost 2-12 stig. VEÐUR 4 -4 -6 -12 -7 -6 SÓLVEIG HAUKSDÓTTIR Dansar afródans þrisvar í viku • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS VIÐSKIPTI Þeir sem hyggja á íbúð- arkaup á næstu árum munu ekki njóta betri lánskjara hjá Íbúðalána- sjóði vegna auk- ins kostnaðar sjóðsins. Þetta er mat Grein- ingar Íslands- ba n k a , sem gagnrýnir litla vaxtalækkun Íbúðalánasjóðs í fyrradag. Bank- inn telur lægri vexti íbúðalána geta blásið lífi í botnfrosinn fasteignamarkað. Íbúðalánasjóður lækkaði vexti um 0,05 prósent í 4,5 prósent á þriðjudag. Guðmundur Bjarnason, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir að miðað við góð kjör í síðasta útboði sjóðsins hafi hann getað lækkað vexti niður í 4,25 prósent. Á móti hafi þurft að hækka vaxtaálag vegna aukins rekstrarkostnaðar og vanskilaáhættu um 0,2 prósent. Guðmundur segir síðasta ár hafa verið sjóðnum erfitt og rekstrar- kostnað hækkað mikið. Um nokk- urra mánaða skeið hafi verið leitað leiða til að bæta fjárhagsstöðu hans án aðkomu ríkissjóðs. Í kjölfarið hafi vaxtaálag verið hækkað. „Ef vextir í útboði íbúðabréfa hefðu ekki lækkað hefðum við þurft að hækka vextina,“ segir hann. Guðmundur segir útilokað að segja til um hvenær vextir Íbúða- lánasjóðs lækki enda stjórnist þeir af lánskjörum hverju sinni og fjár- magnsþörf sjóðsins. Hann telur þó ósennilegt að vaxtaálag hækki frekar. Aukinn kostnaður skrifast að hluta á fjölda fasteigna sem Íbúðalánasjóður á. Sjóðurinn á nú fjögur hundruð fasteignir víða um land og bætast hundrað við í næsta mánuði á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Guðmundur bendir á að í venjulegu árferði hafi Íbúða- lánasjóður átt um fimmtíu til sex- tíu íbúðir og veltan verið ágæt. Nú sé algjört frost á markaðnum og íbúðirnar hreyfist ekki. Íbúðirnar eru flestar nýlegar og standa um þrjú hundruð þeirra auðar. Íbúða- lánasjóður þarf að standa straum af rekstri þeirra. Guðmundur segir ástæðu þess að Íbúðalánasjóður hafi þurft að taka yfir margar fasteignir á Aust- urlandi þá að þar hafi verið farið of geyst á sama tíma og áætlanir um byggðaþróun tengdar álversfram- kvæmdum á Reyðarfirði hafi ekki gengið eftir. Útilokað er að segja til um hversu lengi sjóðurinn þarf að eiga íbúðirnar fimm hundruð. - jab Hundruð tómra íbúða hamla vaxtalækkun Í næsta mánuði eignast Íbúðalánasjóður hundrað íbúðir á Austurlandi sem byggðar voru í tengslum við álversframkvæmdir. Sjóðurinn á fimm hundruð fasteignir víða um land. Þetta hamlar vaxtalækkun í bráð, segir forstjórinn. Ef vextir í útboði íbúða- bréfa hefðu ekki lækkað hefðum við þurft að hækka vextina. GUÐMUNDUR BJARNASON FORSTJÓRI ÍBÚÐALÁNASJÓÐS GUÐMUNDUR BJARNASON SVEITARFÉLÖG Fjárhagsreglur sveitarfélaga eru í gagngerri endur skoðun hjá samgöngu- ráðuneytinu. Ekkert hámark hefur verið á því hversu mikið er hægt að skuldsetja þau. - kóp / sjá síðu 14 Sveitarfélög á Íslandi: Geta skuldsett sig að vild Inter lagði Chelsea Jose Mourinho stendur ágætlega að vígi í bar- áttunni gegn sínu gamla félagi eftir 2-1 sigur Inter á Chelsea. ÍÞRÓTTIR 34

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.