Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI25. febrúar 2010 — 47. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég keypti þennan kjól hjá vin-konu minni Öldu Lóu sem stend-ur fyrir félagsskap sem kallast Sóley og félagar. Hún hefur stund-um selt flíkur sem eru saumað-ar í Afríku úr afrískum efnum og ágóðinn rennur til styrktarheimili fyrir munað lí Tó Skartgripirnir skrautlegu sem hún ber á hendinni eru einnig afr-ískir en þá keypti Sólveig á ferða-lagi um Afríku en þangað fór hún eitt sinn til að læra að dansa.„Það sem situr hvað ste keftir í i undir að stíll hennar endurspegli vissulega Afríkuáhuga sinn. „Það fer ekki hjá því, þegar maður er í tengslum við einhvern ákveðinnheim eins og é í Afrísk menning heillarSólveig Hauksdóttir klæðist oft skrautlegum flíkum og fylgihlutum. Hún segist höll undir afríska menn- ingu enda lærði hún að dansa í Afríku og dansar nú afródans þrisvar í viku í Kramhúsinu. Sólveig í skrautlegum afrískum kjól við mynd af regnboga sem hún málaði fyrir nokkrum árum, og fer kjóllinn vel við litríkan persónuleika hennar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM PIXIE GELDOF , Freddie Flintoff og Jo Wood voru meðal þeirra stjarna sem klæddust fötum frá de Grisogono á tísku- sýningu Naomi Campbell í síðustu viku. Naomi stóð fyrir sýningunni, Fashion For Relief, til að safna fé til styrktar fórnarlömbum jarðskjálftans á Haítí. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is NÝ SENDING Sérverslun með Fjölþrepa bakbrettið• Eykur sveigjanleika• Linar bakverki• Bætir líkamsstöðu• Auðvelt í notkun• Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Verð: 7.950 kr. FIMMTUDAGUR VEÐRIÐ Í DAG Þrettán lönd á fleygiferð „Þessi þrettán lönd eru í öllum heimsálfum. Sum eru stór, önnur smá. Flest eru í Asíu,” skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 16 Sérblað • fimmtudagur 25. febrúar 2010 skreytingar& Borðbúnaður Opið til 21 Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% HERMANN HREIÐARSSON Gripinn á 175 km hraða Gæti misst ökuskírteinið í fjórar vikur FÓLK 38 Í sjötíu borgum Sólskinsdrengurinn eftir Friðrik Þór Frið- riksson verður sýnd í sjötíu borgum Bandaríkjanna. FÓLK 38 BORÐBÚNAÐUR OG SKRAUT Arabískt postulín, blóm og öðruvísi borðsiðir Sérblað um borðbúnað og skraut FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ORF líftækni tíu ára Hefur skipað sér í fremstu röð líftækni- fyrirtækja og hyggur á frekari landvinn- inga á árinu. TÍMAMÓT 22 DORRIT OG BARNASKARINN Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, eiginkona hans, heimsóttu Norðlingaskóla í Grafarholti í gær. Forsetahjónin gerðu sér meðal annars ferð í Björnslund en þar kom forsetafrúin sér makindalega fyrir í hengirúmi ásamt nemendum úr skólanum. FRÉTTABLAÐÐ/GVA SNJÓKOMA Í dag verða víða norðaustan 8-15 m/s en yfirleitt hægari NA-til. Víða snjókoma eða él einkum syðra en úrkomuminna NA-lands. Frost 2-12 stig. VEÐUR 4 -4 -6 -12 -7 -6 SÓLVEIG HAUKSDÓTTIR Dansar afródans þrisvar í viku • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS VIÐSKIPTI Þeir sem hyggja á íbúð- arkaup á næstu árum munu ekki njóta betri lánskjara hjá Íbúðalána- sjóði vegna auk- ins kostnaðar sjóðsins. Þetta er mat Grein- ingar Íslands- ba n k a , sem gagnrýnir litla vaxtalækkun Íbúðalánasjóðs í fyrradag. Bank- inn telur lægri vexti íbúðalána geta blásið lífi í botnfrosinn fasteignamarkað. Íbúðalánasjóður lækkaði vexti um 0,05 prósent í 4,5 prósent á þriðjudag. Guðmundur Bjarnason, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir að miðað við góð kjör í síðasta útboði sjóðsins hafi hann getað lækkað vexti niður í 4,25 prósent. Á móti hafi þurft að hækka vaxtaálag vegna aukins rekstrarkostnaðar og vanskilaáhættu um 0,2 prósent. Guðmundur segir síðasta ár hafa verið sjóðnum erfitt og rekstrar- kostnað hækkað mikið. Um nokk- urra mánaða skeið hafi verið leitað leiða til að bæta fjárhagsstöðu hans án aðkomu ríkissjóðs. Í kjölfarið hafi vaxtaálag verið hækkað. „Ef vextir í útboði íbúðabréfa hefðu ekki lækkað hefðum við þurft að hækka vextina,“ segir hann. Guðmundur segir útilokað að segja til um hvenær vextir Íbúða- lánasjóðs lækki enda stjórnist þeir af lánskjörum hverju sinni og fjár- magnsþörf sjóðsins. Hann telur þó ósennilegt að vaxtaálag hækki frekar. Aukinn kostnaður skrifast að hluta á fjölda fasteigna sem Íbúðalánasjóður á. Sjóðurinn á nú fjögur hundruð fasteignir víða um land og bætast hundrað við í næsta mánuði á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Guðmundur bendir á að í venjulegu árferði hafi Íbúða- lánasjóður átt um fimmtíu til sex- tíu íbúðir og veltan verið ágæt. Nú sé algjört frost á markaðnum og íbúðirnar hreyfist ekki. Íbúðirnar eru flestar nýlegar og standa um þrjú hundruð þeirra auðar. Íbúða- lánasjóður þarf að standa straum af rekstri þeirra. Guðmundur segir ástæðu þess að Íbúðalánasjóður hafi þurft að taka yfir margar fasteignir á Aust- urlandi þá að þar hafi verið farið of geyst á sama tíma og áætlanir um byggðaþróun tengdar álversfram- kvæmdum á Reyðarfirði hafi ekki gengið eftir. Útilokað er að segja til um hversu lengi sjóðurinn þarf að eiga íbúðirnar fimm hundruð. - jab Hundruð tómra íbúða hamla vaxtalækkun Í næsta mánuði eignast Íbúðalánasjóður hundrað íbúðir á Austurlandi sem byggðar voru í tengslum við álversframkvæmdir. Sjóðurinn á fimm hundruð fasteignir víða um land. Þetta hamlar vaxtalækkun í bráð, segir forstjórinn. Ef vextir í útboði íbúða- bréfa hefðu ekki lækkað hefðum við þurft að hækka vextina. GUÐMUNDUR BJARNASON FORSTJÓRI ÍBÚÐALÁNASJÓÐS GUÐMUNDUR BJARNASON SVEITARFÉLÖG Fjárhagsreglur sveitarfélaga eru í gagngerri endur skoðun hjá samgöngu- ráðuneytinu. Ekkert hámark hefur verið á því hversu mikið er hægt að skuldsetja þau. - kóp / sjá síðu 14 Sveitarfélög á Íslandi: Geta skuldsett sig að vild Inter lagði Chelsea Jose Mourinho stendur ágætlega að vígi í bar- áttunni gegn sínu gamla félagi eftir 2-1 sigur Inter á Chelsea. ÍÞRÓTTIR 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.