Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 25. febrúar 2010 23 Fréttablaðið býður nú upp á birtingu æviminninga á tímamótasíðum blaðsins. Hafið samband í síma 512 5490-512 5495 eða sendið fyrirspurnir á netfangið timamot@frettabladid.is Æviminning Gísli Eirík ur Helgaso n Laugateigi 7 2, Reykjavík Gísli Eirík ur Helgaso n fæddist í Reykjavík 1. janúar 1 931. Hann lést á Hraf nistu í Ha fnarfirði 1 2. janúar síð astliðinn. Foreldrar hans voru Guðr ún Jónsdót tir frá Þing eyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og H elgi Gíslason fr á Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eirík ur bjó fyrs tu æviár sí n í Reykjavík en fluttist eftir það v estur til Ísafjarð ar með for eldrum sín um og systkin um. Systkini G ísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigrí ður Ása, f. 1936 og G uðmundur , f. 1941. Eiginkona Gísla Eirí ks er Marg rét Magnú sdóttir hjúk r- unarfræði ngur, f. 4. apríl 1937 . Þau geng u í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eirí ks og Mar grétar eru: 1) Magnús kennari, f . 1.5. 1972 , kvæntur Guðbjörgu Björnsdótt ur kennara , f. 30.11. 1 971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn J óhann, f. 2 0.1. 1999. 2) Helgi tæ knifræðin gur, f. 18.6 . 1975, í sa mbúð með Jórunni Dr öfn Ólafsdó ttur leiksk ólakennar a, f. 15.2. 1975. Þeir ra dóttir e r Þórunn Á sta, f. 24.12 . 2001. 3) Guðrún læ knir, f. 14. 11. 1979, í sambúð m eð Þór Halldórssy ni stjórnm álafræðing i, f. 6.6. 19 80. Gísli Eirík ur lauk sk yldunámi á Ísafirði e n hélt suð ur til Reykjav íkur 17 ára gamall til að nema h úsasmíði. Húsasmíð ar urðu æv istarf hans . Framan a f starfsæv- inni vann hann á Tré smíðaverk stæðinu Fu ru en eftir að hafa fengi ð meistara réttindi í i ðn sinni st ofnaði han n sitt eigið f yrirtæki, G ísli, Eiríku r, Helgi, se m hann át ti og rak þar til fyrir fá einum áru m. Stangveið i var aðalá hugamál G ísla Eiríks alla tíð og sinnti h ann meða l annars tr únaðarstö rfum fyrir Stangveið ifélag Reyk javíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskir kju. G gason æddist í Hann firði 12. drar hans Þingeyri , og Helgi5, d. 1970. ár sín í að ve tur m sínum ur, f. úkr- u: u ð ur ð Gísli Eiríkur HelgasonTrésmíðameistariGísli Eiríkur Helgason fæddist í Reykjavík 1. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá Þingeyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og Helgi Gíslason frá Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eiríkur bjó fyrstu æviár sín í Reykjavík en fluttist eftir það vestur til Ísafjarðar með foreldrum sínum og systkinum. Systkini Gísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigríður Ása, f. 1936 og Guðmundur, f. 1941. Eiginkona Gísla Eiríks er Margrét Magnúsdóttir hjúkr- unarfræðingur, f. 4. apríl 1937. Þau gengu í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eiríks og Margrétar eru: 1) Magnús kennari, f. 1.5. 1972, kvæntur Guðbjörgu Björnsdóttur kennara, f. 30.11. 1971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn Jóhann, f. 20.1. 1999. 2) Helgi tæknifræðingur, f. 18.6. 1975, í sambúð með Jórunni Dröfn Ólafsdóttur leikskólakennara, f. 15.2. 1975. Þeirra dóttir er Þórunn Ásta, f. 24.12. 2001. 3) Guðrún læknir, f. 14.11. 1979, í sambúð með Þór Halldórssyni stjórnmálafræðingi, f. 6.6. 1980. Gísli Eiríku lauk skyldunámi á Ísafirði en hélt suður til Reykjavíkur 17 ára gamall til að nema húsasmíði. Húsasmíðar urðu ævistarf hans. Framan af starfsæv- inni vann hann á Trésmíðaverkstæðinu Furu en eftir að hafa fengið meistararéttindi í iðn sinni stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki, Gísli, Eiríkur, Helgi, sem hann átti og rak þar til fyrir fáeinum árum. Stangveiði var aðaláhugamál Gísla Eiríks alla tíð og sinnti hann meðal annars trúnaðarstörfum fyrir Stangveiðifélag Reykjavíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskirkju. Látin er ástkær móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, Hulda Þorsteinsdóttir píanókennari, áður til heimilis að Nesvegi 76, Reykjavík. Útförin fer fram frá Garðakirkju föstudaginn 26. febrúar kl. 11.00. Lára K. Guðmundsdóttir Guðrún Edda Guðmundsdóttir Finnbogi Rútur Hálfdánarson Emil Gunnar Guðmundsson Þórunn Hulda Guðmundsdóttir Bjarni Lárusson Hulda Birna Guðmundsdóttir Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir Óskar Kristjánsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Kristín Magnúsdóttir Réttarholti, Garði, lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi Garði, 17. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Útskálakirkju, laugardaginn 27. febrúar kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda, Rúnar Guðjón Guðmundsson Sylvía Hallsdóttir Guðný Anna Guðmundsdóttir Björn Gunnar Jónsson Magnús Helgi Guðmundsson Halla Þórhallsdóttir Birgir Þór Guðmundsson Þóranna Rafnsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hildur Aðalbjörg Bjarnadóttir fyrrverandi húsmóðir í Hvammsgerði, Vopnafirði, lést á Droplaugarstöðum fimmtudaginn 18. febrú- ar. Útför fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 26. febrúar klukkan 13.00. Kristín Brynjólfsdóttir Arthúr Pétursson Guðrún Brynjólfsdóttir Andrés Magnússon Elín Hannesdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar, bróðir og afi, Gunnar Konráð Berg Guðnason lést 6. febrúar. Útförin fór fram í kyrrþey frá Hvalsneskirkju. Rögnvaldur Ómar Gunnarsson Guðrún Kristveig Gunnarsdóttir Þórlín Dagmar Guðnadóttir Guðbjörg Ólína Guðnadóttir Þorbjörg Kristín Guðnadóttir og barnabörn. Ástkær eiginmaður, faðir, bróðir, afi og langafi, Erlingur Guðmundur Axelsson Brekkustíg 14, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. febrúar kl. 15.00. Ólöf Snorradóttir Lára Erlingsdóttir Guðmundur Ólafsson Gunnar Rafn Erlingsson Guðbjörg Axelsdóttir Skarphéðinn Guðmundsson Richard Axelsson Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Þorsteinn Jónsson sem lést föstudaginn 19. febrúar á Landspítalanum Fossvogi verður jarðsunginn frá Grensáskirkju mánu- daginn 1. mars kl. 13.00. Hulda Svansdóttir Ágústa Margrét Þorsteinsdóttir Gauti Ástþórsson Jóhanna Sigurjónsdóttir Karl G. Kristinsson Sigurbjörg Sigurjónsdóttir Hjalti J. Guðmundsson og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ármann Snævarr prófessor, fyrrv. háskólarektor og hæstaréttardómari, verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 26. febrúar kl. 15.00 Valborg Sigurðardóttir Sigríður Ásdís Snævarr Kjartan Gunnarsson Stefán Valdemar Snævarr Sigurður Ármann Snævarr Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir Valborg Þór Snævarr Eiríkur Thorsteinsson Árni Þorvaldur Snævarr og barnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Stefaníu Sigurjónsdóttur Árskógum 8, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjartadeildar 14G á Landspítalanum fyrir einstaka umönnun. Jón Guðnason Guðni Jónsson Guðbjörg Gylfadóttir Kristín Jónsdóttir Gísli Vilhjálmsson Gunnar Jónsson Kolbrún Eiríksdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Garðar Eðvaldsson skipstjóri frá Eskifirði, lést miðvikudaginn 17. febrúar sl. Útförin fer fram frá Eskifjarðarkirkju laugardaginn 27. febrúar kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Dagmar J. Óskarsdóttir Hólmfríður Garðarsdóttir Olga Lísa Garðarsdóttir Sigurkarl Stefánsson Arna Garðarsdóttir Jónas Tryggvason Garðar Eðvald Garðarsson Svava Sveinbjörnsdóttir Óskar Garðarsson Benný Sif Ísleifsdóttir og barnabörn. Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 27. febrúar. Tónlistarskólar landsins helga sér einn dag árlega til að minna á tilveru sína. Það er gert með opnu húsi, opinni kennslu, tónleik- um, sérstökum kynningum og ýmiss konar gjörningum. Alls opna 26 tónlistarskólar dyr sínar í tengslum við daginn. Meðal uppákoma með nefna að Tónsalir og Skólahljómsveit Kópa- vogs verða með sameiginlega tónleika í Vetrargarðinum í Smáralind klukkan 13 á laugardag. Á dagskránni verður skemmti- leg blanda af einstaklingsatriðum og hljóm- sveitum og tónlistin verður úr ýmsum áttum, klassík, popp, jass og rokk. Á heimasíðu hvers tónlistarskóla og Sam- taka tónlistarskólastóra, samtok.net, má finna allar nánari upplýsingar um kynning- ar og viðburði á degi tónlistarskólanna. Opið hús hjá tónlistarskólum HÁTÍÐ Alls verður opið hús hjá 26 tónlistarskólum á laugardag. Heilsueflingardagurinn verður haldinn í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ laugardaginn 27. febrúar næstkomandi frá 10.30 til 14. Þá gefst fólki tækifæri á að kynna sér þá möguleika sem eru í boði varðandi hreyfingu í bæjarfélaginu. Einnig verða stutt fræðsluerindi í tengslum við hreyfingu og ýmislegt sem teng- ist áhættu lífsstílssjúkdóma auk þess sem boðið verður upp á blóð- þrýstings-, blóðfitu- og blóðsykurmælingar svo dæmi séu tekin. Aðstandendur heilsueflingardagsins segja viðburð sem þennan góða leið til að auka samkennd og vellíðan í bæjarfélaginu. „Þegar fólk fer að lifa heilbrigðara lífi þá eykur það lífsgæði sín og þar af leiðandi minnka líkur á lífsstílssjúkdómum. Ávinningur fólks með betri líðan verður meiri starfsgeta, veikindum og fjarvistum frá vinnu fækkar sem allt hefur áhrif á fjölskylduna og samfélag- ið allt,“ segir í tilkynningu. Frítt verður í sund á meðan dagskrá stendur yfir. - ve Heilsuefling í Garðabæ FRÆÐSLUERINDI OG MÆLINGAR Boðið verður upp á blóð- þrýstings-, blóðfitu- og blóðsykurmælingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.