Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 25.02.2010, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 25. febrúar 2010 27 Heimildarmynd Ara Alex- anders Ergis Magnússonar, Orðið tónlist: Magnús Blön- dal Jóhannsson, verður frumsýnd í Listasafni Íslands í kvöld klukkan 20. Magnús Blöndal var braut- ryðjandi á mörgum sviðum, leitandi og skapandi tón- skáld og til að mynda einn sá fyrsti sem gaf sig að elektrónískum tónverkum. Ari kynntist honum á 10. áratugnum. „Ég var næturvörður á Hótel Val- höll meðfram námi sirka 1994 og kynntist Magnúsi þá. Hann spil- aði dinnermúsík á hótelinu,“ segir Ari. „Svona tíu árum síðar voru margir búnir að fá áhuga á tónlist Magnúsar, til að mynda sýningar- stjórinn Hans-Ulrich Obrist, sem ég hef verið að vinna með. Hans- Ulrich er mikill músíkáhugamaður, hefur meðal annars tekið viðtöl við Stockhausen og marga fleiri. Hann hefur stundum komið til Íslands og einu sinni þegar ég náði í hann út á flugvöll segir hann mér að hann hafi hitt Björk úti í New York og hún hafi verið að tala svo mikið um þennan Magnús Blön- dal. Hans-Ulrich vildi endilega fá að hitta hann. Þá var svo langt um liðið síðan ég hafði hitt Magnús að ég var ekki einu sinni viss um að hann væri á lífi. Það var ekki um annað að ræða en að hringja í 118. Þá bjó Magnús í Hátúni og við bara beint þangað með græj- urnar. Við sátum með honum í tvo tíma og fórum yfir ferilinn. Magn- ús fór í rosa flottan gír þegar hann komst að því hvað Hans-Ulrich var vel að sér. Viðtalið er á ensku og er uppi- staðan í þessari 52 mínútna heim- ildarmynd. Bjarki Sveinbjörns- son í Tónlistarsafninu í Kópavogi kemur líka mikið við sögu, hann hafði mikið af Magnúsi að segja og leitaði meðal annars uppi frumritin af verkunum hans.“ Á tæpasta vaði Ari var heppinn að ná viðtalinu við Magnúsi Blöndal. „Þegar ég kvaddi hann sagðist ég vilja tala betur við hann um ýmislegt sem mér fannst standa út af borðinu – bæði að fá sögur af samtímamönn- um eins og Jóni Leifs og heyra álit Magnúsar á íslenskri þjóðlagahefð og fleira. Við ætluðum að hittast viku seinna. Þegar ég hringdi í hann þá sagðist hann ekki vera í góðu standi og bað mig um að hringja í sig viku síðar. Þegar ég gerði það sagði hann mér að mæta bara daginn eftir. Þegar ég mætti með litla teymið mitt var hann kominn á spítala þar sem hann var í dái og lést nokkrum mánuðum seinna.“ Ekkert um einkalífið Ari segir að það hafi ekki verið um auðugan garð að gresja þegar kom að því að finna myndefni úr sjón- varpi með Magnúsi Blöndal. „Það eina sem ég fann var viðtal sem Kolfinna Baldvinsdóttir hafði tekið við hann fyrir þátt á Stöð 2, en hún hafði bara áhuga á því hvaða konum hann hafði verið með og hvað hann hefði drukkið mikið.“ Er ekkert um það í þinni mynd? „Nei. Í öllum mínum mynd- um fókusa ég á feril fólks. Ég hef engan áhuga á því hvað þú átt mörg börn, hvaða konum þú varst með og hvað þú drakkst mikið eða lítið. Mér finnst það ekkert koma málinu við.“ Magnús Blöndal lenti í ýmsum ógöngum í einkalífinu, var nærri búinn að drepa sig á ofdrykkju og hvarf af sjónarsviðinu í tuttugu ár. Þar að auki varð hann fyrir því að konan hans datt á ofn heima hjá þeim og dó. „Magnús vann göfugt starf á Freeport eftir að hann náði sér á strik, en eins og ég segi, þá er ekkert um þetta,“ segir Ari. Samhliða frumsýningunni í Lista- safni Íslands í kvöld verða haldn- ir tónleikar með hljómsveitunum Stilluppsteypu og Parabólum, sem er samstarfsverkefni Sigtryggs Baldurssonar og Gísla Vignis Karls- sonar. Aðgangseyrir er 1.000 krón- ur. Búið er að selja myndina á RÚV en ekki hefur verið ákveðið hvenær hún verður sýnd. drgunni@frettabladid.is Ferill Magnúsar Blöndal ORÐIÐ TÓNLIST Í LISTASAFNINU Magnús Blöndal og Ari Alexander kynntust á Hótel Valhöll. Heimildar- mynd Ara fjallar eingöngu um tónlistarferil Magn- úsar, ekkert um einkalíf hans. Undir gullfjöllum er nítjánda bók Bjarna Bernharðs og kom nýverið út á vegum Ego útgáfunnar. Óhætt er að fullyrða að Bjarna hafi í ljóðagerð sinni tekist að þróa einstaka rödd sem aldrei tekur mið af því hvað aðrir eru að gera. Hann fer sínar eigin leiðir í leit að þeim lífskrafti sem ljóð hans lýsa. „Jafnvel þó við l i fum á t ímum sígrænnar hamingju leitumst við öll við að afmá fingraför fortíðar af sálinni. Þó hin harðsnúnu farartæki séu ekki alltaf tiltæk komumst við samt. Vissulega ganga menn inn í ljóðheim Bjarna Bern- harðs á eigin ábyrgð – en það væri óábyrgt að láta ekki verða af því,“ segir í tilkynningu frá útgefanda. Bókin fæst í helstu bóka- búðum og hjá höfundi. Oft má hitta á hann í Austur- stræti eða á Mokka. Undir gullfjöllum Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 4/3 kl. 20:00 U Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. Ö Mið 24/3 kl. 20:00 Aukas. U Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K U Lau 27/2 kl. 20:00 6. K U Fös 5/3 kl. 20:00 7. K U Gerpla (Stóra sviðið) Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Fim 11/3 kl. 20:00 U Fös 12/3 kl. 20:00 Ö Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Fim 18/3 kl. 20:00 U Fös 19/3 kl. 20:00 Ö Lau 20/3 kl. 20:00 Ö Sun 28/2 kl. 15:00 U Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 U Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Sun 14/3 kl. 15:00 U Sun 14/3 kl. 19:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 19:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Lau 27/3 kl. 19:00 Ö Sun 28/3 kl. 15:00 Ö „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 24. mars komin í sölu! Fjórar stjörnur Mbl. I.Þ Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 U Lau 27/3 kl. 15:00 U Sun 28/3 kl. 13:00 U Sun 28/3 kl. 15:00 U Fíasól (Kúlan) Mið 7/4 kl. 17:00 Ö Lau 10/4 kl. 13:00 U Lau 10/4 kl. 15:00 U Sun 11/4 kl. 13:00 U Sun 11/4 kl. 15:00 U Mið 14/4 kl. 17:00 Ö Lau 17/4 kl. 13:00 U Lau 17/4 kl. 15:00 U Sun 18/4 kl. 13:00 U Sun 18/4 kl. 15:00 U Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. U Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. U Lau 24/4 kl. 16:00 U Sun 25/4 kl. 13:00 U Sun 25/4 kl. 15:00 U Sun 2/5 kl.13:00 U Sun 2/5 kl 15:00 U Lau 8/5 kl. 13:00 Lau 8/5 kl. 15:00 Sun 9/5 kl.13:00 Sun 9/5 kl 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Oliver! MBL, GB – Sýningum lýkur í maí Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. U Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. U Fös 5/3 kl. 20:00 U Hænuungarnir (Kassinn) Lau 6/3 kl. 20:00 Ö Fim 11/3 kl. 20:00 Ö Fös 12/3 kl. 20:00 Ö Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Bráðfyndið verk eftir Braga Ólafsson, einn af okkar ástsælustu höfundum! HL ÍÐAR FJA L L skíðabuxur HL IDAR FJA L LÍÐ Vatnsfráhrindandi, mjúkur og léttur jakki. Einangraður með Primaloft® örtrefjafyllingu. Vatnsfráhrindandi og einangraðar með Primaloft® örtrefjafyllingu. skíðajakki Verð: 68.000 kr. Verð: 65.000 kr. Verð: 5.900 kr. V IÐE Y húfa Handprjónuð herra húfa með vindþéttu eyrnabandi að innan. Einnig fáanleg í svörtu, gráu og hvítu. Einn ig fáan leg í svör tu. Fbl.★★★★★ Elísabet Brekkan IÐN Ó TILBRIGÐI VIÐ STEF Stef: Hin sterkari eftir Strindberg Síðasta sýning: 25. feb. fi m kl. 20.00 Sími: 562 9700 kl. 11–16 og tveim tímum fyrir sýningu www.midi.is – tilbrigdi.com eftir Þór Rögnvaldsson Mbl. ★★★ Ingibjörg Þórisdóttir Klassískt verk fullt af leikgleði. Leikstjóranum Ingu Bjarnason tekst vel upp enda enginn nýgræðingur í faginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.