Fréttablaðið - 26.02.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 26.02.2010, Blaðsíða 38
14 • Leikaranum Ewan McGregor finnst allt í lagi að fækka fötum á hvíta tjaldinu. Þessi skoska stjarna fer úr öllu í nýjustu mynd sinni The Ghost, sem Roman Polanski leikstýrir. „Eiginkonu minni hefur alltaf fundist þetta í lagi, nema þegar hún gekk með fyrstu dóttur okkar, Clara. Þá lék ég í kynlífsatriði í Trainspotting,“ sagði McGregor. „Hormónarnir hjá henni voru úti um allt og við rifumst harkalega um þetta. En þetta var í eina skiptið sem þetta hefur verið eitthvert mál.“ Hann bætir við að hann hafi alls enga sýningarþörf en honum finnst þetta samt ekkert mál. „Mér finnst bara mjög þægilegt að vera nakinn í bíómyndum vegna þess að þær endurspegla lífið sjálft. Mér hefur aldrei fundist þetta asnalegt.“ EWAN MCGREGOR Skot- anum finnst allt í lagi að fækka fötum á hvíta tjaldinu. Jack White gefur út plötu kærustunnar Það er misjafnt hvað strákarn- ir gera fyrir stelpurnar sínar á konudaginn, en það er erfitt að toppa Jack White, for- sprakka White Stripes. White stjórnaði upp- tökum á fyrstu plötu Karenar Elson, kærustunnar sinnar. Platan kemur út í sumar og eins og White sé ekki búinn að gera nóg þá ætlar hann líka að gefa plötuna út í gegnum út- gáfufyrirtækið sitt, Third Man Records. Fallega gert af manni sem barði einu sinni söngvara The Von Bondies í klessu og skildi hníf eftir á hurð búnings- herbergis hans. Súr gúrka vinsælli en Nickelback Grúppan „Can this pickle get more fans than Nickelback?“ eða „Getur þessi súra gúrka eignast fleiri aðdáendur en Nickelback“ hefur á tveimur vikum eignast fleiri aðdáend- ur en Nickelback. Gúrkan er komin með hátt í 1,5 milljón að- dáendur, en Nickelback er með rúmlega 1,4 milljónir. Nú þurfa aðdáendur þessarar hrikalegu hljómsveitar að hugsa sinn gang því þeir myndu vafalaust njóta þess betur að hlusta á gúrkuna. Cobain-myndin drattast af stað Framleiðslufyrirtækið Universal Pictures hefur loksins ákveð- ið að halda áfram með mynd byggða á bókinni Heavier Than Heaven, eftir Charles R. Cross. Leik- stjórinn Oren Moverman er orðaður við verk- efnið. GOTT AÐ VERA NAKINN FYLL‘ANN TAKK Þetta tæki, hvað sem það heitir, þarf eldsneyti eins og jeppinn. OPNA MUNNINN 2 Er þetta einhvers konar fiskeldi? HVÍTIR HRAFNAR? Þetta er sjaldgjæf sjón á Íslandi. OPNA MUNNINN Spurning hvenær hann tekst á loft. EFTIR ERFIÐAN VINNUDAG 2 Gott að fá sér blund. Spurning að nota sófann næst. EFTIR ERFIÐAN VINNUDAG Dreymir hana illa? ÖSKUDAGURINN? Við búumst ekki við hann hafi prjónað húfuna sjálfur. HISSA AÐ SJÁ MIG? Ugla sat á kvisti. Taktu mynd með símanum og sendu okkur. Við birtum bestu myndirnar og höf- undur langbestu myndarinnar fær tvo kassa af Doritos. Myndirnar geta verið af hverju sem er, einhverjum atburði, Sveppa, Michael Jackson, Jóhönnu Guðrúnu eða bara góðu flippi. TAKTU SÍMAMYND! Bensín- lítrinn kostar um 204 til 205 krónur í dag þannig að það er spurning hvað kostar að fylla tankinn á svona græju í dag. Það er allavega ódýrara en að fylla á jeppann. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS SENDU OKKUR ÞÍNA SÍMAMYND Í SÍMA 696 7677 EÐA Á POPP@ FRETTABLADID.IS OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS! BESTA MYNDIN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.