Fréttablaðið - 26.02.2010, Side 41

Fréttablaðið - 26.02.2010, Side 41
26. febrúar föstudagur 5 ✽ b ak v ið tj öl di n Leikarar í uppáhaldi: Ég sá Nine um daginn með Dani- el Day-Lewis og Marion Coutillard. Þau voru bæði dásamleg. Leikverk sem þig langar að tak- ast á við: Ég hlakka til að leika Regan í Lé, svo er alltaf pínku draumur að leika Elizu Doolittle í My Fair Lady. Leynd perla í Reykjavík: Týrólabrauðið hjá Sigga bakara í Bernhöftsbakaríi. Bestu brauðin í bænum. Land sem þig dreymir um að heimsækja: Mig hefur lengi dreymt um að ferð- ast um grísku eyjarnar, með sól og bláan himin. Eftirlætisborgin: París. Hef komið þangað oft og það er alltaf jafngaman, mörg lítil þorp sem gera eina borg. Þar lifir kaupmaðurinn á horninu góðu lífi. Fyrirmyndir þínar: Er að lesa bókina Draumur um veruleika, smásögur eftir íslenskar konur teknar saman af Helgu Kress. Frá- bær ritgerð Helgu í upphafi bókar setti tóninn og nefni ég allar þær skáldkonur í bók- inni sem hluta fyrir heild, fyrirmyndir sem héldu sínu striki þrátt fyrir oft ómögu- legar aðstæður. TRUM m. jafnframt krefjandi tímar hjá Vigdísi. Hún hefur landað einu af aðalhlutverkum í Lé konungi, sem verður jólasýning Þjóðleikhússins í ár. Ástralski leikstjórinn Benedict Andrews hefur verið fenginn til að leikstýra verkinu. „Koma hans hingað er mikill hvalreki fyrir ís- lenskt leikhús og ég hlakka mikið til að takast á við þetta verk,” segir Vigdís, sem mun fara með hlut- verk Regan, miðdóttur Lér kon- ungs, sem verður leikinn af Arnari Jónssyni. Sú er illgjörn mjög, sem er ódæmigert hlutverk fyrir hina ljúflegu Vigdísi. „Ég er oftar í hlut- verki góðu stúlkunnar. En það er gaman og öðruvísi að takast á við vondu stelpuna. Það er oft meira krydd í þeim.” FEGURÐ SEM HRÍFUR NÝJUNG FRÁ NIVEA: THERMO-FIX FORMÚLA ÞOLIR HITA, RAKA OG LEIK. Nadejda notar Extreme Resist farða nr. 04 Sand og Extreme Resist Lengthening Maskara nr. 01 svartan. • Allt að 24 tíma hald – mött og jöfn áferð • Thermo-fix formúlan inniheldur púður sem gefur einstaklega fallega áferð • Stíflar ekki svitaholur, smitar ekki 02 03 04 05 07 THERMO-FIX FORMÚLA ENDIST ALLT AÐ 24 TÍMA NÝTT www.NIVEA.com FARÐI SEM ENDIST LENGUR ALLT AÐ HALD KLST.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.