Fréttablaðið - 26.02.2010, Page 44

Fréttablaðið - 26.02.2010, Page 44
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Stefán Svan Aðalheiðar- son fatahönnuður 2 5 26. FEBRÚAR 2010 Ný tækifæri • Byggingatækniskólinn • Endurmenntunarskólinn • Fjölmenningarskólinn • Flugskóli Íslands • Hársnyrtiskólinn • Hönnunar- og handverksskólinn • Raftækniskólinn • Tækniakademían • Skipstjórnarskólinn • Upplýsingatækniskólinn • Véltækniskólinn Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins býður upp á f jölbreytt og skapandi nám. Í skólanum er hefðbundið framhaldsskólanám, iðnnám, stúdentsnám, flugnám, marmiðlunarnám, hljóðtækninám, diplómanám auk spennandi námskeiða fyrir almenning. Fagskólar Tækniskólans eru: Kynntu þér málið á www.tskoli.isSkrúfudagur Tækniskólans Tækniskólinn er með opið hús laugardaginn 27. febrúar frá kl. 12:00 - 16:00 og býður öllum áhugasömum í heimsókn. Boðið verður upp á f jölbreytta dagskrá, kynningar á náminu, sýningar nemenda og margt f leira. Nánari dagskrá verður kynnt á www.tskoli.is. A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft… Fara með Daða og Bjarna, vinum mínum, að versla í París með alla peninga Donalds Trump. Hvítvínspása í New York heima hjá Auði og Ara. Rómantískt síðkvöldsstefnu- mót á heimsmeistarakeppni í samkvæmisdöns- um í Blackpool með tilheyr- andi endi. 1 Fara í morgunmat til systur minnar á Hornafirði og klappa öllum börnum hennar og dýrum. Þar væri öll fjölskyldan mín saman komin. 4 Kvöldmatur heima hjá mér með öllum sem ég elska, því heima er best. 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.