Fréttablaðið - 26.02.2010, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 26.02.2010, Blaðsíða 55
FÖSTUDAGUR 26. febrúar 2010 23 Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 4/3 kl. 20:00 U Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. Ö Mið 24/3 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K U Lau 27/2 kl. 20:00 6. K U Fös 5/3 kl. 20:00 7. K U Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Gerpla (Stóra sviðið) Fim 11/3 kl. 20:00 U Fös 12/3 kl. 20:00 Ö Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Fim 18/3 kl. 20:00 U Fös 19/3 kl. 20:00 Ö Lau 20/3 kl. 20:00 Ö Sun 28/2 kl. 15:00 U Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 U Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Sun 14/3 kl. 15:00 U Sun 14/3 kl. 19:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 19:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Lau 27/3 kl. 19:00 Ö Sun 28/3 kl. 15:00 Ö „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 24. mars komin í sölu! Fjórar stjörnur Mbl. I.Þ Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 U Lau 27/3 kl. 15:00 U Sun 28/3 kl. 13:00 U Sun 28/3 kl. 15:00 U Fíasól (Kúlan) Mið 7/4 kl. 17:00 U Lau 10/4 kl. 13:00 U Lau 10/4 kl. 15:00 U Sun 11/4 kl. 13:00 U Sun 11/4 kl. 15:00 U Mið 14/4 kl. 17:00 Ö Lau 17/4 kl. 13:00 U Lau 17/4 kl. 15:00 U Sun 18/4 kl. 13:00 U Sun 18/4 kl. 15:00 U Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. U Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. U Lau 24/4 kl. 16:00 U Sun 25/4 kl. 13:00 U Sun 25/4 kl. 15:00 U Sun 2/5 kl.13:00 U Sun 2/5 kl 15:00 U Lau 8/5 kl. 13:00 Lau 8/5 kl. 15:00 Ö Sun 9/5 kl.13:00 Sun 9/5 kl 15:00 U Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Oliver! MBL, GB – Sýningum lýkur í maí Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. U Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. U Fös 5/3 kl. 20:00 U Hænuungarnir (Kassinn) Lau 6/3 kl. 20:00 U Fim 11/3 kl. 20:00 Ö Fös 12/3 kl. 20:00 Ö Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Bráðfyndið verk eftir Braga Ólafsson, einn af okkar ástsælustu höfundum! HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 26. febrúar 2010 ➜ Uppistand 20.00 Jón Gnarr verður með uppistand á Sögulofti Landnáms- setursins við Brákar- braut í Borgarnesi. Nán- ari upplýsingar á www. landnam.is. ➜ Tónleikar 12.15 Áshildur Haraldsdóttir flautu- leikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari verða með tónleika í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Á efnis- skránni verða verk eftir Hüe, Poulenc, Messiaen og Chaminade. 21.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Aðalsteinn Ásberg flytja úrval úr verk- um söngvaskáldsins Cornelis Vreeswijk á tónleikum í Norræna Húsinu við Sturlugötu. 21.00 Trúbadorarnir og söngvaskáld- in Uni (Unnur Arndísardóttir) og Jón Tryggvi halda tónleika á Paddy’s við Hafnargötu í Reykjanesbæ. Enginn aðgangseyrir. 22.00 Hljómsveitin Todmobile verður á Græna Hattinum við Hafnarstræti á Akureyri. 22.00 Hljómsveitin Gæðablóð heldur tónleika á Bar og gallery 46 við Hverf- isgötu 46. ➜ Sýningar Á Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg hefur verið opnuð sýning þar sem sýnd eru brot úr um 150 kvikmyndaverkum frá síðustu þremur árum. Sýningin stendur aðeins til sunnudags. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Óhætt er að segja að það hafi hlaupið á snærið hjá Andra Snæ Magnasyni því á sunnudaginn tekur hann við Kairos-verðlaununum í Hamborg. Verðlaunaféð er 75.000 evrur – ríflega 13 milljónir íslenskra króna. En fyrir hvað eru þessi verðlaun eiginlega, Andri, bara fyrir það hvað þú ert æðislegur? „Í megindráttum, já,“ segir Andri og hlær. „Ég var að velta því alvarlega fyrir mér um daginn að kannski væri maður búinn að dreifa sér um of. Búinn að skrifa leikrit og skáldsögur og ljóð og þar að auki orðinn leikstjóri. Og búinn að taka þátt í alls konar hlið- arverkefnum. Ég var að hugsa um að þessi fjölbreytni væri manni kannski ekki til framdráttar. Akk- úrat þá kom bréfið frá Kairos þar sem meginástæðan fyrir því að ég fæ þessi verðlaun er tiltekin sú hvað ég hef beitt mér á mörgum sviðum og verið á samfélagsmála- sviðinu líka með Draumalandinu. Þeir voru búnir að skoða ferilinn alveg í rótina og rannsaka mig gaumgæfilega. Nefndu í umsögn til að mynda diskinn Raddir sem ég stóð að fyrir mörgum árum. Þetta eru ekki beint bókmennta- verðlaun heldur verðlaun fyrir listræna afstöðu.“ Mikil dagskrá er í kringum verðlaunaafhendinguna í Borgar- leikhúsinu í Hamborg. Emilíana Torrini kemur fram og þeir Páll á Húsafelli, Hilmar Örn Hilmars- son og Steindór Andersen. „Þetta er eiginlega hálf ótrúlegt. Það verða 1.200 manns í salnum og eins og hálfs tíma dagskrá bara um mig og minn feril. Ég er með vægar hjartsláttatruflanir út af tilstandinu. Ég er bara að skrifa þakkarræðuna og spá í hverju ég á að vera í. Ætli ég haldi ekki teinótta merkinu á lofti.“ Og hvað svo? Sigurhátíð í Smáralind? „Hahaha. Já, klukkan þrjú á mánudaginn. Fyrir þá sem komast ekki út á völl.“ Andri Snær segist vera með tvær nýjar bækur í bígerð og hann og Þorleifur Örn Arnarson hafa skrifað óbeint framhald af millistjórnendadramanu Eilíf hamingja sem var sett upp 2007. „Við settum okkur hálfgerðar Frúin í Hamborg-reglur þegar við skrifuðum þetta. Það er bannað að segja útrás, Icesave, stjórnmála- maður og græðgi í leikritinu. Þau orð eru bönnuð. Við erum spennt- ir að sjá hvernig þetta kemur út. Það er stefnan að frumsýna í lok mars.“ drgunni@frettabladid.is Fær 13 milljónir í Hamborg ANDRI SNÆR ER Á LEIÐ TIL HAMBORGAR Tekur þar við Kairos-verðlaununum fyrir framan tólf hundruð manns. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VERÖLD SEM VAR LOKSINS FÁANLEG AFTUR NÝ KILJA Æ visögur/handbæ kur 17.– 23.02.10 Cornelis Vreeswijk kvöldskemmtun NORRÆNA HÚSIÐ Forsala á midi.is 26/2 kl. 21:00 27/2 kl. 21:00 6/3 kl. 21:00 12/3 kl. 21:00 Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Boðið er upp á leiðsögn um sýningar. Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 Netfang: gerduberg@reykjavik.is ı www.gerduberg.is Þetta vilja börnin sjá! Það kviknaði líf Um eldhúsáhöld eru áhöld Sýning Sigurðar Árnasonar og Þórarins Eldjárns á eldhúsáhöldum í Safnarahorni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.