Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 1
27. febrúar 2010 — 49. tölublað — 10. árgangur Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI TÓNLIST 38 MENNING 32 MENNING 26 Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Vefdeild Landsbankans er í senn krefjandi og skemmtilegur vinnustaður sem sinnir áhugaverðum verkefnum fyrir allar deildir bankans. Spennandi vinnuumhverfi og tækifæri til þekkingaruppbyggingar er í boði fyrir grafískan hönnuð sem vill bætast í öflugan hóp starfsmanna í margverðlaunaðri vefdeild. Helstu verkefni: • Smíði vefborða fyrir helstu vefmiðla landsins • Vinnsla fyrir vefi Landsbankans og dótturfyrirtækja • Innri markaðssetning • Almenn grafíkvinnsla Hæfniskröfur og eiginleikar: • Grafísk hönnun eða sambærileg menntun • Reynsla af Adobe Flash og vefhönnun • Frumkvæði, samviskusemi og vönduð vinnubrögð • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veita: Snæbjörn Konráðsson, forstöðumaður vefdeildar á Viðskipta bankasviði , snaebjornk@landsbankinn.is og Ingibjörg Jónsdóttir á Starfs- mannasviði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans, www.landsbankinn.is, merkt „Hönnuður“. Umsóknarfrestur er til og með 13. mars nk. Vefdeild Grafískur hönnuður Hlutverk Flugstoða nú er að annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla og lendingarstaða á Íslandi, annarra en Keflavíkur- flugvallar auk þess að annast alla flugleiðsöguþjónustu sem Ísland veitir fyrir alþjóðlegt flug og innanlands flug. Einnig að fara með réttindi og annast skuldbindingar íslenska ríkisins samkvæmt alþjóðasamþykktum, alþjóðasamningum eða samningum við önnur ríki þ.m.t. vegna Alþjóðaflugþjónustunnar. Nánari upplýsingar: www.flugstodir.is Keflavíkurflugvöllur ohf. tók við rekstri Keflavíkurflugvallar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar 1. janúar 2009 en félagið var stofnað til að annast rekstur, viðhald og uppbyggingu flugvallarins og flug- stöðvarinnar. Félagið annast einnig flugleiðsöguþjónustu og þjónustu við flugrekendur, rekstur verslana með tollfrjálsar vörur og aðra starfsemi sem nauðsynlegt er að sé innan haftasvæðis flugverndar auk þess að sjá um hagnýtingu flugvallarins í þágu öryggis- og varnarmála og að stuðla að samvinnu við aðra aðila um aukna nýtingu flugvallarsvæðisins. Nánari upplýsingar: www.keflavikurflugvollur.is Forstjóri Sameinað félag Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. óskar eftir að ráða forstjóra til starfa. Forstjóri mun hafa með höndum yfirstjórn sameinaðs félags og fara með daglega stjórn fyrirtækisins í umboði stjórnar og í samræmi við samþykkta stefnu. Forstjóri fer með yfirstjórn flugleiðsöguþjónustu, flugvallareksturs, tæknimála og stoðstarfsemi og ber ábyrgð á frekari viðskiptaþróun félagsins í samvinnu við framkvæmdastjóra sviða. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Forstjóri mun m.a. bera ábyrgð á upp byggingu og stefnumótun hins nýja fyrirtækis í samráði við stjórn þess. • Forstjóri ber ábyrgð á starfsemi félagsins og dótturfélaga þess og að gerðar séu áætlanir um rekstur fyrirtækisins og framkvæmdir innan þess. Hann ber ábyrgð á að rekstrarfyrirmælum Flug- málastjórnar Íslands sé framfylgt og að lögum, reglu gerðum og öðrum ytri kröfum í starfsemi fyrirtækisins sé fylgt. Menntunar- og hæfniskröfur: • Gerð er krafa um háskólapróf í verkfræði, viðskiptum eða lögfræði eða sambærilegum greinum sem nýtast í starfi. Framhaldsmenntun í viðkomandi greinum er æskileg. • Gerð er krafa um víðtæka reynslu af stjórnun verkefna og starfsmanna. • Viðkomandi þarf að hafa mjög gott vald á íslenskri og enskri tungu. • Reynsla af rekstri fyrirtækja og/eða stofnana er nauðsynleg. • Reynsla af sameiningu fyrirtækja og rekstrareininga er kostur. • Reynsla og þekking á flugtengdri starfsemi er kostur. • Hæfni í mannlegum samskiptum er mjög mikilvæg. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Hagvangi í síma 520 4700 eða tölvupósti, thorir@hagvangur.is. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir og fylgigögn sendist á thorir@hagvangur.is eða á skrifstofu Hagvangs merkt: „Forstjóri Flug-Kef“. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars nk. Leitað er eftir kraftmiklum stjórnanda með víðtæka stjórnunarreynslu og framúrskarandi samskiptahæfileika. Hann þarf að hafa mikinn framkvæmdavilja og metnað f i hö d f i t ki i Nýtt framsækið opinbert hlutafélag hefur verið stofnað og mun taka yfir hlutverk Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. Tilgangur sameiningar innar er að efla og bæta þjónustu við flugfarþega, flugrekendur og aðra samstarfsaðila, innlenda og erlenda. Lögð verður áhersla á að samhæfa alla starfsemi sem heyrir undir sameinað félag. Hjá sameinuðu félagi munu starfa tæplega 700 manns. Nýja félagið, sem hlotið hefur vinnuheitið Flug-Kef ohf., er stofnað samkvæmt heimild í lögum nr. 153/2009. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Sumarstörf hjá Orkuveitu Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur vill ráða ungt fólk til sumarstarfa. Um er að ræða almenn garðyrkju- störf, ýmis konar afleysingastörf sem og sérverk- efni fyrir háskólanema. Orkuveita Reykjavíkur tekur við umsóknum frá þeim sem eru fæddir 1993 eða fyrr. Umsóknarfrestur um sumarvinnu er til 14. mars 2010. Allar nánari upplýsingar eru á www.or.is • Orkuvinnsla í sátt við umhverfi www.or.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 94 67 2 01 0 menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNIN GU OG LISTIR ] febrúar 2010 L inda Árnadóttir er nýkomin frá eyðim erku ríkinu Dubai þar sem hún var stödd á með „kjólamálið“ mikla var rætt í fjölmiðl um og bloggsíðum á Íslandi. Tölvupóstur Li ndu þ sem hún kallar kjóla sjónvarpskve n an Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og Ev Maríu Jón dóttur á úrslitakvöldi í undankeppni E urovision á RÚ „ljóta“ vakti mikið umtal. Hönnuður kjólanna, Bi Björnsdóttir, krafði rektor Listaháskó lans um afsök arbeiðni en hann lýsti yfir fullum stu ðningi við Lin sem hefur verið fagstjóri við skólann u ndanfarin sjö „Ástæðan að baki því að ég sendi þenn an tölvupóst á E Maríu Jónsdóttur var afleiðing margr a ára gremju mé og öðrum hönnuðum hér á landi s em hefur blös að sviðsmynd, grafík og fatnaður hjá R íkissjónvarp undanfarin ár en þessi atriði hafa ver ið til háborin kammar. Útlitið á RÚV er verra en í s jónvarpi í A -Evrópu.“ Linda segir umrætt kvöld, þar sem h frægu kjólar birtust á skjánum, hafa v erið kornið fyllti mælinn. „Það er fáránlegt hvað það hefur v gert lítið úr því sem er að gerast í íslen skri hönnun. er verið að taka hönnun niður um þrep .“ Ríkissjónvarpið á að sýna það besta sem Ísland h upp á að bjóða og þeir virðast ekki sjá a ð það eru ák in verðmæti í því að sýna góða hönnun . Sjónvarpið að vera leikvöllur fyrir fagurfræði o g hönnun, h s m það er leikmynd eða fatnaður æ tti að vera fagurfræðilegur metnaður. RÚV er s ú sjónvarps f hú á ð vera Linda Árnadóttir, fagstjóri fatahönn- un rdeildar hjá Listaháskóla Íslands, olli fjaðrafoki m ð ummælum um ljó ta kjóla á sjónvarpskonum í Ríkissjón- varpinu. Linda segir að RÚV hafi eng an fagurfræðilegan metnað og skilji ekk i verðmætin sem fólgin eru í að styð a við bakið á góðri hönnun. VIÐTAL ANNA MARGRÉT BJÖRNSSO N Landslag í stærra samhengi Ragna Sigurðardóttir fjallar um hvernig hún nýtti sér heim myndlistarinnar til að rýna í samfélagið. SÍÐA 6 Nálgast flutninginn á annan hátt Kristín Anna Valtýs- dóttir flytur tónlist sína í Listasafni Íslands. SÍÐA 2 FAGURFRÆÐI ER ÚTFLUTNINGSVARA Linda Árnadóttir um metnaðarleysi RÚV, stöðu íslenskrar fatahönnunar og samning í Dúbaí MENNING Í MIÐJU BLAÐSINS Dr. Gunni skoðar gosdrykkjavenjur Íslendinga Haukur Morðingi í þriðju gráðu yfirheyrslu Ferðabæklingur Heimsferða fylgir Fréttablaðinu í dag ÓDÝRT FYRIR ALLA! Afnemum virðisaukaskatt af öllum vörum TAX FREE ALIN UPP AF KYNNGI- MÖGNUÐUM VALKYRJUM Á SNÆFELLSNESI VIÐTAL 30 Kristbjörg Kjeld í verki eftir Braga Ólafsson JARÐFRÆÐI Undanfarnar vikur hafa mælst bæði jarðskjálftar og landbreytingar við Eyjafjallajök- ul. Fylgst er með þróun mála. „Þetta hefur gerst áður án þess að eldgos yrði,“ segir Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðing- ur. „Það er greinilega kvikuinn- skot undir fjallinu sem veldur þrýstingi ofar.“ - gb Fylgst með Eyjafjallajökli: Jökull skelfur HUNDARNIR VIÐRAÐIR Á GEIRSNEFI Góða veðrið í gær var notað til þess að leyfa hundunum að leika sér í snjónum á Geirsnefi við mynni Elliðaánna í Reykjavík. Tveir hund- anna á myndinni eru í hlífðarfötum eins og mannfólkið en hinir fá að sprikla bara eins og þeir eru. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STJÓRNMÁL „Ég lít alls ekki svo á að það hafi slitnað upp úr viðræðun- um. Málið er erfitt en ég tel að það séu tækifæri í stöðunni. Markmið- ið er að ná árangri og ég hef fulla trú á að það takist.“ Þetta sagði Jóhanna Sigurðar- dóttir forsætisráðherra um stöð- una í Icesave-málinu eftir fund með forystumönnum stjórnmála- flokkanna og íslensku samninga- nefndinni í gærkvöldi. Jóhanna segir tilboð Breta og Hollendinga frá í síðustu viku „verulegan áfanga“ en telur hægt að fá betri niðurstöðu. „Við höfum þegar náð fram verulegri lækkun á greiðslubyrðinni, um kannski 70 til 80 milljarða króna, en ég held að það sé hægt að vinna málið betur.“ Nefnir hún breytingar á vaxta- ákvæðum, hraðari greiðslur úr búi Landsbankans og nýjar fjármögn- unarleiðir. Hún metur vaxtaákvæði tilboðsins hagstætt fram til ársins 2012 en eftir það þyngist greiðslu- byrðin. Því þurfi að breyta. Bretar og Hollendingar sögðu tilboð sitt þeirra síðasta og besta. Jóhanna telur að ekki þurfi að taka þau orð bókstaflega. Telur hún jafnframt að ekki hafi fengist við- brögð við gagntilboði Íslendinga á fundi samninganefndanna í Lund- únum á fimmtudag þar sem samn- ingamenn Breta og Hollendinga hafi skort umboð til að ræða það. Vonast hún til að samband komist á milli þjóðanna um helgina. Enn er áformað að þjóðar- atkvæða greiðslan um Icesave fari fram eftir viku. Jóhanna segir mikilvægt að samningar takist áður; erfiðara kunni að verða að semja að henni lokinni. Aðspurð segir Jóhanna ekki koma til greina af sinni hálfu að hætta viðræðum og koma málinu fyrir dómstóla. „Við eigum ekki að gefast upp. Það eru allir möguleik- ar á að ljúka þessu.“ Uppnám máls- ins kosti háar fjárhæðir, það þurfi líka að taka með í reikninginn. - bþs Jóhanna vongóð um að betri lausn náist Forsætisráðherra segir tilboð Breta og Hollendinga um nýjan Icesave-samning verulegan áfanga en telur hægt að ná hagstæðari niðurstöðu. Að því sé unnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.