Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 27. febrúar 2010 11 Auglýsing frá Grænlands sjóði Grænlandssjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2010. Umsóknar- frestur er til 26. mars 2010. Nánari upplýsingar um sjóðinn og styrkveitingar úr honum ásamt eyðublaði er að fi nna á vef mennta- og menningar- málaráðuneytis, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, www.menntamalaradu neyti.is/graenlandssjodur/. Stjórn Grænlandssjóðs 27. febrúar 2010 Auglýsing vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010 Samkvæmt lögum nr. 4/2010 skal dómsmála- og mannréttindaráðuneytið viku fyrir kjördag birta spurninguna sem lögð verður fyrir kjósendur í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars 2010. Spurningin er eftirfarandi: Lög nr. 1/2010 kveða á um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf. Alþingi samþykkti lög nr. 1/2010 en forseti synjaði þeim staðfestingar. Eiga lög nr. 1/2010 að halda gildi? Svarkostirnir eru tveir: Já, þau eiga að halda gildi Nei, þau eiga að falla úr gildi Þá er athygli kjósenda vakin á því að á vefsíðu Alþingis, www.althingi.is, undir dálkinum Efni um Icesave, geta þeir sem vilja kynna sér málið skoðað lög nr. 1/2010, frumvarp til laganna og öll skjöl varðandi meðferð málsins á Alþingi. Enn fremur er kjósendum bent á vefsíðuna www.thjodaratkvaedi.is þar sem útskýrð eru í stuttu máli nokkur meginatriði er varða þjóðaratkvæðagreiðsluna 6. mars, ástæður hennar og afl eiðingar. Upplýsingarnar eru unnar af sjálfstæðum og hlutlausum aðila, Lagastofnun Háskóla Íslands, að beiðni dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, 25. febrúar 2010 Efl ing-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Efl ingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2010-2012. Tillögur skulu vera um 8 stjórnarmenn til tveggja ára samkvæmt 10. gr. laga félagsins og 1 mann til eins árs. Þá skal kjósa tvo skoðunarmenn reikninga fyrir kjörtímabilið og 1 varamann. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 1. mars 2010. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 8. mars nk. Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna. Kjörstjórn Efl ingar-stéttarfélags Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fi skveiðiárinu 2009/2010 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fi skiskipa nr. 82, 29. janúar 2010 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fi skiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög: Snæfellsbær (Ólafsvík) Bolungarvík Langanesbyggð (Bakkafjörður) Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunar- reglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 163/2010 í Stjórnartíðindum. Sveitarfélagið Árborg (Eyrarbakki) Grundarfjarðarbær Tálknafjarðarhreppur Kaldrananeshreppur (Drangsnes) Húnaþing vestra (Hvammstangi) Akureyrarbær (Grímsey, Hrísey) Norðurþing (Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að fi nna á heimasíðu stofnunarinnar, og þar eru ofan- greindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2010. Fiskistofa, 27. febrúar 2010. LAGER- OG EÐA IÐNAÐARHÚSNÆÐI með góðu skrifstofurými til leigu miðsvæðis í Hafnarfi rði. Stærð gólffl atar 218m² og skrifstofuhæð 82m². Afgirt útisvæði getur fylgt. Laust strax. Upplýsingar í símum 555 6060 og 896 1012. Frá yfi rkjörstjórn Suðvesturkjördæmis Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010 um gildi laga nr. 1/2010 Yfi rkjörstjórn Suðvesturkjördæmis mun hafa aðsetur í Íþróttamiðstöðinni Ásvöllum í Hafnarfi rði á kjördag, þar sem talning atkvæða fer fram. 26. febrúar 2010. Yfi rkjörstjórn Suðvesturkjördæmis, Jónas Þór Guðmundsson, Sigrún Benediktsdóttir, Guðbjörg Sveinsdóttir, Hörður Ingvaldsson, Elín Jóhannsdóttir. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í matreiðslu fyrri hluti, verður haldið dagana 10.–11. mars og seinni hluti í maí. Sveinspróf í rennismíði verður haldið 26. og 29.–31. mars. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. mars. Sveinspróf í framreiðslu, bakaraiðn, kjötiðn verða haldin í maí. Sveinspróf í hársnyrtiiðn verður haldið í maí. Sveinspróf í prentsmíð – grafískri miðlun, prentun og bókbandi, verða haldin í maí. Mat á starfsreynslu í fjölmiðlatækni og bókasafnstækni fer fram í maí–júní. Sveinspróf í húsasmíði, pípulögnum, múrsmíð og málaraiðn verða haldin í maí–júní. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. apríl. Sveinspróf í blikksmíði, stálsmíði og netagerð, gull- og silfursmíði, söðlasmíði og skósmíði, húsgagnasmíði, dúklögnum og veggfóðrun verða haldin í maí–júní ef næg þáttaka fæst. Snyrtifræði, skrifl egt 14. maí, verkleg próf 15.–16. maí og 29.–30. maí. Kjólasaumi og klæðskeraiðngreinum í maí–júní. Bifvélavirkjun, bifreiðasmíði og bílamálun í maí–júní. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. maí. Sveinspróf í vélvirkjun verða í september og ljósmyndun í október. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. júní. Nánari tímasetningar verða auglýstar á heimasíðu okkar www.idan.is. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfi rlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2010. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, www.idan.is og á skrifstofunni. Iðan fræðslusetur Skúlatún 2 105 Reykjavík Sími: 590 6400 www.idan.is Auglýsingasími Allt sem þú þarft… Tilkynningar Styrkir Námskeið Tilkynningar Auglýsing um aðsetur yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010 Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis verður á kjördag með aðsetur í Sunnulækjarskóla, Norðurhólum 1 á Selfossi, þar sem talning atkvæða mun jafnframt fara fram. 26. febrúar 2010 Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis Grímur Hergeirsson Karl Gauti Hjaltason Sigurður Ingi Andrésson Unnar Þór Böðvarsson Þórir Haraldsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.