Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 61
5 MENNING Gerði stóran samning í Dubai Linda er nýbúin að gera stóran samning við fyrirtæki sem er stað- sett í Dubai. „Ég fór á hönnunar- sýningu til Dubai með línu sem ég kalla Scintilla sem er heimilis- lína. Fyrirtæki sem heitir Dimara og sér um hönnun á lúxushótelum gerði við mig samning um að næsta fimm stjörnu hótel sem þeir hanna verði allt með Scintilla-vörum. Þetta er mikill heiður þar sem síðasta hótel sem þeir hönnuðu var Arm- ani-hótel. Þarna verða rúmteppi, gardínur, púðar, baðsloppar og alls konar fylgihlutir hannaðir sam- kvæmt minni Scintilla-fagurfræði og allt gert úr úrvals efnum.“ Linda segir fólk í Mið-Austurlöndum með- vitað um að það vanti ákveðna sál og dirfsku í hönnun þar úti og sé að einbeita sér að því að fanga slíkan anda. „Þetta eru mjög spennandi frétt- ir fyrir mig og ég þarf að vera búin að skila af mér mikilli vinnu eftir fjórar vikur. Þetta er einmitt gott dæmi um það að fagurfræði geti verið söluvara í sjálfri sér.“ þessu plani.“ MYND/VILHELM Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 544 4420 - www.egodekor.is Opið mán-fös: 10.00-18.00 Opið um helgina: lau: 10.00-16.00 - sun: 13.00-16.00 SÓFAR Á GÓÐU VERÐI LUCAS leðurtungusófi Stærð: 285x223 Verð: 299.900.- FATCAT tungusófi Stærð: 320x165 Færanleg tunga Tilboðsverð: 211.500,- SICILY tungusófi Stærð: 267x165 Færanleg tunga Verð: 209.000,- CANYON hornsófi í microfiber Stærð: 280x190 Tilboðsverð: 198.400,- NEW ENGLAND tungusófi Stærð: 252x165 Færanleg tunga Tilboðsverð: 169.200,- EAST COAST tungusófi Stærð: 260x180 Færanleg tunga Tilboðsverð: 188.800,- ROMEO leðurtungusófi Stærð: 285x165 Verð: 289.900,- HÖNNUN FYRIR LÚXUSHÓTEL Linda vann í þrjú ár hjá tískuhönnuðinum Martine Sitbon í París og vinnur nú að hluta til hjá franska merkinu Rue du Mall. Einnig er Linda með sitt eigið merki, Scintilla, sem eru textílvörur fyrir heimili. Í síðustu viku gerði hún samning við fyrirtækið Dimara í Arabísku furstadæmunum um að Scintilla verði notað við hönnun á nýjasta lúxushótelinu sem þeir hanna í Dubai. Innan línunnar eru rúm- teppi, gardínur, rúmföt og í raun allt sem viðkemur fagurfræði hótelsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.