Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 77
LAUGARDAGUR 27. febrúar 2010 45 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 27. febrúar 2010 ➜ Tónleikar 20.00 Gunnar Þórðar- son heldur tónleika á sögulofti Landnámsset- ursins við Brákarbraut í Borgarnesi. 21.00 Guðrún Gunn- arsdóttir og Aðalsteinn Ásberg flytja úrval úr verkum söngva- skáldsins Cornelis Vreeswijk á tónleik- um í Norræna Húsinu við Sturlugötu. 22.00 Hljómsveitin Todmobile verður á Græna Hattinum við Hafnarstræti á Akureyri. 22.30 Reykjavík!, Florita, Borgar Magnason og LEGENT koma fram á tónleikum á Batteríinu við Hafnarstræti. ➜ Síðustu Forvöð Í Listasafni ASÍ við Freyjugötu stendur yfir sýning á verkum Guðrúnar Gunn- arsdóttur í Ásmundarsal og Gryfjunni. Þar sýnir einnig Guðmundur Ingólfs- son ljósmyndir í Arinstofu en báðum sýningum lýkur á sunnudag. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Í Gerðarsafni við Hamraborg í Kópa- vogi lýkur á sunnudaginn sýningu á hönnunarmunum Gerðar Helgadóttur auk sýningar á verkum eftir nemendur Myndlistaskólans í Kópavogi sem þeir unnu með hliðsjón af verkum Gerðar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. ➜ Tangó 21.00 Tangóævintýrafélagið stendur fyrir Milonga-kvöldi á veitingahúsinu Eldhrímni við Borgartún 14. Nánari upplýsingar á www.tang- oadventure.com. ➜ Kynningarfundur 14.00 Kynningarfundur um uppeldis- fræði og nám í Waldorf grunnskóla verður haldinn í kjallara verslunarinnar Yggdrasils við Skólavörðustíg. Allir vel- komnir og enginn aðgangseyrir. ➜ Sýningar Myndlistarsýning Magnúsar Guð- mundssonar stendur yfir í veitingasal íþróttamiðstöðvar Lágafells í Mosfells- bæ. Opið virka daga kl. 6.30-20.30 og um helgar kl. 08-18. Í Gallerí Ágúst við Baldursgötu hefur verið opnuð sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar. Opið mið.-lau. kl. 12-17. Hjá Kling & Bang gallerí hefur verið opnuð sýning á teikningum eftir átta listamenn. Opið fim.-sun. kl. 14-18. Nánari upplýsingar á http://this.is/ klingogbang. Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu 15 (6. hæð) hefur verið opnuð sýning á verkum Oddvars Arnar Hjartarsonar. Opið virka daga kl. 12-19 og um helgar kl. 13-17. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Orsons Welles, Touch of Evil (endurunnin útgáfa frá 1998). Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar á www. kvikmyndasafn.is. ➜ Söngleikir 15.00 og 18.00 Nemendamótsnefnd Verzlunarskólans sýnir söngleikinn Thriller í Loftkastalanum við Seljaveg. Nánari upplýsingar á www.midi.is. 20.00 Leikfélag Menntaskólans við Sund sýnir söngleikinn Aladdín í Norðurpólnum að Bygggörðum 5. ➜ Dansleikir Greifarnir verða á skemmtistaðnum Spot við Bæjarlind í Kópavogi. ➜ Dagskrá 16.00 Ármann Reynisson stendur fyrir Vinjettuhátíð í Sjóræningjahúsinu við Aðalstræti á Patreksfirði. Auk hans munu koma fram: Ragnar Jörundsson, Hall- dóra Björnsdóttir, Patrekur Örn Gestsson, Signý Sverrisdóttir o.fl. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 28. febrúar 2010 ➜ Tónleikar 13.15 Áshildur Haraldsdóttir flautu- leikari og Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari verða með tónleika í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Á efnis- skránni verða verk eftir Hüe, Poulenc, Messiaen og Chaminade. 21.00 Kría Brekkan (Kristín Anna Valtýsdóttir) heldur tónleika í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. ➜ Opnanir 12.15 Í Hallgrímskirkju við Skóla- vörðuholt verður opnuð sýning á verkum Gunnars S. Magnússonar. ➜ Fjölskylduleiðsögn 14.00 Klara Þórhallsdóttir hefur umsjón með fjölskylduleiðsögn og listasmiðju á Kjarvalsstöðum við Sturlu- götu. Þessi viðburður er í tengslum við vatnslitasýninguna Blæbrigði vatnsins sem nú stendur þar yfir. ➜ Ópera 20.00 Kristín Ragnhildur Sigurðardótt- ir sópran, Hólmfríður Jóhannesdóttir messósópran og Julian M. Hewlett píanóleikari halda tónleika í Iðnó við Vonarstræti. Á efnisskránni verða m.a. óperuaríur og dúettar úr Ævitýrum Hoffmanns, Leðurblökunni og Lakmé. Nánari upplýsingar á midi.is. 20.00 Jóhann Smári Sævarsson bassi og Kurt Kopecky píanó flytja Vetrar- ferðina eftir Franz Schubert á tónleikum hjá Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. Nánari upplýsingar www.opera.is. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð við Faxafen 14. Allir vel- komnir. ➜ Tangó 16.00 Tangóævintýrafélagið stendur fyrir Milonga síðdegi á Café Rót við Hafnarstræti 17 kl. 16-19. Dj Kaldalóns sér um tónlist. Nánari upplýsingar á www.tangoadventure.com. ➜ Kvikmyndir 15.00 Barnæska mín, sovésk kvik- mynd frá 1938, byggð á fyrsta bindi sjálfsævisögu rússneska rithöfundarins Maxíms Gorkí, verður sýnd hjá MÍR að Hverfisgötu 105. Aðgangur ókeypis. ➜ Dansleikir Dansleikur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni fer fram að Stangarhyl 4 kl. 20-23.30. Dranshljómsveitin Klass- ík leikur fyrir dansi. ➜ Leikrit 14.00 Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir verkið „Nakinn maður og annar í kjólfötum” eftir Dario Fo. Sýningar fara fram í Iðnó við Vonar- stræti. ➜ Dagskrá 15.00 Það verður leikið, sungið og dansað að sjómannasið í Sjóminja- safninu Víkinni við Grandagarð. Þessi uppákoma er í tengslum við sýninguna „Leiklistin og hafið” sem nú stendur yfir í Víkinni. Nánari upplýsingar á www. sjominjasafn.is. ➜ Leiðsögn 15.00 Guðmundur Ingólfsson leiðir gesti um sýningu sína og fjallar um verk sín hjá Listasafni ASÍ við Freyjugötu 41. Opið 13-17. 15.00 Í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði verður boðið upp á leiðsögn um sýningar Ragnars Kjartanssonar og Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur en sýn- ingu lýkur á sunnudag. Opið lau. og sun. kl. 12-17. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. LAUGAVEGUR 26 · KRINGLAN · WWW.SKIFAN.IS Stærsta hljómplötuverslun á Íslandi AMERICAN VI: AIN’T NO GRAVE JOHNNY CASH SOLDIER OF LOVE SADE Ný plata sem fór beint á toppinn á í Bandaríkjunum. HELIGOLAND MASSIVE ATTACK Glæný hljóðversplata sem hefur fengið frábærar viðtökur. TOPP STEMNING PÅ... CASIOKIDS Plata frá norsku rafhljóm- sveitinni, sem heldur tónleika á Íslandi 4. og 5. mars. SCRATCH MY BACK PETER GABRIEL Tökulagaplata þar sem meistarinn tekur m.a. lög eftir David Bowie og Rainbow. Platan inniheldur síðustu upptökurnar sem Johnny Cash gerði áður en hann lést. Líkt og á fyrri plötunum í American seríunni stójrnar Rick Rubin upptökum. Á plötunni má finna lög eins og Redemption Day og For the Good Times. Einnig er hér að finna lagið I Corinthians: 15:55 sem er eftir Cash sjálfann. 3 WORDS CHERYL COLE Fyrsta sólóplata Girls Aloud stelpunnar, sem mikið hefur verið fjallað um undanfarið. TILNEFNINGAR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA FÁST Í SKÍFUNNI LIGHTS ON THE HIGHWAY FELDBERG KIMONODIKTA MÚMHJALTALÍN HJÁLMAR BLOODGROUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.