Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 27.02.2010, Blaðsíða 82
50 27. febrúar 2010 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Tískuverslunin Nostalgía gekk í gegnum útlitsbreyt- ingar fyrir skömmu og í til- efni þess var efnt til veislu síðastliðinn fimmtudag. Nostalgía opnaði aftur með breyttum áherslum og að sögn Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur stílista verða flíkurnar sem seld- ar eru í versluninni tengdari því sem er að gerast í hátískunni hverju sinni. Fjöldi fólks lagði leið sína í verslunina á fimmtudagskvöld og lét sér vel líka eins og myndirnar bera vitni um. - sm FAGNAÐ Í NOSTALGÍU FLOTT KVÖLD Vaka Alfreðsdóttir mætti á opnun Nostalgíu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Snædís Logadóttir og Sigurður Páll virtust ánægð með breytingarnar sem gerðar voru. Bylgja, Elín og Brynja og vinkona þeirra létu sig ekki vanta á opnunina. Adrian og Tatiana. > ÓSÁTT Kelly Osbourne er reið vegna fyrir- sagnar viðtals sem bandarískt ungl- ingatímarit tók við hana. Fyrirsögnin var: „Að vera feitur var mun verra en að vera háður eiturlyfjum.“ Í viðtalinu segir Osbourne aftur á móti að hún hafi fengið verri útreið meðal slúðurrita fyrir holdafar sitt heldur en að hafa verið eiturlyfjafíkill og að hún hafi átt erfitt með að skilja það. Cheryl Cole, söngkona hljómsveitarinn- ar Girls Aloud, er að sögn vina í miklu uppnámi vegna sambandsslita þeirra Ashley Cole fótboltakappa. Cheryl Cole gaf út tilkynningu um sambandsslitin í byrjun vikunnar í kjölfar frétta af framhjáhaldi Ashley. Vinir söngkonunnar segja hana svo miður sín að hún hafi ekki borðað svo dögum skiptir og óttast þeir að heilsu hennar fari hrakandi. „Cheryl leit afskaplega vel út áður en fréttirnar um framhjáhald Ashley komu í dagsljós- ið. Síðan hefur hún misst alla matar- lyst. Það eina sem fer inn fyrir varir hennar er piparmintute. Móðir hennar hefur reynt að fá hana til að borða súpur, en hún hefur ekki áhuga,“ var haft eftir nánum vini söngkonunnar. Fjölmiðlar í Bretlandi halda því fram að Cheryl muni fara fram á flýtiskilnað innan skamms og vilji ljúka því máli áður en heimsmeistaramótið í fótbolta rennur í garð. Ashley Cole, sem leikur með meistara- deildar liðinu Chelsea, er staddur í Frakklandi um þessar mundir þar sem verið er að gera að meiðslum hans. Hann hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. Vinir hafa áhyggjur af Cheryl SVIKIN Cheryl Cole hefur farið fram á skilnað við eiginmann sinn, fótboltakappann Ashley Cole. MYND/NORDICPHOTO Morfís-dómarinn Brynjar Birgis- son fær væntanlega ekki boðs- kort á næstu árshátíð Mennta- skólans við Hamrahlíð en hann hefur verið úthrópaður sem svindlari á spjallsíðum mennta- skólanema vegna morfís-keppni MH og FG á miðvikudaginn. Brynjar dæmdi FG sigur í þeirri viðureign en hinir dómararnir tveir dæmdu MH í vil. „Það varð allt brjálað þegar ég las upp dóm- inn og einn meðlimur MH kast- aði borðinu sínu af sviðinu og hljóp að mér með krepptan hnef- ann en hætti við. Hann hefur reyndar beðið mig afsökunar á því,“ segir Brynjar í samtali við Fréttablaðið. Brynjar hefur verið sakaður um að hygla FG og hafa einhverj- ir nefnt til sögunnar að hann sé vinur eins liðsmanna FG á My Space. Brynjar vísar þessu alfar- ið á bug og segir MH-inga raun- ar ekki hafa neitt efni á því að tala um hagsmunatengsl. „Dóri DNA var Morfís-þjálfarinn minn á sínum tíma í FB og þetta er því miklu meira í hina áttina,“ segir Brynjar og bætir við að honum skiljist að MH hafi beðið um hann sem dómara. Brynjar segist þó ekki hafa orðið fyrir neinum hót- unum en hann hafi fylgst grannt með gangi mála á spjall síðum netsins. Morfís-keppnin hefur því óvænt haft áhrif á sjónvarpsviðureign FB og FSU í Gettu betur því Brynjar er þjálfari fyrrnefnda liðsins. „Þetta hefur truflað und- irbúninginn að einhverju leyti en sem betur fer erum við tveir að þjálfa þannig að við náðum að halda undirbúningnum í rétt- um farvegi,“ segir Brynjar. „Ég sá ekki fyrir að þetta gæti farið svona.“ - fgg Morfís-dómari óvin- sæll hjá MH-ingum UMDEILDUR Dómur Brynjars í Morfís- keppni FG og MH var umdeildur en hann hefur verið úthrópaður sem svindlari á spjallborðum. Brynjar vísar því alfarið á bug. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 2007 Æ visögur/handbæ kur 17.–23.02.10 „ÞÞ-bindin tvö munu vonandi verða mörgum lesendum sami gleðigjafi og þau reyndust mér … Ítarleg og skýr, falleg og frábærlega hugsuð ævi- og hugmyndasaga ofvitans úr Suðursveit.“ PÁ L L BA L DV I N BA L DV I NS SON / F R ÉT TA BL A ÐIÐ DÁSA MLEG ÆV ISAGA ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR KOMNAR Í KILJU Sendiráð Bandaríkjanna hefur sett fl eiri notuð húsgögn, heimilistæki og ýmsan annan búnað á uppboðsvefi nn www.usauppbod.is Uppboðið endar 5. Mars kl. 16.00 Notuð húsgögn og húsbúnaður Það hefur aldrei verið ódýrara að lesa! 4.990,- 1.990,- 4.980,- 2.490,- Bókamarkaðurinn Perlunni Alla daga til 15. mars ! 50% A FS LÁ TT U R AF ÖLLUM NÝJUM B Ó KUM – VERÐ- HRUN! „Feykilega falleg útgáfa. Matur búinn til úr íslensku hráefni. Mjög fín bók og bráðskemmtileg.“ –Páll Baldvin Kiljunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.