Fréttablaðið - 01.03.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.03.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI1. mars 2010 — 50. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 VIÐHALD 2010 er sýning um viðhaldsmál fyrir húseigendur sem haldin verður í Smáralind um næstu helgi. Þar fá einstaklingar, húseigendur og húsfélög upplýsingar um skattamál, réttindi, skyldur, tryggingar, fjármögnun og margt annað. „Konan mín gaf mér þessa ísvél í jólagjöf fyrir nokkrum árum og hún er uppáhaldið mitt í eld-húsinu,“ segir Jón Yngvi glað-lega og bætir við að frúin njóti að sjálfsögðu góðs af þeirri gjöf. „Hún segist að minnsta kosti hafa gefið mér hana í eigin hagsmuna-skyni,“ segir hann hlæjandi. Held-ur hefur þó dregið úi Ein þekktasta afurðin hjá Jóni Yngva er berjaís, að því er hann upplýsir. „Ég er með dellu fyrir íslensku hráefni og bý til rifsberjaís sem er bleikur og fal-legur. Nú var ég bara dálítið latur að tína rifsber síðasta sumar en amma mín í sveitinni á saf rif b fyrir konuna mína – en hún henti úr henni hrærispaðanum í tiltekt, hann fylgdi óvart með gamalli matvinnsluvél sem var verið að henda. Ég lenti í vandræðum því þetta er svo lítill hlutur að umboðiðá Íslandi h ð Slær í gegn á heimilinu með rifsberjaísnumJón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur þarf engan umhugsunarfrest þegar hann er spurður hver sé eftirlætisgripur hans á heimilinu. Valið er einfalt því hann á ísvél sem ótvírætt er í fyrsta sæti. Jón Yngvi með ísvélina sem hann segist nota aðeins sjaldnar eftir að ísbúð var opnuð hinum megin við götuna. Á bak við hann eru dóttirin Silja og Margrét Erla Þórsdóttir, vinkona hennar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Jóna María Hafst i MÁNUDAGUR VEÐRIÐ Í DAG JÓN YNGVI JÓHANNSSON Setur ísvélina í fyrsta sæti í eldhúsinu • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI OG VIÐHALD Brúin yfir Hringbraut hlýtur steypuverðlaun Sérblað um Híbýli og viðhald FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG híbýli&viðhaldMÁNUDAGUR 1. MARS 2010 FR ÉT TA BL A Ð IÐ /A N TO N Kraftlyftingasam- bandið 25 ára KRAFT verður samband innan Íþróttasambands Íslands. TÍMAMÓT 18 Leyni st þvo ttavé l eða þ urrka ri frá í þínu m pa kka Skeifan 11B • 108 Reykjavík • Sími 511-3080 isoft@isoft.is • www.isoft.is NÝ NÁMSKEIÐ sjá heilsíðu bls. 9Sjá heilsí ls. 5 -1 -5 -4 0 0 BJARTVIÐRI Í dag verða austan eða suðaustan 8-13 m/s SV-til og stöku slydduél en annars mun hægari vindur og yfirleitt bjartviðri. Frost víða 0-7 stig, en 0-4 stiga hiti S- og SV-lands. VEÐUR 4 Dýrt Eurovision Kostnaðurinn við framlag Íslands til Eurovision er 25 milljónir króna. FÓLK 30 Tómhentir Valsmenn Haukar og Fram hampa Eimskipsbikar. ÍÞRÓTTIR 24 SVEITARFÉLÖG Í skoðun er hvort setja eigi lög sem kveði á um að óheimilt verði að reka sveitar- félög með halla, nema með sér- stakri undanþágu. Þetta er meðal þess sem verður rætt í heildar- endurskoðun sveitarstjórnarlaga. Málið er enn á hugmyndastigi, en nokkur samstaða virðist um kvaðir í þessa veru. - kóp / sjá síðu 12 Gripið til bráðaaðgerða: Óheimilt að reka með halla STJÓRNSÝSLA „Menn hafa verið að skiptast á hugmyndum en það eru engar eiginlegar viðræður í gangi,“ sagði Guðmundur Árnason, einn nefndarmanna í íslensku Icesave- sendinefndinni, í gærkvöldi. Íslenska sendinefndin var í London um helgina. „Við höfum ekki átt í neinum beinum samskipt- um við Hollendinga heldur hafa samskiptin fyrst og fremst verið á milli okkar og Breta en við vitum af því að Bretar og Hollendingar hafa verið í ágætis sambandi um helgina. Það hafa ekki verið nein- ir eiginlegir fundir í dag [í gær] en menn hafa skipst á símtölum og tölvuskeytum,“ sagði Guðmundur. Samkvæmt upplýsingum Frétta- blaðsins eru Bretar nú að fara ofan í saumana á tilboði sem Íslending- ar settu fram á dögunum. Það felur meðal annars í sér þrjú vaxtalaus ár fyrir Íslendinga og breytilega vexti á afborgunartímabilinu. „Óskandi væri að það væri rétt. Við höfum sett fram tilteknar hug- myndir sem að við væntum að þeir séu að skoða,“ sagði Guðmundur spurður hvort rétt væri að Bret- ar væru nú að reikna út áhrifin af tilboði Íslendinga. Íslensk stjórnvöld voru í sam- bandi við sendinefndina í gær. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra sat í gærkvöldi í ráðuneytinu og fylgdist með gangi mála. Hann sagði fulltrúa Hollendinga myndu koma að borð- inu ef ástæða þætti til formlegra fundar halda. Jan Kees de Jager, fjármálráðherra Hollands, ræddi um Icesave-deiluna í viðtali í hol- lenska ríkissjónvarpinu. Jager sagði Hollendinga vera sanngjarna gagnvart Íslendingum sem væru afar harðir í samningum. „Það verður að koma einhver hreyfing frá Íslendingum. Við höfum sett fram mjög sanngjarnt tilboð. Ef Íslendingar segist vilja viðræður aftur þá er það fínt. Við erum alltaf opnir fyrir viðræðum,“ sagði Jager. Guðmundur Árnason sagði ekki hægt að sjá fyrir um framhaldið. „Það verða einhver samtöl á morg- un en við eigum allt eins von á því að verða á heimleið annað kvöld [í kvöld].“ sagði hann. - gar, kóp Bretarnir sestir yfir Icesave-tilboð Íslands Íslenska viðræðunefndin um Icesave var í London um helgina og skiptist á upp- lýsingum við Breta sem munu vera að reikna út áhrifin af tilboði frá Íslending- um. Fjármálaráðherra Hollendinga segir þá alltaf fúsa að tala við Íslendinga. CHILE „Við fengum skilaboð frá öðrum mannanna þar sem aðstæðum er lýst sem algjöru helvíti og að þeir verði að kom- ast í burtu. Það er að mér skilst rafmagnslaust, vatnslaust og matarlaust þarna,“ segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgis- gæslunnar. Tveir Íslendingar hafa verið við störf í ASMAR-skipasmíðastöð- inni í Talcahuano í Chile. Unnið var hörðum höndum að því að koma þeim úr landi í dag. Hjálparstarfsfólk og björgun- arfólk hefur unnið baki brotnu í Chile síðan jarðskjálftinn varð. Jarðskjálftinn, sem var 8,8 á Richter, varð að minnsta kosti 700 manns að fjörtjóni, eyðilagði 500 þúsund heimili og hafði mikil áhrif á tilveru 1,5 milljóna manna. Skjálftinn reif í sundur bygg- ingar, brýr og vegi. Brýn þörf er fyrir fólk til starfa og hjálpargögn af ýmsu tagi. „Úff, þetta verður bara verra og verra,“ sagði Harpa Elín Haralds- dóttir, sem búsett er í Santíagó í Chile, í samtali við Fréttablaðið í gær. Utanríkisráðuneytið hefur upplýsingar um 40 Íslendinga á jarðskjálftasvæðunum í Chile. 33 þeirra höfðu látið vita af sér í gærkvöld, en ekki var vitað um afdrif sjö þeirra. - gb, hhs / sjá síðu 8 Skjálfti upp á 8,8 á Richter: Rúmlega 700 látnir í Chile HÚSIÐ SEM VALT UM KOLL Í borginni Concepcion í Chile safnaðist fólk saman til að virða fyrir sér skemmdir sem urðu þegar fimmtán hæða íbúðablokk valt um koll. NORDICPHOTOS/AFP Störf í heilbrigðis- þjónustunni Ýmsum spurningum þarf að svara áður en haldið er lengra út í þetta einkavæðingaferli, skrifar Ögmundur Jónasson. UMRÆÐAN 14

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.