Fréttablaðið - 01.03.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 01.03.2010, Blaðsíða 11
SÓL BORGIR ÆVINTÝRI SKÍÐI GOLF ÍÞRÓTTIR SKOÐAÐU FLEIRI SPENNANDI GISTIMÖGULEIKA Á urvalutsyn.is Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu * Innifalið: Flug, flugvallarskattar, íslensk fararstjórn og gisting. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ótal Íslendingar eiga góðar minningar frá Portúgal enda hefur landið verið allra vinsælasti áfangastaður okkar árum saman. Í Portúgal mætast gamli og nýi tíminn og mynda heillandi veröld. Portúgal er land sólgylltra stranda, skuggsælla skóga, öldusorfinna kletta og hvítkalkaðra húsa. Land þar sem virðulegir kastalar, kyrrlátar kirkjur og syngjandi vindmyllur standa eins og þær hafi orðið viðskila við nútímann. Albufeira er gamall fiskimannabær í Algarve- héraði en í dag býður hann upp á flest það sem ferðamenn á sólarstað þrá. Verðdæmi (10. júní - vika) 85.900 kr. Verðdæmi (10. júní - vika) 89.900 kr. Úrval Útsýn hefur hlotið æðstu viðurkenningu stjórnvalda í Algarve-héraði fyrir braut- ryðjendastarf í sólarlandaferðum til Portúgals og þátt ferðaskrifstofunnar í uppbyggingu ferðamannaþjónustu héraðsins. 4 jafnar vaxtalausar greiðslur Skiptu kostnaðinum í fjórar vaxtalausa r og jafnar greiðslur á www.u rvalutsyn.is. Miðað við að greitt sé með greið slukorti eða bókað á netinu. 3% færslug jald leggst ofan á uppgefið verð. Portúgal - tekur vel á móti þér Verðdæmi: 85.900 kr. Flug og gisting í viku á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn í íbúðargistingu með 1 svefnherbergi. Brottför: 10 júní

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.