Fréttablaðið - 01.03.2010, Síða 44

Fréttablaðið - 01.03.2010, Síða 44
28 1. mars 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Úr öskustónni Gestir Guðjðóns Bergmanns eru Anna Steinsen og Unnur Magnúsdóttir frá Dale Carnegie. 20.30 Eldhús meistaranna Í umsjón Magnúsar Inga Magnússonar. 21.00 Frumkvöðlar Gestir Elinóru Ingu eru Helgi Geirharðsson verkfræðingur og Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir hönnuður 21.30 Í nærveru sálar Hverju skilaði arf- leiðin? Heiðar snyrtir og Björk borgarfulltrúi eru gestir Kolbrúnar Baldursdóttur. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leiðin á HM (1:16) (e) 18.00 Pálína (23:28) 18.05 Stjarnan hennar Láru (18:22) 18.15 Róbert bangsi (7:26) 18.30 Eyjan (Øen) (1:18) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur 12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og dularfullir atburðir. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Stephen Fry í Ameríku (Step- hen Fry in America) (6:6) Breski leikarinn Stephen Fry ferðast um Bandaríkin. Í loka- þættinum fer Fry um ríkin sem liggja að Kyrrahafi. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (10:18) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Trúður (Klovn VI) (8:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.40 Aðþrengdar eiginkonur (e) 23.25 Aðþrengdar eiginkonur (e) 00.10 Spaugstofan (e) 00.35 Kastljós (e) 01.05 Fréttir (e) 01.15 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (2:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (2:14) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 15.15 Game Tíví (5:17) (e) 15.45 7th Heaven (9:22) 16.30 Ungfrú Reykjavík 2010 (e) 18.00 Dr. Phil 18.45 Worlds Most Amazing Videos (4:13) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (18:25) (e) 20.10 How To Look Good Naked – Revisited (5:6) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Stjörnustílist- inn Gok Wan heimsækir núna konur sem hann hefur áður hjálpað og við sjáum hvort aðgerðir hans hafa skilað árangri. 21.00 One Tree Hill (9:22) Brooke fær óvæntar fréttir sem geta breytt öllu í sam- bandi hennar og Julians. Nathan er við það að skrifa undir nýjan atvinnumannasamning þegar hann kemst að því að Dan er kominn aftur. 21.45 CSI: New York (25:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 22.35 The Jay Leno 23.20 Dexter (9:12) (e) 00.20 Fréttir (e) 00.35 King of Queens (18:25) (e) 01.00 Pepsi MAX tónlist Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Laugardag frá kl. 11-17 Sunnudag frá kl. 13-17 Virka daga frá kl. 10-18www.dorma.is + + = 19.900,- Dúnsæng Dúnkoddi Sængurver Frábær fermingargjöf Allur pakkinn > Charlie Sheen „Ég veit allt um það hvernig ég á ekki að haga mér. Reyndar veit ég töluvert meira en ég ætti að þurfa.“ Sheen fer með hlutverk pip- arsveinsins Charlie Harper í þættinum Two and a Half Men sem Stöð 2 sýnir mánudags- til fimmtudagskvöld. 08.00 I Love You to Death 10.00 Buena Vista Social Club 12.00 Draumalandið 14.00 I Love You to Death 16.00 Buena Vista Social Club 18.00 Draumalandið 20.00 Jackass Number Two 22.00 The Business 00.00 Privat Moments 02.00 From Dusk Till Dawn 3 04.00 The Business 06.00 Employee of the Month 07.00 Liverpool - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Birmingham - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches: Blackburn - Liverpool, 1995. 19.15 Liverpool - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.30 Stoke - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Aston Villa - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í úrslitum enska deildabikarsins. 17.10 Aston Villa - Man. Utd. Útsending frá leik í úrslitum enska deildabikarsins. 18.50 Tenerife - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin 2009-2010 Allir leikir umferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 22.00 Bestu leikirnir: Valur - KR 25.06.01 Það var búist við miklu af KR- ingum árið 2001 eftir að hafa unnið Ís- landsmeistaratitilinn tvö ár í röð en liðið hafði byrjað tímabilið illa þegar kom að leiknum gegn Val á Hlíðarenda. Leikurinn var mikil skemmtun fyrir áhorfendur. 22.30 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.20 UFC Live Events Sýnt frá UFC Live Events en í þessari mögnuðu bardagaíþrótt mætast margir af færustu bardagamönnum heims. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Tommi og Jenni og Apaskólinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Moment of Truth (24:25) 11.00 60 mínútur 11.45 Falcon Crest (5:18) 12.35 Nágrannar 13.00 The Murder of Princess Diana 14.45 ET Weekend 15.30 Saddle Club 15.53 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn og Tommi og Jenni. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu. 17.58 The Simpsons (23:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (3:24) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um bræðurna Charlie og Alan Harper. 19.45 How I Met Your Mother (17:22) Marshall finnst Barney haga sér asnalega á vinnustaðnum sínum. Ted líður illa yfir að hafa þegið nokkrar gjafir af Victoriu en ekki gefið henni neitt. 20.10 American Idol (13:43) Níunda þáttaröð þessa vinsæla skemmtiþáttar. 21.30 American Idol (14:43) 22.55 American Idol (15:43) 23.40 Autopsy: Postmortem With Dr. Michael Baden Heimildarmynd með Dr. Michael Baden sem leiðir áhorfendur inn í heim réttarlækninga. Hér verður fjallað um þekkt sakamál eins og morðið á John F. Kennedy, OJ Simpson, Sid Vicious og Roman- ov-keisarafjölskyldunni. 00.40 Hung (8:10) 01.10 First Descent 03.00 The Murder of Princess Diana 04.30 How I Met Your Mother (17:22) 04.55 Two and a Half Men (3:24) 05.20 The Simpsons (23:25) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 19.45 How I Met Your Mother STÖÐ 2 20.00 Jackass Number Two STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Stephen Fry í Ameríku SJÓNVARPIÐ 20.10 How To Look Good Naked – Revisited SKJÁREINN 21.50 Cold Case STÖÐ 2 EXTRA ▼ ▼ ▼ Síðan ljóst varð að framhald yrði gert á dönsku þáttunum Forbrydel- sen hef ég beðið spennt eftir að það yrði sýnt hér á landi. Ég var mikill aðdáandi fyrstu þáttaraðarinnar og fylgdist með flækjunum af miklum áhuga. Fyrstu þættir í nýrri seríu lofa góðu, það er lagt upp í margar hliðarsögur sem geta allar leitt okkur á slóð morðingjans. Ef segja á alveg eins og er hef ég fylgst með æði mörgum dönskum þáttaröðum. Ef það er dönsk þáttaröð í sjónvarpinu skipulegg ég líf mitt í kringum hana, bilað? Já það verður víst að viðurkennast. Ást mín á dönskum sjónvarpsþáttum kviknaði þegar ég fylgdist með endursýningu á klassíkinni Matador í íslensku sjónvarpi á tíunda áratugnum. Þessi þáttaröð sem framleidd var á árunum 1978 til 1981 er tímalaus klassík, segir frá tveimur fjölskyldum og örlögum þeirra, sögusviðið er Danmörk 3, 4. og 5. áratugarins. Það sem ég gerði mér ekki grein fyrir þegar ég sá þættina fyrst var að með því að horfa á þá væri ég búin að kynnast rjómanum af danskri leikarastétt, ég held nánast að ég hafi ekki séð danskan framhaldsþátt síðan þar sem ekki er að finna að minnsta kosti einn leikara úr Mata- dor. Heimilislegt, svolítið eins og á Íslandi. Því tók ég því fagnandi er ég sá kunnuglegt Matador-andlit í Glæpnum á dögunum. Kurt Ravn, sem lék kommúnistann með viðurnefnið Rauði, fer hér með hlutverk forsætisráðherr- ans. Annar góðkunningi úr Matador fór með hlutverk stjórnmálamanns í síðustu seríu. Nú eru yfir 30 ár liðin síðan Matador voru frumsýndir og það fer væntanlega að koma að því að leikarar úr seríunni hætta að birtast á skjánum, ég mun sýta það. VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR RIFJAR UPP KYNNIN AF MATADOR Vinur minn, kommúnistinn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.