Fréttablaðið - 02.03.2010, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 02.03.2010, Blaðsíða 3
Háskólabíó 13. maí Á Listahátíð í vor: Christian Tetzlaff Tanja Tetzlaff „Tónlistarsamstarf sem einkennist af hrífandi innsæi og krafti.“ – Daily Telegraph „Það er erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa þessum frábæra píanóleikara, kraftmiklum leik hans, nákvæmni og fágun.“ – BBC Music Magazine á www.listahatid.is, www.midi.is og í síma 552 8588 Miðasala er hafin Norska píanóstjarnan Leif Ove Andsnes er einn virtasti og eftirsóttasti tónlistarmaður í klassískri tónlist. Tanja Tetzlaff er margverðlaunaður sellóleikari sem vakið hefur mikla athygli á undanförnum árum og bróðir hennar, Christian Tetzlaff er einn færasti fiðluleikari samtímans. Á efnisskrá eru verk eftir Robert Schumann, Leoš Janáček og Antonín Dvořák. LEIF OVE ANDSNES „Leiv Ove sameinar ljóðrænu og yfirburðatækni í hverju sem hann tekur sér fyrir hendur.“ – Víkingur Heiðar Ólafsson

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.