Fréttablaðið - 02.03.2010, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 02.03.2010, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 2. mars 2010 3 Líkamsræktarstöðin Combat Gym var opnuð skömmu eftir áramót en þar er bæði hægt að æfa í fitness- og bardagalistaflokki. Bardaga- listaflokknum tilheyra Muay Thai, Mixed Martial Arts (MMA), og brasilískt Jiu-Jitsu en fitness- flokknum ketilbjöllur, Kick Box og Combat Conditioning. „Fólk getur ýmist fengið sér líkamsræktar- eða bardaga- íþróttaáskrift auk þess sem sumir velja bæði,“ segir Arnar Freyr Vig- fússon, einn af þremur eigendum stöðvarinnar. „Í bardagalista- flokknum er markhópurinn í kring- um 18-29 ára en fitness-flokkurinn er fyrir alla.“ Meðeigendur Arn- ars eru þeir Árni Ísaksson og Sig- ursteinn Snorrason. „Við komum allir hver úr sinni áttinni en sam- einumst í áhuga okkar á bardaga- íþróttum. Ég kem úr Jiu-Jitsu, Árni úr blönduðum bardagalistum og Sigursteinn úr Taekwondo . Arnar segir aðstöðuna að Ármúla 1 til fyrirmyndar. „Við tókum allt í gegn og erum með þrjá sali sem þýðir að við getum keyrt þrjá tíma í einu. Þá erum við með ísbað og þvottaaðstöðu þar sem iðkendur geta þvegið gallana sína auk þess sem við bjóðum upp á sjúkraþjálfun og nudd svo dæmi séu tekin.“ Arnar segir viðtökurnar hafa verið vonum framar enda sé mikil vakning á sviði bardagalista og er MMA sú íþrótt sem er í hvað hraðastri þróun í heiminum í dag. „Við höfum ekkert auglýst en samt sem áður erum við þegar komn- ir í vandræði með pláss,“ segir Arnar en í öðrum klúbbum hefur iðkendum fjölgað um 100 pró- sent á milli ára síðustu ár. Sama þróun sést að sögn Arnars víða um heim. „Við sáum því ekkert því til fyrirstöðu að fara af stað í miðri kreppu. Eftirspurnin er til staðar og eykst ef eitthvað er.“ Arnar segir kostinn við að æfa bardagalistir vera að fólk sé bæði að læra tækni eins og glímu og sjálfsvörn en einnig að rækta líkamann og fá útrás. Hann segir MMA í hvað mestri sókn en þar er um að ræða blandaðar bar- dagalistir þar sem fjölbreytt bar- dagatækni eins og högg, spörk og glímutök í gólfi eru leyfð. „Fyrir þá sem kjósa einungis útrás og hreyfingu eru tímar eins og ketil- bjöllur og fitness Kick Box tilvald- ir en þar er hægt að verða sér úti um útrás, brennslu og styrk án þess að taka við höggum. vera@frettabladid.is Vakning í bardagalistum Bardagaíþróttaiðkendum fjölgar hratt og víða sést hundrað prósenta aukning á milli ára. Nýlega var opnuð líkamsræktarstöðin Combat Gym þar sem menn leggja meðal annars stund á Jiu-Jitsu og MMA. Líkamsræktarstöðin var opnuð í byrjun janúar og hafa viðtökurnar verið góðar. Hér er Arnar ásamt Muay Thai-þjálfaranum Vitalij Stakanov og öðrum meðeiganda sínum, Árna Ísakssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n 9 vikna námskeið 2x í viku. Ath aðeins 15 í hóp. Verð kr: 29.900. Kennari: Bára Magnúsdóttir. ü Vaxtarmótun üMýkt - liðleiki ü Styrkur - reisn ü Upphitun í tækjasal 20 mín ü MÓTUN, æfingakerfi 40 mín ü Hentar öllum aldursflokkum Miðvikudaga og föstudaga ü Kl 16:20 ü Kl 17:00 Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 10:30 Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Mótun - Nýtt námskeið í boði! Æfingakerfi hannað af Báru Magnúsdóttur Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Innritun hafin! Sími 581 3730 HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS Vorum að taka upp sendingu af vörum Staðurinn - Ræktin telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n NÁMSKEIÐUM FYLGIR FRJÁLS MÆTING Í TÆKJASAL Innritun hafin í alla TT flokka! Sími 581 3730 Þú getur strax byrjað að æfa Um leið og þú hefur greitt fyrir námskeiðið, er þér frjálst að mæta í tíma í opna kerfinu TT tímar í boði: 6:15 – mán, mið, fös 7:20 – mán, mið, fös 10:15 – mán, mið, fös - Barnapössun 12:05 – mán, mið, fös - Barnapössun 14:20 – mán, mið, fös 16:40 – mán, mið, fös - Barnapössun 17:40 – mán, mið, fös - Barnapössun 18:25 – TT3 mán, mið - (16-25 ára) 18:40 – TT3 mán, þri - (16-25 ára) 19:25 – mán, mið, fim (18:25) Fundur fyrir alla flokka sunnudaginn 14. mars kl. 15:00 og 16:00 Velkomin í okkar hóp! Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Miðvikudaga Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.