Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.03.2010, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 02.03.2010, Qupperneq 32
 2. mars 2010 ÞRIÐJUDAGUR8 ATVINNA Atvinna í boði Lækjarbrekka Rótgróið, þekkt veitingahús getur tekið að sér nema í fram- reiðslu. Upplýsinga veitir Steinunn, steinunn@laekjarbrekka.is. Umsóknir á: http://umsokn.foodco.is Eldsmiðjan Erum með spennandi störf í boði. Kíktu á eldsmidjan.is Batermaður/vélamaður óskast til starfa í Bulandet fiskeindustri í Noregi. Óskum eftir einstaklingi með reynslu úr fisk- vinnslu eða matvælaiðnaði. Rafvirkja- og/eða vélvirkja menntun er kostur. Þarf að geta starfað sjálfstætt og tekið ábyrgð í starfi. Kostur ef viðkomandi getur hafið störf í apríl/maí. Gott starfs- umhverfi og laun eftir samkomulagi. Hafið samband í síma: 0047-9174- 3634 / 0047-5773-3030 eða e-póst: pat@bufi.no Sportbar í Austurborginni óskar eftir vönu starfsfólki á bar og í ræstingar um hlutastarf er að ræða á kvöldin og um helgar. Umsókn með mynd sendist á starf@visir.is öllum umsóknum verður svarað. Veitingahús Starfskraftur óskast í 80% vinnu. ca. 20 dagar í mán. 12 daga frá 11:30-18:30 og 8 daga frá 7:45-14:45. Uppl. í s. 843 9950. Atvinna óskast Vanur smiður/ trésmiður gerir við hús og sumarhús. Vanur - Gott verð! S. 892 6958. Viðskiptatækifæri VIÐ TÓKUM SKREFIÐ HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA? taktuskref@visir.iS TILKYNNINGAR Tilkynningar Nytjamarkaður til styrkt- ar ABC barnahjálp og kærleikans, Skútuvogi 11a Til sölu bæði nýtt og notað, t.d föt, húsgögn og fleira. Föt 50 - 1200.-kr Valin föt fullur poki 500,-kr. Húsgögn frá ca. 200- 15.000,-kr. Tökum á móti öllum hlutum, Skútuvogur 11A. Opið virka daga frá 12-18, laugardaga 10-14. S. 520 5500. Einkamál Símadömur 908 1616 Er ykkur kalt? Við verðum við. Hringdu í uppáhalds dömuna þína. Við bíðum eftir þér! Halla er ný. Opið þegar þér hentar 908 1616. Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2010 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæðið Mývatn og Laxá, Suðurland, Vesturland, Miðhálendi og sunnanverða Vestfirði. Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfstími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja störf í lok apríl og síðustu ljúka störfum í september. Störf landvarða felast m.a. í vöktun, eftirliti, fræðslu og móttöku gesta. Umsóknarfrestur um störfin er til 14. mars 2010. Í umsókn þarf að koma fram hvaða svæði verið er að sækja um eða forgangsröðun þar um. Ítarlegri upplýsingar um svæðin, tímabil hvers starfs, störfin, hæfniskröfur og umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu stofnunarinnar, umhverfisstofnun.is. Einnig er hægt að leita nánari upplýsinga hjá Ólafi A. Jónssyni deildarstjóra og Sigrúnu Valgarðsdóttur starfsmannastjóra í síma 591 2000. Landvarsla - sumarstörf 2010 Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman Fasteignir Atvinna í boði Auglýsingasími Allt sem þú þarft… Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.