Fréttablaðið - 04.03.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 04.03.2010, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR 4. mars 2010 43 Vináttulandsleikir: Kýpur-Ísland 0-0 Fílabeinsströndin-Suður-Kórea 0-2 0-1 Dong-Gook Lee (4.), 0-2 Kwak Tae-Hwi (90.) Grikkland-Senegal 0-2 0-1 Mamadou Niang (71.), 0-2 Guirane N’Daw (80.) Slóvakía-Noregur 0-1 0-1 Morten Moldskred (67.) Austurríki-Danmörk 2-1 1-0 Franz Schiemer (12.), 1-1 Nicklas Bendtner (17.), 2-1 Roman Wallner (37.) Belgía-Króatía 0-1 0-1 Niko Kranjcar (63.) Þýskaland-Argentína 0-1 0-1 Gonzalo Higuaín (45.) Holland-Bandaríkin 2-1 1-0 Dirk Kuyt (4.), 2-0 Klaas-Jan Huntelaar (73.), 2-1 Carlos Bocanegra (88.). Ítalía-Kamerún 0-0 Wales-Svíþjóð 0-1 0-1 Johan Elmander (44.). England-Egyptaland 3-1 0-1 Mohamed Zidan (23.), 1-1 Peter Crouch (57.), 2-1 Shaun Wright-Phillips (75.), 3-1 Peter Crouch (80.) Frakkland-Spánn 0-2 0-1 David Villa (21.), 0-2 Sergio Ramos (45.) Skotland-Tékkland 1-0 1-0 Scott Brown (62.) N1-deild kvenna: Fram-Víkingur 37-18 (21-7) Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10, Eva Hrund Harðardóttir 6, Arnar Eir Einarsdóttir 5, Hafdís Hinriksdóttir 5, Anna Friðriksdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 2, Karólína Torfadóttir 1, Ásta Birna Gunnars dóttir 1, Hafdís Iura 1. Mörk Víkings: Guðríður Ósk Jónsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 4, Bergliond Halldórsdóttir 3, María Karlsdóttir 3, Helga Lára Halldórsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2. FH-Stjarnan 18-27 (10-13) Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Ingi björg Pálmadóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 4, Sigrún Gilsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Þorgerður Anna Atla dóttir 4, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Alina Tamasan 1, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1. KA/Þór-Valur 13-31 Mörk KA/Þór: Martha Hermansdóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 1, Kolbrún Einarsdóttir 1, Inga Dís Sigurðardóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1. Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Rebekka Skúladóttir 3, Hrafnhildur Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Hildigunnur Einarsdóttir 3, Katrín Andrésdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Karólína Gunnarsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Arndís Erlingsdóttir 2, Nína K. Björnsdóttir 2, Soffía Gísladóttir 1 Fylkir-Haukar 25-28 Upplýsingar um markaskorara bárust ekki áður en blaðið fór í prentun. STIG LIÐANNA: Valur 38, Fram 33, Stjarnan 29, Haukar 26, FH 18, Fylkir 16, KA/Þór 11, HK 5, Víkingur 0. ÚRSLIT HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND WWW.UTILIF.IS KÖRFUBOLTI Helena Sverrisdótt- ir og félagar í TCU tryggðu sér í fyrrinótt sigur í Mountain West- deildinni í bandaríska háskóla- boltanum með 66-54 sigri á New Mexico. TCU á enn einn leik eftir en með þessum sigri er ljóst að liðið vann alla fimmtán heimaleiki sína á tímabilinu en það hefur ekki gerst áður í sögu skólans. Helena átti fínan leik, skoraði 12 stig, gaf 7 stoðsendingar, tók 6 fráköst og stal 3 boltum. Þetta var í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum sem Helena gefur sex eða fleiri stoðsendingar en hana vantar nú aðeins tvær stoðsendingar í viðbót til þess að komast upp í 3. sæti á listanum yfir flest- ar stoðsendingar í sögu TCU-skól- ans. TCU spil- ar við BYU á laugar- daginn en úrslita- keppn- in í Las Vegas hefst í næstu viku. - óój Helena orðin deildarmeistari: TCU ósigraðar á heimavelli FÓTBOLTI Peter Crouch minnti held- ur betur á sig í baráttunni um sætin í HM-hópi enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku þegar hann kom inn á sem varamaður og skor- aði tvö mörk í 3-1 sigri á Egyptum á Wembley í gær. Egyptar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik og voru sanngjarnt 1-0 yfir í hálfleik eftir gott mark frá Mohamed Zidan á 23. mínútu. Peter Crouch kom inn á sem vara- maður fyrir Jermain Defoe í leik- hléi og ellefu mínútum síðar kom Shaun Wright-Phillips inn á fyrir Theo Walcott. Peter Crouch jafnaði leikinn á 57. mínútu eftir sendingu Gareths Barry og Shaun Wright- Phillips kom síðan enska liðinu yfir á 75. mínútu. Varamennirnir kórónuðu síðan daginn þegar Shaun Wright-Phill- ips lagði upp þriðja markið fyrir Peter Crouch en þetta var 20. landsliðsmark Crouch í aðeins 37 leikjum. David Villa og Sergio Ramos tryggðu Spánverjum fyrsta sigur á Frökkum í 42 ár þegar Evr- ópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Stade de France, heimavelli Frakka. Real Madrid-maðurinn Gonzalo Higuaín skoraði eina markið í 1-0 sigri Argentínumanna á Þjóðverj- um. Meðal annarra úrslita í leikjum gærkvöldsins þá unnu Svíar sigur á Wales, Skotar lögðu Tékka, Hol- land vann Bandaríkin og Danir töpuðu fyrir Austurríki - óój Fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram í gær þar sem Argentína vann Þýskaland og Spánverjar unnu Frakka: Crouch með tvö mörk í sigri á Egyptum 20 MÖRK Í 37 LEIKJUM Peter Crouch fagnar öðru marka sinna í gær en hann kom inn á í hálfleik og breytti leiknum. MYND/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.