Fréttablaðið - 05.03.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.03.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI VEÐRIÐ Í DAG FÖSTUDAGUR 5. mars 2010 — 54. tölublað — 10. árgangur HARALDUR JÓNASSON Þróaði karlmannlega kjötloku í Kópavogi • matur • langur laugardagur Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS býður almenn-ingi að koma með gamla gripi til greiningar hjá sér-fræðingum á sunnudaginn. Dagskrá hefst klukkan 14 og lýkur 16. Aðeins næst að greina um 50 gripi á þeim tíma og því nauðsynlegt að mæta tímanlega. Staður Haraldar Jónassonar er við eldavélina. Hann er karlmennsk-an uppmáluð og smitast það yfir í matargerðina á ýmsan veg. Hann gefur út matarblaðið Stoppað í matargatið en þar er að finna upp-skriftir að hamborgurum, fajit-as, kjötbollum og chili svo dæmi séu tekin. Uppskriftirnar koma flestar úr safni Haraldar sjálfs en auk þess fær hann til liðs við sig gestakokka. „Þá lauma ég meðmýkri uppskriftum in ámé Karlmannleg kjötlokaHaraldur Jónasson byrjaði ungur að árum að fikta við matargerð. Snemma uppgötvaði hann líka Hlölla og Nonna en þar sem hann ólst upp í úthverfi og átti ekki alltaf heimangengt þróaði hann eigin útgáfu. Haraldur segir hægt að útbúa lokuna með snittubrauði en að enn karlmannlegra sé að taka brauðhleif og skera hann í tvennt. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Nautakjöt (til dæmis lund eða ribeye)Gott brauð Laukur Sveppir Sýrður rjómi/majonesSúrar gúrkur Chiliduft/hotsauce lokan. Kjötsneiðunum er síðan raðað á vax-pappír en uppröðunin á að miðast við lagið á brauðinu. Þeim er svo öllum skellt í einu á pönnu með smá er skúbbað yfir í brauð ásamt steiktu grænmeti. Laukur og sveppir eru alltaf klassískir, hugaðir skella papriku ð KÓPAVOGSKJÖTLOKAFyrir sanna karlmenn framlengt út marsHinn árvissi 4ra rétta „Allt í steik“ seðill gleður bragðlaukana. Skyldumæting fyrir alla sem unna góðum mat á góðu verði. Tilvalið fyrirárshátíðina! KRYDDLEGIN KLAUSTURSBLEIKJAmeð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuRJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPAmeð Madeira og grilluðum humarhölum FISKUR DAGSINSferskasti hverju sinni, útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar (4.990 kr.)BEIKONVAFINN OG FYLLTUR FASANImeð polentu og kóngasveppasósu (5.590 kr.) RIB EYEmeð kartöfluturni, Bearnaisesósu og steinseljurótarmauki (6 590 k ) 1 2 3 VELDU MILLI FJÖGURRA AÐALRÉTTA Góð tækifærisgjöf! föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 5. mars 2010 EKKI RÍKISSTYRKT EGÓFLIPP Dagur Kári um The Good Heart, stóra eplið og lopahúfur Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% Stígamót 20 ára Hafa tekið á móti tæplega 5.400 þolendum kynferðis- ofbeldis. TÍMAMÓT 20 Ánægjulegt samstarf Hollywood-leikarinn Paul Dano naut þess að vinna með Degi Kára Péturssyni. FÓLK 34 ERLING JÓHANNESSON Átti að verða andlit Icesave í Hollandi Var vongóður um háan tékka FÓLK 34 ÁFRAM AK! Ríflega tuttugu nemendur á lokaönn í Lögregluskólanum æfðu sig í gær í umferðarstjórnun á gatnamótum Nóatúns og Laugavegar. Nemarnir munu útskrifast nú í apríl og þurfa að öðlast reynslu af alls kyns lögreglustörfum áður. Skólastjórinn Arnar Guðmundsson segir umferðarstjórnunina þó síst flóknasta þátt undirbúningsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON UMHVERFISMÁL Í öðrum áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma eru yfir 80 virkjanakostir skoðaðir. Verkefnastjórn skilar af sér skýrslu í dag. Alls eru fjörutíu vatnsafls- kostir og 44 jarðvarmakostir teknir fyrir. Þeim er raðað upp eftir hagkvæmni og einnig eftir verðmæti hvað varðar náttúru og menningu. Áætluð orku- geta allra vatnsaflskostanna er 17.500 gígavattstundir á ári og jarðvarmakostanna um 30.000 gígavattstundir á ári. Sam- kvæmt mati Orkustofnunar er orkugeta þekktra háhitasvæða talin 4.000 gígavatt stundir umfram það. Ekki er um lokaskýrslu að ræða og gefst frestur til and- mæla. Frumvarp um ramma- áætlun er inni í þingflokki Vinstri grænna, en ekki eru allir á eitt sáttir um hvernig vinnan fram undan á að vera. - kóp / sjá síðu 10 Rammaáætlun: Yfir 80 virkjana- kostir eru undir SKIPULAGSMÁL Gangi allt eftir geta framkvæmdir vegna samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri hafist í sumar. Hún mun standa við Hótel Loftleiðir. Mögu- leiki verður á tengingu á milli húsanna í framtíðinni. Gert er ráð fyrir að húsið verði um 3.000 fermetr- ar, minna en áætlað var á tímabili, og geti nýst hvort sem flugvöllurinn verður áfram í Vatnsmýrinni eða ekki. Verkið verður unnið í áföngum og mun kostnað- ur við fyrsta áfanga vera á bilinu 1,3 til 1,4 milljarðar. Reiknað er með að um 80 til 90 heilsársstörf skapist á framkvæmdatímanum sem verður um tólf mánuðir. Verði tillögurnar samþykktar verður hægt að aug- lýsa nýtt deiliskipulag á svæðinu. Ingvar Sverrisson, aðstoðarmaður samgönguráðherra, segir vonir standa til að framkvæmdir geti hafist í sumar. Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssam- bands lífeyrissjóða, segir lífeyrissjóðina vera í samn- ingum við Flugstoðir, sem munu standa að fram- kvæmdum. „Það mun ekki standa á okkur hvað varðar fjármögnun svo fremi sem semjist um ásættanleg kjör.“ Reiknað er með að endurgreiða kostnaðinn með 250 til 300 króna innritunargjaldi á hvern miða. - kóp Á milli 80 og 90 störf verða til meðan framkvæmdin stendur: Samgöngumiðstöð af stað í sumar Asahláka verður sunnan- og vestanlands í dag og talsverður vindur. Norðaustanlands verður hægari vindur og úrkomulítið. VEÐUR 4 6 5 5 5 6 DAGUR KÁRI PÉTURSSON Ekkert falskara en sykur- sætur happy ending Föstudagur FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Árlegi héraðsbresturinn Að sjá á eftir árslaunum venju- legs útrásarvíkings til að hér geti allar listgreinar borið ávöxt er svo smátt að við skulum láta eins og það hafi ekki átt sér stað, skrifar Pétur Gunnarsson. UMRÆÐAN 18 STJÓRNMÁL Jóhanna Sigurðardótt- ir forsætisráðherra ætlar ekki að taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni um Icesave á morgun. „Mér finnst þetta markleysa og finnst mjög dapurlegt að fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan frá stofnun lýðveldisins verði um lög sem þegar eru orðin orðin úrelt. Í ljósi þess sé ég engan tilgang í að taka þátt í þessari atkvæða- greiðslu,“ sagði Jóhanna í sam- tali við Fréttablaðið í gærkvöldi. „Enginn talar lengur fyrir sam- þykkt þessara laga, málið hefur breyst það mikið á síðustu vikum og við erum nú þegar með í hendi hagstæðari lausn sem nemur sjö- tíu milljörðum króna í greiðslu- byrði.“ Í gærkvöldi taldi Jóhanna ekk- ert benda til að nýir samningar tækjust fyrir þjóðaratkvæða- greiðslu en kvaðst vona að hægt verði að taka upp þráðinn í við- ræðunum við Breta og Hollend- inga eftir helgi. Hún ítrekaði að lausn verði að fást sem fyrst. „Ég óttast að töfin geti farið að kosta okkur meira en ávinningurinn af nýjum samningi. ASÍ segir að þetta mál hafi nú þegar seinkað endurreisninni um hálft ár með þeim kostnaði sem því fylgir.“ Jóhanna segist hafa orðið vör við ýmsan misskilning varðandi atkvæðagreiðsluna á morgun. „Sumir virðast halda að málið hverfi ef lögin verða felld en það er mikill misskilningur. Það er líka misskilningur að málið fari beint fyrir dómstóla. Þjóðirn- ar þrjár verða að standa sam- eiginlega að slíku en Bretar og Hollendingar hafa alltaf hafnað þeirri leið.“ Jóhanna bendir á að felli þjóð- in lögin sem kosið verður um á morgun taki lögin frá í ágúst gildi. Við þau verði þó ekki búið. „Bretar og Hollendingar féllust ekki á þau á sínum tíma og því tómt mál að tala um að við byrj- um með hreint borð. Þá er ekki einu sinni gefið að þessi sjö- tíu milljarða króna hagstæðari greiðslubyrði verði í hendi.“ Formenn stjórnarandstöðu- flokkanna hvetja fólk til að mæta á kjörstað og greiða atkvæði gegn lögunum. Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son, formaður Framsóknar- flokksins, telur að samningsstaða Íslands styrkist ef lögin verða felld. Þá fari samningaviðræður fram við hreint borð. - bþs /sjá síðu 4 Jóhanna ætlar að sitja heima Forsætisráðherra ætlar að hundsa þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave-lögin. Hún vonar að samningavið- ræður haldi áfram eftir helgi. Töf á lausn Icesave-málsins geti kostað meira en vinnst með nýjum samningi. Sex sigurleikir í röð Grindvíkingar unnu granna sína í Keflavík í körfunni í gær. ÍÞRÓTTIR 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.