Fréttablaðið - 05.03.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 05.03.2010, Blaðsíða 32
10 föstudagur 5. mars tíðin ✽ tíska og heimili KROSS Ég safna krossum en söfnunin gengur hægt því ég er mjög vandlát á þá. Vænst þykir mér um þennan, því mamma og pabbi gáfu mér hann. TOPP 10 KJÓLL ÚR NÝJU LÍNUNNI Ég var að fá sendingu af nýju línunni minni og er strax farin að nota þessa flík. Ég sé fram á að þetta verði uppáhalds- kjóll í fataskápnum mínum. Ég verð með brot af nýju línunni minni á næsta Pop Up-markaði sem verður 20. mars í Hugmyndahúsi há- skólanna. LÍFSBJÖRGIN Ég keypti þessa úlpu þegar ég flutti heim frá LA í fyrra. Hún hefur bjargað lífi mínu. REBEKKA JÓNSDÓTTIR fatahönnuður TÖLVAN MÍN www.signaturesofnature.is Náttúrulegar og lifrænar snyrtivörur Ég nota snyrtivörur frá Signatures of nature og þær hafa hjálpað mér mikið með því að viðhalda jafnvægi í húðinni. Ég vinn mikið með smink á mér bæði í andliti og líkama og þarf því að hreinsa húðina vel og koma í veg fyrir ofur-viðkvæmni og eftir að ég fór að nota snyrtivörurnar frá Signatures of nature er mér nákvæmlega að takast það. Olíu-body skrúbburinn fyrir líkama og andlitskremin eru sérstaklega að gera vel fyrir mína húð. Finn mikinn mun eftir notkun. Í gegnum mína reynslu get ég eindregið mælt með snyrtivörum frá Signatures of nature og þá sérstaklega fyrir þá sem eru með viðkvæma húð. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona NÝTT • NÝTT NÝTT • NÝTT Brúnkumeðferð • 100% náttúra • lífrænt • engin kemísk efni • án paraben • allt fyrir konur menn og börn • allt fyrir andlit, líkama og hár Verlsanir okkar eru í Smáralind 2. hæð við D-inngang sími 511-10-09 15% afsláttur af öllum YES TO vörunum 25% kynningarafsláttur af nýju FLOWERS línunni Ný tt • PARABEN FREE náttúrlegt, lífrænt, frábær krem, maskar Sýning ítalska tískuhússins Missoni vakti óskipta athygli á tískuvikunni í Mílanó í vikunni en þar gaf að líta þjóðleg áhrif víðs vegar að úr heiminum. Það mátti greina pönkara, masaí-stríðsmenn og keltnesk mynstur í kjólum, peysum og kápum. Mikið var um fallegar skósíðar slár í ýmiss konar mynstrum sem minntu stundum jafnvel á búninga úr myndinni Braveheart. - amb Mynstur og litir hjá Missoni: Keltnesk og afrísk áhrif SEXÍ Þessi flotti ósamhverfi blái kjóll er ein af þeim stórsnið- ugu og fallegu flíkum sem finnast á vefsíðunni www.loulou.is og er vel þess virði að athuga því verði er stillt í hóf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.