Fréttablaðið - 05.03.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 05.03.2010, Blaðsíða 52
32 5. mars 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari er aftur í eld- húsinu, að þessu sinni í Veisluturninum. 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. 15.55 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (1:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (15:26) 18.00 Gurra grís 18.05 Tóta trúður (12:26) 18.30 Galdrakrakkar (2:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitar- félaganna. Lið Álftaness og Garðabæjar eig- ast við í átta liða úrslitum. 21.15 Fullkomni maðurinn (The Perfect Man) Bandarísk bíómynd frá 2005. Ungl- ingsstúlka sem er orðin langþreytt á tauga- titringi mömmu sinnar út af karlmönnum býr til handa henni draumaprins. Aðalhlut- verk: Hilary Duff, Heather Locklear, Chris Noth og Mike O’Malley. 22.55 Byssuæði (Gunrush) Bresk sjón- varpsmynd frá 2009. Dóttir ökukennara er skotin til bana og fyrst lögreglunni verð- ur ekkert ágengt við rannsókn málsins fer hann sjálfur á stúfana. Aðalhlutverk: Timothy Spall, Deborah Findley og Adam Deacon. 00.20 Hellirinn (The Cave) Bandarísk spennumynd frá 2005. Blóðþyrstar verur sitja um líf kafara sem lokast inni í vatns- helli í Rúmeníu. Aðalhlutverk: Cole Hauser, Eddie Cibrian og Piper Perabo. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (6:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (6:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 What I Like About You (e) 16.55 7th Heaven (13:22) 17.40 Dr. Phil 18.25 One Tree Hill (9:22) (e) 19.05 Still Standing (13:20 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (22:25) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir (5:14) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot, sem kitla hlát- urtaugarnar og koma öllum í gott skap. 20.35 Rules of Engagement (4:13) Pabbi Jeffs meiðir sig þegar hann er í heim- sókn og stoppar því lengur en upphaf- lega stóð til og Audrey er alls ekki ánægð. Russell á einnar nætur kynni með konu sem neitar að yfirgefa íbúðina hans. 21.00 Djúpa laugin (4:10) Stefnumóta- þáttur í beinni útsendingu. 22.00 30 Rock (20:22) (e) 22.25 Leverage (6:15) (e) 23.10 The L Word (6:12) (e) 00.00 Saturday Night Live (8:24) (e) 00.50 Fréttir (e) 01.05 King of Queens (22:25) (e) 01.30 Premier League Poker (9:15) 03.10 Girlfriends (20:23) (e) 03.30 The Jay Leno Show (e) 04.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Grosswallstadt - RN Löven Út- sending frá leik í þýska handboltanum. 16.30 Grosswallstadt - RN Löven Út- sending frá leik í þýska handboltanum. 18.00 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 18.55 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.20 Atvinnumennirnir okkar: Ólaf- ur Stefánsson 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 FA Cup - Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina, elstu og virtustu bikarkeppni í heiminum. 21.30 Ultimate Fighter - Sería 10 Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bardagamönnum heims sýna listir sínar. 22.20 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.10 Poker After Dark 17.00 Burnley - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Bolton - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola deildinni. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 PL Classic Matches: Newcastle - Sheffield Wednesday 22.20 PL Classic Matches: Chelsea - Man Utd, 1999 22.50 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Portsmouth - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.20 Jiminy Glick in Lalawood 08.00 Catch and Release 10.00 School for Scoundrels 12.00 Space Jam 14.00 Catch and Release 16.00 School for Scoundrels 18.00 Space Jam 20.00 Jiminy Glick in Lalawood Grínleikarinn Martin Short fer með hlutverk strigakjaftsins Jiminy Glick sem fær aðgang að öllum stóru stjörnunum og flækist inn í morðmál á kvikmyndahátíð. 22.00 16 Blocks 00.00 Rocky Balboa 02.00 Saw II 04.00 16 Blocks 06.00 Analyze This 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone- krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir og Kalli litli kanína og vinir. 08.05 Ruff‘s Patch 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (2:8) 11.05 Chuck (4:22) 11.50 Gossip Girl (9:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Extreme Makeover: Home Ed- ition (24:25) 13.45 La Fea Más Bella (138:300) 14.30 La Fea Más Bella (139:300) 15.15 Ríkið (1:10) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli kanína og vinir og Aðalkötturinn. 17.10 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (5:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur með gamanþátt þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout USA Bandaríska útgáf- an þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus. 20.50 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmann. 21.40 Waynes‘ World 2 Sjálfstætt fram- hald gamanmyndarinnar vinsælu Wayne‘s World. Wayne á nú fullt í fangi með að skipuleggja rokktónleika með félaga sínum Garth en verður fyrir truflunum þegar frægur plötuframleiðandi fer að renna hýru auga til kærustu hans Cassöndru. 23.15 Underclassman Gamanmynd með nýstirninu Nick Cannon í hlutverki lögreglu- manns sem fær það verkefni að dulbúast í menntaskóla með það að markmiði að upp- ræta gengi bílaþjófa. 00.45 Vlad 02.25 The Last King of Scotland 04.25 Wipeout USA 05.10 The Simpsons (5:25) 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Heather Locklear „Það geta allir kallað sig leikara en það getur ekki hver sem er fengið hlutverk.“ Locklear fer með eitt aðal- hlutverkanna í kvikmynd- inni Fullkomni maðurinn sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.15. 18.35 Daily Show: Global Edit- ion STÖÐ 2 EXTRA 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.00 Jiminy Glick in Lala- wood STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.35 Rules of Engagement SKJÁREINN Á laugardaginn gengur þjóðin til undarlegustu þjóðaratkvæðagreiðslu sem sögur fara af í lýðræð- isríki. Þjóðaratkvæðagreiðslu sem var ákveðin af ríkisstjórn sem hefur síðan þá reynt að gera allt til að koma í veg fyrir hana. Auðvitað verður laugardagsnóttin ekki jafnspennandi og aðrar kosninganætur. Það verður enginn uppbótarþing- maður eða menn að falla út af þingi á síðustu stundu, sveitarstjórnarmeirihlutar halda hvorki velli né sundrast heldur verður þetta fremur einföld niðurstaða; já eða nei. Ég vona að RÚV nálgist þessa þjóðaratkvæða- greiðslu með nýstárlegum hætti. Gaman væri til að mynda að rifja upp allar fréttirnar af þessu máli sem sennilega fylla þríleik á borð við Hringadróttinssögu á hvíta tjaldinu. Setja yfirferðina í epískt samhengi og leyfa Carmina Burana að hljóma undir, það yrði hæfilega dramatískt. Hversu margar beinar útsendingar skyldu hafa verið frá stjórn- arráðinu þar sem andlegir leiðtogar þjóðarinnar hafa sagt nákvæmlega sama hlutinn í hvert einasta skipti sem myndavél- inni hefur verið beint að þeim? Að málið væri ýmist í réttum farvegi eða samningurinn væri dauðadómur yfir þjóðinni. Mikil er ábyrgð þjóðarinnar. Ég óska þess allavega að Svavar Halldórsson, sem virðist vera með dramatúrg á sínum snærum, verði á röltinu með kameru í eftirdragi og útskýri niðurstöðurnar með leikræn- um og myndrænum hætti. Slíkt myndi fullkomna þessa undarlegu kosningavöku. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON HLAKKAR TIL LAUGARDAGSINS Bein útsending frá Icesave LYKILHLUTVERK Svavar Halldórsson leikur vonandi lykilhlutverk á kosningavöku Icesave. Hann er sá eini sem gæti fært okkur niðurstöðurnar með myndrænum og leikrænum hætti. Framúrskarandi fræðirit ÞÞ – í forheimskunarlandi Pétur Gunnarsson Árin sem enginn man Sæunn Kjartansdóttir Jón Leifs – Líf í tónum Árni Heimir Ingólfsson tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis PBB / FBL 2. PRENTUN KOMIN JVP / DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.