Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 46
 6. 4 BÖRNIN vilja stundum gleymast í stór- um veislum fullum af brauðtertum og marengsbombum. Gott er að vera með eina súkkulaðiköku sem ætluð er krökkunum. Þegar mörg okkar erum að mæta til vinnu og skóla á morgnana eru nunnurnar í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði búnar að stunda bæna- hald í tvo til þrjá tíma. Þær taka daginn snemma. Eftir morgunverð skiptast svo á vinna og bænir fram á kvöld. „Aðalhlutverk okkar er bænahald en í svona íhugun- arklaustrum er dag- legt líf líka tengt handa- vinnu,“ segir systir Agnes. Útsaum segir hún algenga iðju í nunnuklaustr- um en hjá systr- unum í Hafnar- firði hafi skreytingar á kerti, kort og bækur fest sig í sessi og fyrir fermingar og aðrar athafnir gangi fólk að því vísu. Með aga sé auð- velt að nota handavinnutímana til að biðja og hugleiða. „Bænir okkar fylgja alltaf börnum sem fá hluti frá okkur,“ segir hún. Systir Agnes hefur dvalið á Íslandi í nær 26 ár og kveðst hafa kysst hina íslensku jörð um leið og hún steig úr flugvélinni. Hún er pólsk að uppruna eins og hinar ellefu syst- urnar í klaustrinu en tekur fram að flest- ar séu þær íslensk- ir ríkisborgarar. „Við lifum fyrir Ísland og óskum öllum Íslendingum blessunar Guðs.“ gun@frettabladid.is Við lifum fyrir Ísland Skrautrituð kort og blómum prýdd kerti bera handbragði Karmelsystranna í Hafnarfirði fagurt vitni. Ekki spillir að kærleikur þeirra og bænir fylgja hverjum hlut sem frá þeim fer. Klausturbúðin geymir gersemar. Systir Kristín og systir Agnes bak við gesta- bækur og kort úr Klausturbúðinni. Fermingarkertin frá nunnunum bera ljósin inn í framtíðina. Mirjam kann með málarapensilinn að fara. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Gaman er að varðveita skeytin í svona fallega skreyttri möppu. H O M E F A S H I O N Zeus heildverslun - Sia Austurströnd 4 • 170 Seltjarnarnes Laugavegi 87 • sími: 511-2004 FATAEFNI NÝ SEND ING!! ULLAREF NI, JERSE Y, FLAUEL , SAMKVÆ MISEFNI Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 FATAEFN I: JERSEY , SATIN, BLÚ DUR , LAUEL O.FL. Opið virka daga 10–18 og laugardaga 11–16 R j vík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.