Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 100
68 6. mars 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 14.45 Arsenal – Burnley, beint STÖÐ 2 SPORT 2 19.30 Deadliest Sea SKJÁREINN 19.35 Hoodwinked STÖÐ 2 19.40 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ 20.00 American Idol STÖÐ EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing 19.00 Eldhús meistaranna 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á alþingi 22.00 Kokkalíf 22.30 Heim og saman 23.00 Alkemistinn 23.30 Óli á Hrauni 00.00 Hrafnaþing 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.05 7th Heaven (9:22) (e) 08.45 7th Heaven (10:22) (e) 09.30 Dr. Phil (e) 10.55 Dr. Phil (e) 11.35 Still Standing (13:20) (e) 11.55 What I Like About You (e) 12.15 Britain’s Next Top Model (e) 13.00 Samfés 2010 Söngvakeppni fé- lagsmiðstöðva í Laugardalshöll. 16.00 Rules of Engagement (4:13) (e) 16.25 How To Look Good Naked - Revisited (5:6) (e) 17.15 Food & Fun (e) 18.15 Girlfriends (22:23) 18.35 Game Tíví (6:17) (e) 19.05 Accidentally on Purpose (e) 19.30 Deadliest Sea Ný sjónvarps- mynd byggð á sannri sögu um ungan mann sem fær vinnu á togara sem gerð- ur er út frá Alaska. Aðalhlutverkin: Sebastian Pigott, Kristen Holden-Ried, Greg Bryk, Ryan Blakely og Ron White. 21.00 Saturday Night Live (9:24) Grín- þáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorf- enda í meira en þrjá áratugi. 21.50 BRIT Awards 2010 23.40 Djúpa laugin (4:10) (e) 00.40 Spjallið með Sölva (3:14) (e) 01.30 Premier League Poker (9:15) (e) 03.10 Girlfriends (21:23) (e) 03.30 The Jay Leno Show (e) 04.15 Penn & Teller (1:10) (e) 04.45 Pepsi MAX tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsi- bil, Tóta trúður, Tóti og Patti, Ólivía, Úganda, Elías Knár, Kobbi gegn kisa, Millý og Mollý og Hrúturinn Hreinn. 10.20 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um 2010 (e) 10.50 Leiðarljós (e) 11.35 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Ballaða Edvards Griegs (e) 14.45 Nóbelsverðlaunin í bókmennt- um 2009 (e) 15.20 Sveitaskvísur (Cow Belles) (e) 16.50 Lincolnshæðir 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (Álftanes - Garðabær) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Gettu betur 21.20 Valdi og Grímsi: Dauðinn í deiginu (Wallace and Gromit: A Matter of Loaf and Death) 22.00 Þjóðatatkvæðagreiðsla um Ic- esave 22.15 Svo kom Pollý (Along Came Polly) 23.45 Þjóðatatkvæðagreiðsla um Ic- esave 23.55 Mannabörn (Children of Men) (e) 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.00 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 09.55 Inside the PGA Tour 2010 Árið fram undan skoðað gaumgæfilega og kom- andi mót krufin til mergjar. 10.20 Grosswallstadt - RN Löven Út- sending frá leik í þýska handboltanum. 11.50 FA Cup - Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina. 12.20 Portsmouth - Birmingham Bein útsending frá leik í 8-liða úrslitum ensku bik- arkeppninnar. 14.25 Kýpur - Ísland Útsending frá vin- áttulandsleik sem fór fram á Kýpur. 16.10 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur 16.40 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 17.10 Fulham - Tottenham Bein út- sending frá leik í 8-liða úrslitum ensku bikar- keppninnar. 19.15 Almeria - Barcelona Bein útsend- ing frá leik í spænska boltanum. 21.00 Real Madrid - Sevilla Útsending frá leik í spænska boltanum. 23.00 Ultimate Fighter - Sería 10 Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bardagamönnum heims leika listir sínar. 09.00 Tottenham - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.40 Goals of the Season 2008 11.35 Premier League World 12.05 PL Classic Matches: Manchest- er City - Tottenham, 1994 12.35 Chelsea - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.15 Premier League Preview 2009/10 14.45 Arsenal - Burnley Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. West Ham - Bolton Sport 4. Aston Villa - Sunderland 17.15 Wolves - Man. Utd. Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 Mörk dagsins 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins 22.35 Mörk dagsins 23.15 Mörk dagsins 23.55 Mörk dagsins 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 08.55 Barnatími Stöðvar 2 09.20 Latibær (14:18) 09.45 Daffi önd og félagar 10.05 Ofurmennið 10.50 Njósnaraskólinn 11.15 Wildfire 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Wipeout USA 14.35 Logi í beinni 15.25 Sjálfstætt fólk 16.05 Auddi og Sveppi 16.45 The Big Bang Theory (9:23) 17.10 ET Weekend Allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks- ins tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það nýjasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 Hoodwinked Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna þar sem snúið er út úr ævin- týrinu um Rauðhettu og úlfinn. 20.55 Fantastic Four. Rise of the Sil- ver Surfer Framhald spennumyndar um hinar fjórar fræknu ofurhetjur. 22.25 Madison Sannsöguleg mynd með James Caviezel úr Passion of the Christ í að- alhlutverki hvunndagshetju, ofurhuga frá smábæ sem staðráðinn var í að smíða hrað- skreiðasta bát sem þekkst hafði árið 1971 og sigra í hraðbátakappi sem átti eftir að vekja athygli um gervöll Bandaríkin. 00.05 A History of Violence Viggo Mortensen leikur mann sem reynir að flýja undan mafíunni, hefja nýtt líf og eignast fjöl- skyldu í rólegum smábæ. En sá sem er eitt sinn í mafíunni er ávallt í mafíunni. 01.40 Legend of Zorro 03.45 Submerged 05.20 The Big Bang Theory (1:23) 05.45 Fréttir 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 Dr. No 12.00 TMNT 14.00 Yours, Mine and Ours 16.00 Dr. No 18.00 TMNT 20.00 Analyze This Gamanmynd með Billy Crystal og Robert De Niro í aðalhlut- verkum. 22.00 Red Corner 00.00 Blood Diamond 02.20 City of Fear 04.00 Red Corner 06.00 Man About Town CONCEAL Ósýnilega hillan! Lítil: 2.700 kr. Stór: 3.900 kr. RINGLING 1.800 kr. AURORA myndarammi ca. 60x60cm 9.800 kr. Holtagarðar Opið: Laugardag 10-17 Sunnudag 13-17 Kringlan Opið: Laugardag 10-18 Sunnudag 13-17 TEKK COMPANY Sími 564 4400 www.tekk.is PARTRIDGE skartgripatré h. 36cm 4.600 kr. WALLFLUTTER veggskraut 20 stk. í kassa 5.900 kr. MIKIÐ ÚRVAL AF VINSÆLU GJAFAVÖRUNUM FRÁ UMBRA VINTAGE myndaalbúm 6.500 kr. > Jon Bon Jovi „Um leið og þú verður sáttur við það eitt að láta fara vel um þig þá taparðu tækifærum til að sýna hvað í þér býr.“ Söngvarinn Jon Bon Jovi er gestur gamanþáttarins Saturday Night Live sem Skjár Einn sýnir í kvöld kl. 21.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Úrslit úr tvennum kosningum verða gerð heyrinkunnug nú um helgina. Hvorug niðurstaðan skiptir miklu máli, en sjálfur er ég með aðeins meiri vott af önd í hálsinum út af annarri en hinni. Fyrst er það þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave-samn- inginn. Niðurstaða hennar er þegar ljós og breytir í sjálfu sér engu. Það er sérkennileg staða. Ríkissjónvarpið liggur ekki á liði sínu frekar en endranær og blæs til fimmtán mínútna kosninga- sjónvarps í kvöld. Þar getum við séð gugginn kjörstjórnarformann tilkynna þjóðinni að Icesave-lögunum hafi verið hafnað, áður en gamanmyndin Along Came Polly rúllar af stað. Enginn er spenntur og enginn hlakkar til. Nema reyndar Hreyfingin. Hún ætlar að halda kosningavöku. Og missa af Polly. Hún um það. Kvöldið eftir, og langt fram á nótt, ætlar Stöð 2 að sjónvarpa viðburði sem vonandi verður aðeins fjörlegri: Óskarverðlauna- hátíðinni. Þá fáum við að vita hvað bandarísku kvikmyndaaka- demíunni finnst hafa skarað fram úr í bíóheiminum á síðasta ári. Ef að líkum lætur komast kjósendur að kolrangri niðurstöðu í öðrum hverjum verðlaunaflokki. Að því leyti eru allar kosningar eins. Keppnin um bestu myndina er líka aðeins meira spennandi en keppnin um Icesave-samninginn. Annars vegar stendur valið á milli laga númer eitt frá 2010 um heimild fjármálaráðherra til að veita ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda vegna Icesave og laga númer 96 frá 2009 um heimild fjármála- ráðherra til að veita ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs inn- stæðueigenda vegna Icesave og niðurstaðan er þegar ljós, og hins vegar milli Avatar og The Hurt Locker og niðurstaðan er óljós. Þegar menn hafa reytt hár sitt nógu grimmt yfir Icesave- þvarginu geta þeir tekið til við að ergja sig á niðurstöðum Óskarsins og fussa yfir kanóníseringunni og yfirborðskennd- um Ameríkönum þangað til á mánudaginn. Þá tekur Icesave aftur við. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON ÆTLAR BARA AÐ FYLGJAST MEÐ EINNI KOSNINGAVÖKU Allar kosningar skila rangri niðurstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.