Fréttablaðið - 11.03.2010, Page 1

Fréttablaðið - 11.03.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI VEÐRIÐ Í DAG FIMMTUDAGUR 11. mars 2010 — 59. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég er mikið fyrir að vera í skyrt-um og þykir það þægilegt og töff,“ segir Ingibjörg Ragnheiður Egils-dóttir fegurðardrottning og bætir við að með þröngu belti sé hægtað búa til mjö k legum fylgihlutum. „Flottasti fylgi-hluturinn í dag er til dæmis nagla-lakk,“ segir hún og bætir við aðhún hafi góðan aðl svolítinn tíma reynt að fá hana til samstarfs við sig í þáttum íNýtt ú li Lakkið besta skrautiðIngibjörgu Ragnheiði Egilsdóttur þykir þægilegt að ganga í skyrtum. Þær henta vel í vinnunni en hún hefur tekið við sem aðstoðarkona Karls Berndsen við gerð sjónvarpsþáttarins Nýtt útlit á Skjá einum. Ingibjörg segir háa hæla vera „algjört möst,“ en hún heldur þessa dagana annars mikið upp á fallegar skyrtur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL, eða RFF, verður haldið í fyrsta skipti um næstu helgi, 18.-21. mars í tengslum við Hönnunarmars. Til þátttöku eru skráðir fremstu fatahönnuðir landsins, rúmlega tuttugu talsins, en sýnt verður í O.J. Kaaber húsinu, Sætúni 8. Miða er hægt að nálgast á midi.is. Lín Design, gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Betra loft betri líðan Airfree lofthreinsitækiðByggir á nýrri tækni sem eyðir• Frjókornum, ryki og myglusveppi• Vírusum og bakteríum• Gæludýra ösu og ólykt• Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt• Tilvalið á heimilið og á skrifstofuna Hæð aðeins 27 cm GólfefniSérblað • fimmtudagur 11. mars Spilar um milljónir Auðunn Blöndal er á leið á eitt stærsta pókermót heims. FÓLK 46 INGIBJÖRG EGILSDÓTTIR Kvenleg í köflóttri skyrtu og hælaskóm • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Sjálfstætt líf fatlaðra Mannréttindi verða til umræðu á ráð- stefnu um fötlun- arrannsóknir. TÍMAMÓT 26 Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Bæklingur fylgir með inni í blaðinu í dag. Fermingar Opið til 21 Engar rafl ínu- framkvæmdir yfi r Heiðmörkina Borgarmálafélag F-lista SVEITARFÉLÖG 1.660 foreldrar grunnskólabarna í Reykjavík fengu bréf frá milliinnheimtu- fyrirtækjum vegna vangoldinna skólamáltíða á síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá borginni voru skólamáltíðir seld- ar 11.074 greiðendum fyrir sam- tals 767 milljónir króna. 1.660 manns, eða um 15,5 prósent af hópnum, stóðu ekki í skilum á réttum tíma með um 4% af heildarupphæðinni, samtals 30 milljónir króna. Fyrir milligöngu innheimtu- fyrirtækis innheimtust tæplega 15 milljónir af vanskilunum en aðrar 15 milljónir voru enn úti- standandi um áramót hjá 916 for- eldrum. - pg / sjá síðu 6 Grunnskólar í Reykjavík: 1.660 foreldrar í vanskilum með skólamáltíðir GÓLFEFNI Máluð gólf, parket og persneskar mottur Sérblað um gólfefni FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FJÖLMIÐLAR Forseti Íslands afhendir í dag Samfélags- verðlaun Fréttablaðsins. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum, auk heiðursverðlauna. Flokkarnir eru: Hvunndagshetjan, Frá kynslóð til kynslóðar, Til atlögu gegn fordómum og Samfélags- verðlaunin en í þeim flokki verða veitt peningaverð- laun sem nema einni milljón króna. Grunnurinn að Samfélagsverðlaununum kemur frá lesendum blaðs- ins sem í janúarmánuði sendu inn fjölda tilnefninga. Þá tók við starf dómnefndar sem nú hefur útnefnt fimm í hverjum hinna fjögurra flokka og eru þessar tuttugu tilnefningar kynntar í blaðinu í dag. Þetta er í fimmta sinn sem Fréttablaðið veitir Samfélagsverðlaunin. Tilgangur þeirra er að beina sjónum að fjölbreytilegum góðverkum og grasrótar- starfi sem unnið er víða í samfélaginu. -st / sjá síður 16 Forseti Íslands afhendir Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í dag: Sjónum beint að góðverkum HEILBRIGÐISMÁL „Við erum komin í gjaldþrot hvað varðar tækja- kaup og erum nær algjörlega háð líknarfélögum hvað þetta varðar. Það er ekki eðlilegt og er óþekkt annars staðar,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. „Hafa verður hugfast að tækjabúnað- ur spítalans, sem er gríðarmikill, úreldist hratt og það verður að vera nokkuð hröð endurnýjun á honum meðal annars vegna tæknifram- fara“, segir Björn. Þörfin endurspeglast í þeirri staðreynd að líftími lækningatækja er almennt talinn um sex ár en hér eru tæki nýtt í áratug eða lengur. „Við þurfum að neita okkur um að fá hingað nýjustu tækni. Það er nýlunda því spítalinn var vel tækj- um búinn lengi vel,“ segir Björn Fé sem Landspítalinn hefur feng- ið úthlutað á fjárlögum til tækja- kaupa á undanförnum árum er þrisvar til fjórum sinnum minna sem hlutfall af veltu en hjá sam- bærilegum háskólasjúkrahúsum á Norðurlöndunum. Á fjárlögum ársins 2010 er 237 milljónum, auk framlaga til við- halds og nýframkvæmda, veitt til tækjakaupa en þyrfti að vera millj- arður á ári til eðlilegrar endur- nýjunar. Um sömu krónutölu er að ræða og undanfarin ár. Öll tæki eru keypt erlendis frá og því hefur gengisþróun séð til þess að upp- hæðin hrekkur varla til kaupa á bráðanauðsynjum. Ólafur Baldursson, fram- kvæmdastjóri lækninga, segir þörfina mikla en gæðaeftirlit spít- alans sé strangt. Því séu tæki tekin úr umferð þegar þau nýtast ekki lengur. „Þetta er mikið áhyggjumál. Það er orðin veruleg þörf á venju- legum lækningatækjum. Þar má nefna öndunarvélar, ómtæki og línuhraðal sem kostar til dæmis um 300 milljónir í stofnkostnað. Með hverju árinu sem líður verður þessi þörf sífellt meiri og þá erum við ekki að tala um neinar nýj- ungar.“ Ólafur segir að samfélag- ið verði að gera upp við sig hvort kaupa á nýjustu tækni til landsins eða hvort senda eigi einstaklinga til rannsókna til útlanda. „Fjár- þörfin er því aðkallandi í tvennum skilningi.“ Minningarsjóður Landspítalans færði LSH rúmlega áttatíu millj- óna króna gjöf í vikunni. Tíma- setning gjafarinnar er engin til- viljun segja stjórnendur á LSH. Hún var svar við brýnni þörf. Gjöfin verður nýtt til kaupa á allmörgum tækjum sem flest hafa verið á svokölluðum bráðakaupa- lista, að sögn Björns. svavar@frettabladid.is Landspítali treystir á gjafir líknarfélaga til tækjakaupa Forstjóri LSH segir tækjabúnað úreldast hratt vegna fjárskorts. Tæki notuð mun lengur en á sambærileg- um sjúkrahúsum. Fjárþörf til eðlilegrar endurnýjunar er milljarður á ári. Ríkisframlag er 237 milljónir. GÓÐVIÐRI Í dag verða víðast vestan 3-8 m/s. Yfirleitt þurrt en dálítil væta N- og NA-til. Léttskýjað SA-til. Hiti á bilinu 2-8 stig. VEÐUR 4 3 4 3 5 4 TVÆR BIRNUR Inga Birna Ísdal Gunnarsdóttir úr Foldaskóla tók í gær við verðlaunum úr hendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fyrir tillögu sína að merki fyrir Barnamenningarhátíð. Inga Birna situr í fangi móður sinnar fyrir miðri mynd. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Rooney rústaði AC Milan Wayne Rooney var enn og aftur í aðalhlutverki í gær þegar Manchester United komst áfram í Meistaradeildinni. ÍÞRÓTTIR 42 Dýrkeyptur sveigjanleiki „Í rauninni er eini raunhæfi möguleikinn til þess að losna við okurvexti og vístölutengingu lána að við köstum krónunni,“ skrifar Jón Steinsson. UMRÆÐAN 22

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.