Fréttablaðið - 11.03.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 11.03.2010, Blaðsíða 25
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég er mikið fyrir að vera í skyrt- um og þykir það þægilegt og töff,“ segir Ingibjörg Ragnheiður Egils- dóttir fegurðardrottning og bætir við að með þröngu belti sé hægt að búa til mjög kvenlegt útlit. Við skyrtuna klæðist Ingibjörg þröng- um gallabuxum og háum hælum sem hún segir „algjört möst“. „Ég er alltaf í rosalega háum hælum,“ viðurkennir hún brosandi. Ingibjörg segist, eins og margir aðrir, stundum detta í þá gryfju að velja aðeins svört föt en þá reyni hún að lífga upp á þau með skemmti- legum fylgihlutum. „Flottasti fylgi- hluturinn í dag er til dæmis nagla- lakk,“ segir hún og bætir við að hún hafi góðan aðgang að nagla- lakki þar sem vinur hennar Karl Berndsen sé kominn með umboð á nýju naglalakki sem heitir Nails Inc. „Svo er ég framkvæmdastjóri fyrirtækisins,“ segir hún glettin. Ingibjörg kynntist Karli fljót- lega eftir að hann dæmdi í keppn- inni um Ungfrú Ísland árið 2008 en þar lenti hún í öðru sæti. „Við höfum verið hálfgerð hjón síðan,“ segir hún glaðlega. Karl hafði í svolítinn tíma reynt að fá hana til samstarfs við sig í þáttum sínum Nýtt útlit, en það var í lok síðasta árs sem hún ákvað að slá til. Hún segir miklu meiri vinnu liggja að baki hverjum þætti en margir geri sér grein fyrir. En verður fólk ekki hálf smeykt við að láta fegurðardrottningu ráðskast með sig? „Nei, alls ekki þessar huggulegu konur hafa allar tekið mér mjög vel,“ segir hún en í þessari þáttaröð tekur Karl Bernd- sen fyrir þekktar konur í þjóðfélag- inu. solveig@frettabladid.is Lakkið besta skrautið Ingibjörgu Ragnheiði Egilsdóttur þykir þægilegt að ganga í skyrtum. Þær henta vel í vinnunni en hún hefur tekið við sem aðstoðarkona Karls Berndsen við gerð sjónvarpsþáttarins Nýtt útlit á Skjá einum. Ingibjörg segir háa hæla vera „algjört möst,“ en hún heldur þessa dagana annars mikið upp á fallegar skyrtur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL, eða RFF, verður haldið í fyrsta skipti um næstu helgi, 18.-21. mars í tengslum við Hönnunarmars. Til þátttöku eru skráðir fremstu fatahönnuðir landsins, rúmlega tuttugu talsins, en sýnt verður í O.J. Kaaber húsinu, Sætúni 8. Miða er hægt að nálgast á midi.is. Lín Design, gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Betra loft betri líðan Airfree lofthreinsitækið Byggir á nýrri tækni sem eyðir • Frjókornum, ryki og myglusveppi • Vírusum og bakteríum • Gæludýraflösu og ólykt • Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt • Tilvalið á heimilið og á skrifstofuna Hæð aðeins 27 cm Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu Takmarkað magn af IQ-Care heilsudýnum og Proflex stillanlegum rúmum á sértilboði frá framleiðanda Proflex 2x80x200 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnu kr. 339.900 - verð áður kr. 429.000 Proflex 2x90x200 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnu kr. 349.900 - verð áður 459.000 Listh Fermingartilboð sjá www.svefn.is Sími: 581 2141 - www.hjahrafnhildi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.